Fréttablaðið - 13.04.2019, Blaðsíða 128

Fréttablaðið - 13.04.2019, Blaðsíða 128
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000 Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Torg. ehf mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Óttars Guðmundssonar BAKÞANKAR Ég hef um árabil hitt ágætan sálfræðing reglulega. Marg-sinnis hef ég staðið á erfiðum krossgötum og ekki vitað mitt rjúkandi ráð. Hann hefur lagt á það ríka áherslu að mestu skipti að taka ákvörðun og halda áfram. „Taktu ákvörðun og stattu undir þeirri ákvörðun sem þú tekur. Það er sjaldnast til blessunar að skipta um hest í ánni miðri. Ákvörðun sem þú tekur á eigin forsendum getur aldrei verið röng!“ sagði hann stundum. „Já, og ekki leita ráða hjá mörgum. Það fer venju- lega illa.“ Mér datt þetta í hug á dögunum þegar ég las byggingarsögu nýju Vestmannaeyjaferjunnar. Þegar smíði skipsins var löngu hafin ákváðu menn að lengja það um 7 metra með tilheyrandi kostnaði. Nokkru síðar fengu menn þá umhverfisvænu hugmynd að skipið skyldi knúið rafmagni. Enn var lagt í kostnaðarsamar breytingar og endurbyggingu. Skipið var meira og minna endur- hannað í kringum raf hlöðurnar. Nýjar og nýjar snjallar ákvarðanir voru teknar um breytingar með tilheyrandi töfum, kostnaði og ósamkomulagi. Það er reyndar ekki einfalt verk að byggja nýjan Herjólf. Skipið á bæði að vera f latbotna eins og landgönguprammi og líka gott sjóskip í röstinni fyrir Suður- landi. Nú mun það vera farbúið en pólsku skipasmiðirnir vilja fá eitthvað fyrir allar breytingarnar. Þá loksins gat hin ákvarðanafælna Vegagerð tekið ákvörðun. „Við borgum ekki,“ sögðu menn eins og í gömlu Dario Fo leikriti. Skipið bíður og ekkert gerist. Dýpk- unarskipin halda áfram að færa Landeyjasand úr stað. Gamalt skilti hjá vinkonu minni í ferða- bransanum kemur upp í hugann: „Þú breytir ekki eftirá nema gegn gjaldi.“ Nýr Herjólfur Allir í bátana! 1 3 -0 4 -2 0 1 9 1 1 :2 4 F B 1 2 8 s _ P 1 2 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C F -5 7 F C 2 2 C F -5 6 C 0 2 2 C F -5 5 8 4 2 2 C F -5 4 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.