Fréttablaðið - 17.04.2019, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 17.04.2019, Blaðsíða 29
tækjum í dekkjunum og núna er sannarlega komið að öðrum af hápunktum ársins – þegar við- skiptavinir koma til okkar að skipta yfir á sumardekk. Það eru yfirleitt mikil læti þegar þetta gengur yfir en jafnframt mikið fjör.“ Klettur er að hanna kerfi svo hægt sé að panta tíma á netinu og segir Geir að stefnan sé að það verði klárt fyrir næstu vertíð í haust. Eitt símtal og við sjáum um afganginn Klettur er með dekkjahótel sem Geir segir að sé alltaf að verða vinsælla og vinsælla. „Þá getur fólk sloppið við að geyma dekkin í skúrnum hjá sér og geymt eitt- hvað annað en dekk þar inni. Það er mjög sniðug lausn að geyma dekkin sín og er dekkjahótelið alltaf að stækka hjá okkur. Í rauninni þarf að taka eitt símtal á okkur einu sinni og við sjáum um afganginn.“ Klettur býður upp á alhliða hjólbarðaþjónustu á dekkjaverk- stæðum sínum, hvort sem það er í Klettagörðum 8-10, Hátúni 2a, Viðarhöfða 6 eða Suðurhrauni 2b í Garðabæ. Viðarhöfðinn er nýjasta Klettur er með dekk undir allt frá litlum fólksbíl og upp í stærstu vöru- bíla og stærstu vinnuvélar og tæki. Heilsársdekk eru sæmileg dekk við allar aðstæður en ekkert mikið meira. Það er miklu betra að vera á góðum sumardekkjum á sumrin og góðum á vetrardekkjum á vet- urna. Goodyear er það besta í dekkjum, viljum við meina. Það merki hefur komið mjög vel út hvað varðar lítið hljóð í dekkjunum. Þau þykja einstak- lega hljóðlát og Goodyear hefur verið að leggja mikla áherslu á það fyrir utan öryggið auðvitað. Það er náttúrulega alltaf númer eitt, tvö og þrjú,“ segir Geir Ómarsson, rekstrarstjóri hjólbarða hjá Kletti. Félagið hefur verið umboðs-, sölu- og þjónustuaðili fyrir Good- year hjólbarða frá árinu 1952 en það nýjasta frá fyrirtækinu eru dekk sem henta einstaklega vel fyrir rafmagnsbíla. Er nema von að það sé sagt að Goodyear setji mörkin sem aðrir á markaðnum vilja fylgja. „Með þessari raf bíla- væðingu þá vill fólk ekki hafa dekkjahljóð þar sem bílarnir eru orðnir lágværir. Goodyear hefur nýlega komið með enn hljóð- látari dekk á markað sem kallast „SoundComfort“. Þá eru dekkin með sérstakri hljóðeinangrun inni í dekkjunum sem dempa veghljóð enn þá meira. Til eru sumardekk og vetrardekk í þeirri línu.“ Töluvert er að gera hjá Kletti þessa stundina og mikil læti og mikið fjör á dekkjaverkstæðinu. Geir segir að hann hvetji viðskipta- vini Kletts til að fara frá heilsárs- dekkjunum og yfir í sumardekk. „Við mælum með, við okkar viðskiptavini, að þeir skipti og séu á sumardekkjum á sumrin. Þau hemla miklu betur heldur en heils- ársdekk. Heilsársdekk eru sæmileg dekk við allar aðstæður en ekkert mikið meira. Það er miklu betra að vera á góðum sumardekkjum á sumrin og góðum vetrardekkjum á veturna, það hámarkar öryggi. Við gerðum prófanir úti á Kvartmílubraut fyrir ekki svo löngu síðan. Þá vorum við með alveg eins bíla en á mismunandi dekkjum. Við fórum upp í 80 km/ klst. og snögghemluðum og það munaði allt að 12 metrum á heml- unarvegalengdinni á sumar- og heilsársdekkjum. Það getur skipt sköpum þegar mest á reynir. Þetta kom mér virkilega á óvart og hafði ég aldrei keyrt á öðru en á heilsársdekkjum en var fljótur að skipta yfir,“ segir Geir. Hann segir að vorið sé ákaflega skemmtilegur tími enda sé ys og þys þegar skipt er um dekk. „Við erum eitt af þessum stóru fyrir- Dekk er ekki það sama og dekk þó það sé svart Hjólbarðasvið Kletts býður upp á óendanlega möguleika þegar hjól- barðar eru annars vegar. Félagið hef- ur verið með umboð fyrir Goodyear dekkin síðan 1952, sem setur mörkin sem aðrir á markaðnum vilja fylgja. Mikið er að gera hjá Kletti þessa stundina og oft mikil læti og mikið fjör á dekkjaverk- stæðinu þegar viðskiptavinir skipta um dekk. FRÉTTABLAÐIÐ/ STEFÁN Geir Ómarsson hjá Kletti. verkstæðið en það stærsta er í Klettagörðum þar sem hægt er að fá dekk undir lítinn fólksbíl og upp í stærstu vörubíla og tæki. „Heilsársdekk hafa verra grip en sumardekk við sumaraðstæður, sem kemur niður á hemlunar- vegalengd, gripi í beygjum og svo framvegis. Einnig eyða sumardekk minna eldsneyti sem þýðir einn- ig lengra drægi þegar kemur að rafmagnsbílum. Við mælum með góðum vetrardekkjum og góðum sumardekkjum fyrst og fremst af öryggisástæðum. Þótt dekk séu svört og rúlli er dekk ekki það sama og dekk. Það er betra að spara ekki um of í dekkjum. Það þarf að uppfylla viss gæði og hafa góða endingu. Ódýr dekk hafa yfirleitt meira viðnám, eru þyngri og eyða þar af leiðandi meira eldsneyti. Þegar allt kemur til alls þá er lítill sparnaður af því að velja ódýrasta kostinn.“ KYNNINGARBLAÐ 3 M I ÐV I KU DAG U R 1 7 . A P R Í L 2 0 1 9 SUMARDEKK 1 7 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :2 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 D 4 -9 3 4 8 2 2 D 4 -9 2 0 C 2 2 D 4 -9 0 D 0 2 2 D 4 -8 F 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 6 4 s _ 1 6 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.