Fréttablaðið - 13.04.2019, Page 124

Fréttablaðið - 13.04.2019, Page 124
Lífið í vikunni 07.04.19- 13.04.19 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðarsdóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Aðeins 132.930 kr. Grátt slitsterkt áklæði. Tunga getur verið beggja vegna. Stærð: 288 x 205 x 88 cm. Fullt verð: 189.900 kr. ZERO hornsófi með tungu 30% AFSLÁTTUR PÁSKATILBOÐ Aðeins 202.425 kr. Sérlega vandaður svefnsófi. Hvítt áklæði. Stærð: 207 x 93 x 100 cm. Svefnsvæði: 140 x 195 cm. Fullt verð: 269.900 kr. 25% AFSLÁTTUR PÁSKATILBOÐ MORFEO svefnsófi TUCSON hægindastóll Stillanlegur hæginda­ stóll. Svart, brúnt eða grátt leður á slit flötum. Stærð: 85x90 H: 104 cm. Fullt verð: 99.900 kr. Aðeins 79.920 kr. 20% AFSLÁTTUR PÁSKATILBOÐ Afgreiðslutími Rvk Mánud. til föstud. kl. 11.00–18.30 Laugard. kl. 11.00–17.00 Sunnud. kl. 13.00–17.00 (Smáratorgi) Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði OP IÐ Á SU NN UD ÖG UM Í DO RM A SM ÁR AT OR GI Páskatilboð 11. til 20. apríl www.dorma.is V E F V E R S LU N ALLTAF OPIN Ásdís Rán sér fegurð-ina í hinu svarta og byrjaði að f lytja svartar Metanoa-rósir til landsins um jólin. Sjálf heillaðist hún af rósunum í Búlgaríu en þær vaxa í Afríku og eru að hennar sögn meðal sjaldgæfustu blóma veraldar. „Þetta er tilvalin tækifærisgjöf sem gefur fólki ótal möguleika til þess að tjá tilfinningar sínar, segja „takk“, „fyrirgefðu“, „ég elska þig“ og svo framvegis,“ segir Ásdís Rán sem tengir rósirnar núna páskunum með súkkulaði- eggjum í stíl. „Ég er rosa mikill sælkeri og fagurkeri og er mikið fyrir að nýta allar hátíðir til þess að gefa fól k i eitthvað fallegt. Þannig að mér datt í hug að sam- eina þetta tvennt, svartar rósir og páskaegg. Þetta er f lott tvenna fyrir þá sem vilja færa el sk u n n i s i n n i eitthvað aðeins öðruvísi yfir hátíð- arnar.“ Þegar Ásdís Rán fékk hugmyndina að svarta súkku- laðieg g i nu s eg i r hún að í sínum huga hafi ekkert annað komið til greina en að leita til Haf- liða Ragnarssonar, hins margverð- launaða konfektgerðarmanns í Mosfellsbakaríi. „Þannig að ég bara boðaði hann á fund og honum fannst þetta það skemmtileg hugmynd að hann ákvað að slá til þótt hann sé ótrú- lega upptekinn og náttúrlega brjál- uð vertíð hjá honum við að búa til öll þessi páskaegg,“ segir Ásdís Rán, hæstánægð með afrakstur sam- starfs hennar og Hafliða. „Þetta er rosalega flott og örugg- lega eins fallegt og páskaegg geta orðið, svört með gyllingu í glæsileg- um kúpli með svörtum borða,“ segir Ásdís Rán og bætir við að það hafi ekkert vafist fyrir Hafliða að sverta dökkt súkkulaðið almennilega. „Hann er með þetta allt á hreinu og húðaði þau bara. Ætli þetta sé ekki bara eins og að sprauta bíl?“ segir hún og hlær. Svartir páskar Guli liturinn hefur löngum verið tengdur við páskana en Ásdís Rán sér ekkert því til fyrirstöðu að sverta hátíðina aðeins. „Svartur er tískulitur og mér finnst hann mjög fallegur auk þess sem margir vilja bara svart þannig að af hverju ekki svartir páskar? Mér finnst það bara svakalega kúl.“ Hún er að sjálfsögðu búin að smakka herlegheitin og segir að Haf liði svíki ekki frekar en fyrri daginn þegar bragðgæðin eru ann- ars vegar. „Þetta er gert úr dökku súkkulaði þannig að þetta er ketó- vænt líka fyrir alla ketó-brjálæðing- ana. Síðan er eitthvert eðal sælgæti frá Hafliða inni í egginu líka.“ Ásdís Rán segir rósina og eggið vera óaðskiljanlega tvennu og að þau verði ekki seld hvort í sínu lagi. „Þetta mun einungis fást núna um páskana og saman kosta rósin og eggið 16.900 krónur. Það er hægt að panta á vefnum á metanoadela- rose. is eða á Facebook-síðu Meta- tona Iceland og svo verður þetta líka selt í bakaríunum hjá Hafliða eftir helgi. thorarinn@frettabladid.is Svartir og sætir páskar Ásdísar Ránar ÞETTA ER GERT ÚR DÖKKU SÚKKULAÐI ÞANNIG AÐ ÞETTA ER KETÓ-VÆNT LÍKA FYRIR ALLA KETÓ-BRJÁLÆÐ- INGANA. Ásdís Rán kynntist ríkri tækifærisgjafa- menningu í Búlgaríu og finnst Íslending- ar mega bæta sig verulega í þeim efnum. Svart og sætt skal það vera um páskana hjá Ásdísi Rán. Athafnakonan Ásdís Rán hefur haslað sér völl á íslenskum blómamarkaði með svörtum, líf- seigum rósum sem hún tengir nú við páskana með svörtum súkkulaði- eggjum sem Hafliði Halldórsson kon- fektgerðarmaður hannaði sérstaklega fyrir hana. Feðgar á ferð Tónlistarmaðurinn KK lýkur stutt- um túr um landið ásamt hljóm- sveit sinni Föruneytinu á Græna hattinum á Akureyri í kvöld. Ferðalagið hefur verið honum mjög ánægju- legt, ekki síst þar sem Sölvi, sonur hans, er með í för og plokkar bassann. Sólveig á samning Leikkonan Sólveig Arnarsdóttir hefur fengið fastráðningu hjá Volksbühne í Berlín, einu virtasta leikhúsi Þýskalands. Hún mun leika í Ódysseifskviðu Hómers sem verður frumsýnd í september. Þrumugoð þráir Bond Ástralski leikarinn Chris Hemsworth, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á Thor í Marvel- myndunum, segist mjög spenntur fyrir því að fá að leika breska njósnarann James Bond. Klárir fyrir reiðiöldu Höfundar Game of Thrones-þátt- anna, þeir David Benioff og Dan Weiss, viðurkenna að þeir búist við því að áttunda og síðasta sería þáttanna verði umdeild og að einhverjir aðdáendur muni jafnvel hatast við hana. Ósköpin byrja á sunnudaginn. 1 3 . A P R Í L 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R64 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 3 -0 4 -2 0 1 9 1 1 :2 4 F B 1 2 8 s _ P 1 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C F -7 F 7 C 2 2 C F -7 E 4 0 2 2 C F -7 D 0 4 2 2 C F -7 B C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.