Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.02.2019, Side 25
inu og hvítlauknum og
hrærið því saman við græn-
metið.
Bætið tómatþykkninu út
í og hrærið og því næst 2
msk. af hveiti og hrærið
áfram.
Hellið því næst nautasoð-
inu saman við og hrærið vel
og bætið svo tómötunum
út í pottinn.
Náið upp góðri suðu og
lækkið svo og setjið lok á
pottinn. Látið malla í kort-
er eða þar til grænmetið er
orðið mjúkt.
Slökkvið undir og setjið
kjötið (með safa sem hefur
lekið af því) aftur í pottinn
ásamt baununum og stein-
seljunni. Leyfið kjötinu að
liggja í súpunni í 5 mínútur
þannig að það nái að eldast
að innan en gott er að hafa
það miðlungshrátt að innan
(medium-rare).
Setjið hálfan bolla af eld-
aða bygginu í hverja skál og
ausið súpunni yfir.
passlega munnbita. Saltið
og piprið og stráið yfir 2
msk. af hveitinu og blandið
þannig að það þeki kjötið.
Takið stóran og góðan
pott og setjið hann á
helluna á miðlungsháum
hita.
Bræðið smjörið og olíuna
og þegar það er orðið vel
heitt, bætið þá kjötinu út í.
Gott er að gera þetta í
tveimur hlutum, svo ekki of
mikið kjöt verði í pottinum
í einu. Brúnið kjötið á öll-
um hliðum þar til myndast
góð gullinbrún skorpa.
Þetta tekur aðeins 1-2 mín-
útur.
Takið kjötið úr pottinum
og geymið til hliðar (kjötið
er enn hrátt í miðjunni).
Setjið þá út í sama pott
lauk, gulrætur og sellerí og
hrærið og eldið í 2-3 mín-
útur. (Skrapið botninn til
að fá allt bragð sem kom
þegar þið steiktuð kjötið.)
Bætið nú við ítalska krydd-
Fyrir 6
1 bolli bygg
800 g rib eye-nautasteikur
salt
svartur pipar
4 msk. hveiti, notað í tveimur
pörtum
2 msk. ósaltað smjör
2 msk. ólífuolía
1 stór laukur, skorinn smátt
3 meðalstórar gulrætur,
skornar í bita
3 stilkar sellerí, skorið í þunn-
ar sneiðar
1 tsk. ítalskt krydd
4 hvítlauksrif, pressuð
í hvítlaukspressu
1 msk. tómatþykkni
6 bollar nautasoð
1 dós tómatar í teningum,
safinn sigtaður í burt
½ bolli frosnar grænar baunir
1 msk. skorin steinselja
Byrjið á að sjóða byggið
samkvæmt leiðbeiningum
og geymið til hliðar.
Takið kjötið og skerið fit-
una af og skerið í teninga; í
Vetrarsúpa með nauti og byggi
Fyrir 6
½ bolli sykur (100 g)
og smá auka til að setja í mótin
230 g dökkt súkkulaði, skorið í
bita
140 g ósaltað smjör
½ bolli hveiti
½ tsk. salt
4 stór egg
4 stórar eggjarauður
1 tsk. vanilludropar
fersk jarðarber eða hindber
vanilluís eða rjómi
Þegar maður sker í heita
„molten lava“-köku lekur
heitt súkkulaðið út eins og
hraun í eldgosi. Það er fátt
betra á köldu kvöldi en þessi
heita súkkulaðikaka með
rjóma eða vanilluís!
Hitið ofninn í 220°C. Smyrj-
ið (eða spreyið) sex lítil eld-
saman við eggjamixtúruna
og hrærið.
Skiptið deiginu bróð-
urlega á milli mótanna sex.
Bakið í u.þ.b. tíu mínútur,
eða þar til kakan er bökuð
að utan en eins og þykk
súkkulaðisósa að innan.
Takið út og kælið í stutta
stund og rennið svo hnífi eftir
brúninni til að losa þær úr
formunum. Leggið disk yfir
formið og með pottaleppa
snúið þessu á hvolf til þess að
freista þess að ná kökunni úr
mótinu. Einnig er hægt að
borða þetta beint upp úr
mótinu en það er mjög
smart að ná þessu úr og bera
fram á fallegum diski með
einni kúlu af vanilluís eða
þeyttum rjóma og berjum.
föst mót sem eru u.þ.b. eins
og ummál eplis; passlega stór
fyrir eina manneskju. Stráið
sykri í smurð formin og sturt-
ið úr þeim aftur þannig að
einungis situr eftir sykurinn
sem festist við smjörið.
Setjið súkkulaði og smjör í
skál og setjið inn í örbylgjuofn
í eina mínútu. Takið út og
hrærið og hitið aftur í 30 sek-
úndur í einu. Endurtakið þar
til allt er bráðið saman. Einn-
ig er hægt að bræða súkku-
laði og smjör yfir vatnsbaði.
Hrærið hveiti og salti var-
lega saman við súkkulaðið. Í
sér skál, hrærið egg, eggja-
rauður, vanilludropa og
hálfan bolla af sykri saman
þar til það hefur þykknað.
Hellið súkkulaðinu varlega
„Molten lava“-kaka
3.2. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25
ALMAR
BAKARI
BAKARÍ / KAFFIHÚS / SALATBAR
Sunnumörk 2, Hveragerði, sími 483 1919, Almar bakari
Opið mánudaga til laugardaga kl. 7-18, sunnudaga kl. 8-18
SÉRBAKAÐfyrir þig
SALATBAR
ferskur allan
daginn
Fyrir 2
2 bollar nýmjólk
2 msk. sykur
tæplega 1 bolli dökkt súkkulaði,
skorið smátt
örlítið af vanilludropum
þeyttur rjómi (valfrjálst)
litlir sykurpúðar (valfrjálst)
Blandið saman mjólk og sykri í
litlum potti og stillið á miðl-
ungshita.
Á meðan mjólkin hitnar,
bræðið þá súkkulaðið í ör-
bylgjuofni í 30 sekúndur og
takið það svo út og hrærið.
Endurtakið þar til súkku-
laðið er bráðið.
Þegar mjólkin er alveg við
suðu (passið að hún sjóði ekki),
slökkvið undir og bætið súkku-
laðinu út í pottinn. Hrærið. Setjið örlítið af
vanilludropum út í.
Hellið í tvo bolla og toppið með þeyttum rjóma
eða sykurpúðum!
Alvöru heitt súkkulaði