Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.04.2019, Qupperneq 108

Fréttablaðið - 13.04.2019, Qupperneq 108
Hin fimmtán ára gamla Guðlaug Sóley  hefur áhuga á raftónlist. Hún var kjörin Raf heili Músíktil- rauna um síðustu helgi.  Hvað er að vera raf heili? Ég er ekki alveg 100% viss, en ég veit að það er heiti á verðlaunum fyrir raftónlist. Hvernig verður maður raf heili? Með þolinmæði. Að vera opin fyrir öllum hljóðum og tónlist og gefast ekki upp. Er algengt að stelpur séu í raftón- list? Nei, það er ekki algengt, en ég held að það verði fleiri í framtíðinni. Hefur þú lengi verið viðriðin tón- list? Já, ég hef alltaf verið að spila á mismunandi hljóðfæri heima en ég byrjaði að semja tónlist í fyrra. Hef ekki verið í neinu tónlistarnámi, aðallega lært af YouTube. Í hvaða skóla ertu og hvernig finnst þér að vera þar? Ég er í Foldaskóla, í 9. bekk, og langflestir fíla það sem ég geri en það eru alltaf einhverjir sem eru leiðinlegri en maður þarf bara að líta á björtu hliðina. Hver er uppáhaldstónlist ar- maðurinn? Ég á mér ekki beint uppáhalds tónlistarmann en lang- mesta uppáhaldshljómsveitin mín er Injury Reserve. Áttu f leiri áhugamál? Ég hef mest- an áhuga á tónlistinni núna en hef æft skauta í 12 ár.  Ég fór í skauta- ferð til Rússlands í fyrra með bestu vinkonum mínum sem var ótrúlega skemmtilegt. Hvað langar þig að verða þegar þú verður fullorðin? Ég er ekki búin að ákveða framtíðina en ég reyni alltaf að hugsa um hvað mig langar til að gera núna og svo sé ég bara til. Eitthvað sem þú vilt segja að lokum? Það er frábær lífsreynsla að fara í Músíktilraunir og ef fólk hefur áhuga á tónlist þá mæli ég ótrúlega mikið með því að taka þátt.   Aðalatriðið að gefast ekki upp Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir hlaut titilinn  Rafheili Músíktilrauna um síðustu helgi. Guðlaug Sóley byrjaði að semja tónlist í fyrra. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI ÉG HEF ALLTAF VERIÐ AÐ SPILA Á MISMUN- ANDI HLJÓÐFÆRI HEIMA EN ÉG BYRJAÐI AÐ SEMJA TÓNLIST Í FYRRA. HEF EKKI VERIÐ Í NEINU TÓNLISTARNÁMI, AÐALLEGA LÆRT AF YOUTUBE. Páskaeggjaleit Leikmunir: Mörg egg eru klippt út úr föndurpappa. Leikreglur: Einn „er ’ann“ og hann felur öll eggin á víð og dreif um stofuna eða eitt herbergi. Hinir eiga síðan að reyna að finna eins mörg egg og þeir geta. Hvort sem mynduð eru í lið eða hver leitar fyrir sig, fara allir að borði og telja hversu mörg egg þeir fundu. Sá eða þau sem fundu flest egg vinna – og fá verðlaun. Gátur á eggjum Leikmunir: Pappaegg sem eru tekin í tvennt. Gáta er skrifuð á annan helming eggsins og svarið á hinn helminginn. Leikreglur: Allir krakkar draga hálft egg úr poka. Síðan ganga þeir um og og lesa gátuna sína eða svarið sem er á eggjahlutanum. Þegar gáta og rétt svar hafa ratað saman, setj- ast þeir krakkar niður. Leiknum er lokið þegar allir hafa fundið rétt svar við gátunni sinni. Leikir sem gera páskana skemmtilegri en ella Páskaorðarugl Leikmunir: Litlir miðar, poki, blý- antur Leikreglur: Þátttakendur skiptast í tvo einstaklinga eða tvö lið. Hvort lið velur sér eitt páskaorð sem hitt má ekki heyra. Síðan skrifar einhver hvern staf orðsins á lítinn miða og setur þá í poka. Síðan skiptast liðin á pokum. Það lið sem fyrr getur raðað saman stöfunum og myndað orðið vinnur. „Er ekki komið þetta gargandi kvikindi,“ sagði Kata og dæsti þegar hún heyrði fuglasöng. „Finnst þér þetta ekki fallegur söngur?“ spurði Lísaloppa forviða. „Mér  nnst þetta svo yndislegur söngur, hann minnir mig á að sumarið er að koma.“ „Mér  nnast þessi óhljóð sem þú kallar söng bara vera garg,“ sagði Kata önug. „Eins og til dæmis svanurinn, fólk kallar óhljóð hans söng.“ Hún gretti sig í framan. „Svanasöngur á heiði? Fyrir mér eru þetta bara skrækir.“ „En vitið þið hvað þessi fugl heitir?“ spurði Konráð og leit á Kötu og Lísuloppu. Kata horfði á fuglinn áhugalaus en Lísaloppa hugsi. „Þú gætir nú viljað vita hvað fuglinn heitir, þótt þér líki ekki við sönginn hans?“ Já, Kata varð að viðurkenna það. „Þekktu óvin þinn!“ sagði hún hátt og reisti hnefann til himins. Þau hin kímdu. Kata gat verið mjög dramatísk, sérstaklega þegar eitthvað var er tt fyrir hana. Konráð á ferð og ugi og félagar 348 Er þetta kannski óðinshani, heiðlóa eða spói? ? ? ? Lausn á gátunni Þetta er Heiðlóa? 1 3 . A P R Í L 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R48 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR 1 3 -0 4 -2 0 1 9 1 1 :2 4 F B 1 2 8 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C F -8 9 5 C 2 2 C F -8 8 2 0 2 2 C F -8 6 E 4 2 2 C F -8 5 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.