Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.04.2019, Qupperneq 114

Fréttablaðið - 13.04.2019, Qupperneq 114
Einar Jónsson var fyrsti myndhöggvari Íslands. Listasafn hans á Skóla-vörðuholti hefur verið nánast óumbreytanlegt frá því það var opnað 1923, enda setti Einar sjálfur skýrar reglur svo um þegar hann gaf þjóð- inni verk sín. Þó þau séu öll enn á sínum stað þá er varpað á þau nýju ljósi með sýningunni Afsakið ónæðið – Tímabundin truflun sem tíu listamenn hafa unnið þar að og verður opnuð klukkan 17 í dag. Einn af sýningarstjórunum er Ólöf Bjarnadóttir. Hún er fyrst spurð hvort þarna sé verið að fremja ein- hver helgispjöll. Hún brosir. „Það er góð spurning, kannski gæti einhverj- um þótt það. Einkum í ljósi þess að Einar setti sjálfur ströng skilyrði um hvernig mætti ganga um listasafnið hans. Eitt af þeim var að aðrir lista- menn ættu ekki að sýna í safninu. En þetta er ekki í fyrsta skipti sem það er gert. Stutt er frá því að tveir lista- menn voru þar með vídeóverk sín. En líklega hafa aldrei svona margir sýnt þar á sama tíma.“ Þegar sýningin Afsakið ónæð- ið verður opnuð munu gestir ganga inn í safnið Freyjugötumegin, gegnum garðinn sem styttur Ein- ars prýða. Nú er búið að koma þar fyrir aðskotahlut í formi flettiskiltis. Fleiri slík verða á vegi gesta þegar komið er inn. „Listafólkið hefur fengið nokkuð frjálsar hendur með að setja verkin sín upp inni í safninu eða garðinum, eitt  er uppi í íbúðinni sem hann Einar bjó í með konu sinni, Önnu Marie Mathilde. Þetta eru verk af mörgu tagi. Það verður gjörningur á opnuninni, svo eru hér skúlptúrar, vídeólistaverk, málverk.“ Ólöf segir listafólkið  koma úr hinum ýmsu áttum og tefla fram ólíkum sjónarhornum á listamann- inn Einar Jónsson, höggmyndir hans og safnið sjálft. „Það vinnur líka út frá erfðaskránni hans Einars,“ segir hún og lýsir því nánar: „Ein af reglun- um sem í henni koma fram er að ekki megi færa neitt af verkum hans til, þau eigi að standa alltaf á sama stað og flest þeirra hafa gert það alla tíð. En eitt af nýju listaverkunum gekk út á að færa eitt þeirra. Listamaður- inn fór í ákveðið ferli við að fá leyfi til þess gjörnings, en það leyfi fékk hann ekki. Listaverk hans er sýning á skjölunum frá þessu ferli, ásamt erfðaskránni, sem eru til aflestrar í glerkassa.“ Sýningin er samstarfsverkefni Listasafns Einars Jónssonar, Lista- háskóla Íslands og Háskóla Íslands. Styttur Einars Jónssonar ónáðaðar tímabundið  Tíu myndlistarmenn galdra fram sýningu í Listasafni Einars Jónssonar. Hún nefnist Afsakið ónæðið – Tímabundin truflun og verður opnuð í dag. Titill sýningarinnar segir vissa sögu. Mari Bø gagnrýnir birtingarmynd kvenna í verkum Einars Jónssonar með því að tefla fram öðru sjónarhorni. Hér hefur hún stillt upp vídeóverki af sér þar sem hún hnyklar bakvöðvana. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Þau eiga verk á sýningunni: Nína Óskarsdóttir, Hugo LLanes Jakob Nilsson Pauline Brami Guðrún Sigurðardóttir María Sjöfn Sísí Ingólfsdóttir Mari Bø Lukas Bury Sabine Adam Fischer Sýningarstjórarnir: Aðalsteinn Benediktsson, Gundega Skela, Elísabet Jónsdóttir, Guðrún Heiður Ísaksdóttir og Ólöf Bjarnadóttir. Gunnþóra Gunnarsdóttir gun@frettabladid.is HIN STÓRSKEMMTILEGA FJÖLSKYLDA SEM FÓR SIGURFÖR UM HEIMINN 2015 ER MÆTT AFTUR MEÐ ENN STÆRRI VANDAMÁL! KOMIN Í BÍÓ KOMDU Í – dásamleg deild samfélagsins OPIÐ UM HELGAR FRÁ KL. 11 – 17 K V IK A Save the Children á Íslandi 1 3 . A P R Í L 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R54 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 3 -0 4 -2 0 1 9 1 1 :2 4 F B 1 2 8 s _ P 1 2 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C F -5 C E C 2 2 C F -5 B B 0 2 2 C F -5 A 7 4 2 2 C F -5 9 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.