Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.02.2019, Side 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.02.2019, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.2. 2019 ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans EUROSPORT 18.15 Alpine Skiing: World Cup In Garmisch Partenkirchen, Germany 18.40 News: Eurosport 2 News 18.45 Live: Snooker: German Masters In Berlin, Germany 21.55 News: Eurosport 2 News 22.00 Ski Jumping: World Cup In Oberstdorf, Germany 23.30 Biat- hlon: World Junior Champions- hips In Brezno Osrblie, Czech Republic DR1 17.30 TV AVISEN med Sport 18.05 Det vilde Skandinavien – Norge 19.00 Bedrag 20.00 21 Søndag 20.40 Deep State 21.30 Kriminalinspektør Banks: Begra- vet 23.00 Blindt spor DR2 19.00 Sunde børn – uden medic- in! 20.00 Ugen plus det løse med Huxi Bach 20.30 Sådan opdrager du dit barn – hvor svært kan det være? 20.31 Årets bil 21.30 Deadline 22.00 Skål for Europa – med Anders Fogh Rasm- ussen 22.30 Det Politiske Talks- how med Mette Vibe Utzon 23.15 De skjulte overgreb NRK1 18.00 Søndagsrevyen 18.45 Sportsrevyen 19.15 113 19.55 Superhundene 20.35 Les Miséra- bles 21.35 Kunsten å leve: Vi- beke Tandberg 22.05 Kveldsnytt 22.20 Synkende byer: Miami 23.10 Alle mot 1 NRK2 12.05 Fra gammelt til nytt 12.25 V-cup alpint: Storslalåm 2. om- gang, menn 12.45 Nevrasteni og det moderne samfunn 13.10 V- cup hopp: 1. omgang, kvinner 13.55 VM-minner 14.10 V-cup hopp: 2. omgang, kvinner 14.45 Folkets vinterfilm 15.05 V-cup skøyter: 500 m kvinner 15.35 V- cup skøyter: 1500 m menn 15.55 VM-minner 16.15 V-cup skøyter: 1500 m kvinner 16.45 VM-minner 17.00 Brevet til far- mor 17.30 Mannen som kunne 75 språk 18.25 Takk for turen 18.45 Hovedscenen: Carmina Burana i “Den forbudte by“ 20.45 Working With Animals 20.50 Ski- spor fra fortiden 21.20 Facebo- oks dilemma 22.20 Uro: Når hat vokser 23.00 Kings Bay SVT1 8.30 SM-veckan 9.20 Vinterstud- ion 9.30 Alpint: Världscupen 10.20 Vinterstudion 10.30 SM- veckan 12.00 Vinterstudion 12.30 Alpint: Världscupen 13.20 Vinterstudion 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10 Lokala nyheter 17.15 Landet runt 18.00 Sportspegeln 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Så ska det låta 20.00 Bandet och jag 21.00 Mitt perfekta liv 21.30 Biljett till kärleken 22.00 Rapport 22.05 Antikrundan 23.05 Tyst vittne 23.55 På spåret SVT2 0.45 Sportnytt 1.00 Kulturveckan 7.40 Sverige idag på romani chib/arli 7.50 Sverige idag på romani chib/lovari 8.00 Kult- urveckan 9.00 Gudstjänst 9.45 Peter Greenaway från A till Z 10.45 Berwald med Blomstedt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 sport 2 Stöð 2 sport Omega N4 Stöð 2 krakkar Stöð 2 Hringbraut Stöð 2 bíó 20.00 Að austan (e) 20.30 Landsbyggðir 21.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 21.30 Eitt og annað: úr ferðaþjónustu (e) 22.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 22.30 Eitt og annað: úr ferðaþjónustu (e) 23.00 Nágr. á norðursl. Endurt. allan sólarhr. er svarið 20.00 Omega Ís- lenskt efni. 21.00 Tónlist 22.30 Gegnumbrot 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur 07.00 Barnaefni 17.49 Pingu 17.55 Mamma Mu 18.00 Strumparnir 18.25 Ævintýraferðin 18.37 Kormákur 18.47 Hvellur keppnisbíll 19.00 Ævintýraeyja Ibba 07.35 Brighton – Watford 09.15 Chelsea – Hudd- ersfield 10.55 Villarreal – Espanyol 13.00 Goðsagnir 13.55 Leicester – Man. U. 16.20 M. City – Arsenal 18.35 Premier League World 2018/2019 19.05 NBA Rising 19.30 NFL Gameday 20.00 Messan 21.00 NFL: Road to the Su- per Bowl 22.00 Super Bowl LIII: LA Rams – New England Pat- riots 08.05 Burnley – Southamp- ton 09.45 Crystal Palace – Ful- ham 11.25 SPAL – Torino 13.35 Leeds – Norwich 15.15 Juventus – Parma 16.55 Inter – Bologna 19.00 Grindavík – Tinda- stóll 21.15 Valur – Stjarnan 22.45 UFC Fight Night: Ass- uncao vs Moraes Útsend- ing frá UFC Fight Night. 20.30 Surf’s Up 2 22.00 War for the Planet of the Apes 00.20 The Nice Guys 02.15 The Gift 04.05 War for the Planet of the Apes 07.00 Barnaefni 09.20 Ævintýri Tinna 09.45 Latibær 10.10 Lukku-Láki 10.35 Ninja-skjaldbökurnar 11.00 Friends 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.00 Nágrannar 13.20 Nágrannar 13.45 Friends 14.10 God Friended Me 14.55 The Good Doctor 15.40 Jamie’s Quick and Easy Food 16.05 Lose Weight for Good 16.40 The Truth About Carbs 17.40 60 Minutes 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 The Great British Bake Off 20.15 Hálendisvaktin 20.45 Springfloden 21.30 Mr. Mercedes 22.30 Shameless 23.25 Burðardýr 23.55 Manifest 01.00 True Detective 02.05 Insecure 02.35 Banshee 03.20 Banshee 04.15 The Beguiled 20.00 Lífið er fiskur Lífið er fiskur fjallar á ástríðu- fullan hátt um íslenskt sjávarfang af öllu tagi í umsjá fiskikóngsins Krist- jáns Bergs. 20.30 Mannamál (e) 21.00 Skrefinu lengra 21.30 Fjallaskálar Íslands Endurt. allan sólarhr. 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 The F-Word USA 13.50 Superstore 14.15 Life Unexpected 15.00 Top Chef 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 90210 18.15 Will & Grace 18.35 Lifum lengur 19.10 Trúnó 19.45 Happy Together 20.10 Hannes í Baku 21.00 Law & Order: Speci- al Victims Unit Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með sérsveit lög- reglunnar í New York. 21.50 Trust Mögnuð þátta- röð sem byggð er á sönn- um atburðum sem gerðust árið 1973 þegar ríkasti maður heims, John Paul Getty, neitaði að borga lausnargjald eftir að barnabarni hans var rænt á Ítalíu. Aðalhlutverkin leika Donald Sutherland, Hilary Swank og Brendan Fraser. Leikstjóri er Danny Boyle. 22.40 Agents of S.H.I.E.L.D. 23.25 The Walking Dead 00.15 The Messengers 01.00 You Only Live Twice 02.55 Escape at Danne- mora 03.45 Blue Bloods 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Breiðholtskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Málið er. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Myrkir músíkdagar 2019. Hljóðritun frá tónleikum Caput-hópsins sem fram fóru í Kaldalóni Hörpu 1. febrúar. Á efnisskrá: Rounds eftir Hauk Tómasson – frumflutningur á nýrri útgáfu. Rætur eftir Gunnar Andr- eas Kristinsson – frumflutningur. Lucidity eftir Pál Ragnar Pálsson (Interrobang) eftir Huga Guðmundsson – frumflutningur. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Börn tímans – samtal við listamann á heimavelli. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Gestaboð. 21.30 Fólk og fræði. Fjallað er um heilsueflandi sam- félög og hvað einkennir stefnur þeirra og áherslur. Skyggnst er inn í heilsueflandi starf sveitarfélags. Rætt er við Gígju Gunnarsdóttur, verkefnisstjóra Heilsuefl- andi samfélags og hreyfingar hjá embætti landlæknis, og Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúa Hafn- arfjarðar. Þáttagerð: Hulda Sólveig Jóhannsdóttir. Leið- beinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Aftur á laug- ardag) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 10.05 Hús og hönnun: Konur í arkitektúr (Making Space: Five Women Changing the Face of Archi- tecture) (e) 11.00 Silfrið 12.10 Menningin – sam- antekt 12.35 Íþróttaafrek (e) 13.00 Frjálsíþróttir (Reykja- víkurleikarnir) 15.00 Karate (Reykjavík- urleikarnir) 16.00 Keila (Reykjavík- urleikarnir) 17.30 Sætt og gott (Det søde liv) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Neytendavaktin (Forbrukerinspektørene) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.25 Paradísarheimt 21.00 Ófærð Lögreglumað- urinn Andri Ólafsson snýr aftur í annarri þáttaröð þess- ara vinsælu íslensku spennu- þátta. Bannað börnum. 21.50 Kafbáturinn (Das Bo- ot) Þýsk leikin þáttaröð í átta hlutum sem hefst árið 1942 í Frakklandi sem er hernumið af nasistum. Stranglega bannað börn- um. 22.45 Tveir dagar, ein nótt (Deux jours, une nuit) Margverðlaunuð frönsk kvikmynd um Söndru, unga konu sem kemst að því að samstarfsmenn hennar hafa samþykkt að henni verði sagt upp gegn því að þeir fái greiddan bónus. Bannað börnum. 00.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Erlendar stöðvar RÚV íþróttir 21.00 Ófærð – með enskum texta Lögreglumaðurinn Andri Ólafsson snýr aftur í annarri þáttaröð þessara vinsælu íslensku spennu- þátta. Bannað börnum. 15.50 Seinfeld 17.55 Mayday 18.40 Í eldhúsi Evu 19.15 Mr Selfridge 20.00 Homeland 20.50 Shetland 21.50 The Deuce 23.15 American Horror Story: Cult 24.00 Boardwalk Empire 00.55 Curb Your Ent- husiasm 01.35 Mr Selfridge Stöð 3 10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 16 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dag- skrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlust- endur. 16 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á sunnu- degi. K100 Á aldarfjórðungi á Morgunblaðinu hef ég unnið með mörgulitríku fólki. Kolbrún Bergþórsdóttir, blaðamaður ogbókmenntagagnrýnandi, og Börkur Gunnarsson, blaða- maður, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður, koma í því sam- bandi fljótt upp í hugann. Leyfið mér að deila með ykkur tveimur sögum af því sómafólki. Einu sinni vorum við Börkur á leið úr Hádegismóum í bumbu- bolta í Safamýrinni á Daihatsu-bifreið þess síðarnefnda, sem hlaut heimsfrægð eftir að hún lék eitt af aðalhlutverkunum í kvik- mynd eiganda síns, Þetta reddast, um árið. Björn Thors brunaði þar á henni um allar koppagrundir. Við Börkur vorum ekki komnir nema nokkra tugi metra þegar við keyrðum fram á Kollu í slagveðursrigningu að hætti Haraldar Ólafs- sonar. Hún var á leið út á strætóstöð. Verandi séntilmaðurinn sem hann er, nauðhemlaði Börkur náttúrlega, skrúfaði niður rúðuna og bauð Kollu far sem hún þáði með þökk- um enda á sömu leið, í Kringluna. Eitt mál þurfti þó að leysa áður en Kolla settist inn í bifreiðina; Börkur var af einhverjum ástæð- um með búslóð sína í aftursætinu. Hann rauk út úr bílnum, ruddi búslóðinni úr aftursætinu og kom henni fyrir í farangursrými bif- reiðarinnar sem af einhverjum ástæðum var galtómt. Að því búnu kom Kolla inn í bílinn. Alsæl og hafði elskuleg orð um riddaramennsku Barkar við þessar holdvotu aðstæður. Áður en handbremsan var losuð var aðeins eitt eftir – að skrúfa upp rúðuna. En hvað var a’tarna? Hún var föst. Pikkföst. Á endanum gafst Börkur upp og finna mátti á Kollu að henni leist ekkert á blikuna. Beit þó í vörina. Til að gera langa sögu stutta létum við okkur gossa niður Ár- túnsbrekkuna; aumingja Kolla með slagveðrið í fangið – gegnum gluggann. Áttin var með þeim hætti að ekki féll dropi á bílstjór- ann. Ekki einu sinni Haraldur hefði getað spáð því. Þegar við námum staðar í Kringlunni, þar sem Kolla hugðist spóka sig áður en hún fór í upptöku á Kiljunni í Efstaleitinu, var ekki þurr þráð- ur á henni. Ragna Fossberg, förðunarmeistari þjóðarinnar, hefur ugglaust sopið hveljur þegar hún sá útganginn á aumingja kon- unni. Ég man ekki hvort Kolla þakkaði fyrir farið. Þrátt fyrir þetta hafði Kolla tröllatrú á Berki og þegar hún varð vör við músagang í húsum Hrafns Gunnlaugssonar í Laug- arnesi, sem hún gætti um stund, hringdi hún strax í hann. Skyldi engan undra, Börkur hefur tekið þátt í allskyns stríðum, meðal annars í Írak og Afganistan, að ekki sé talað um bumbuboltann í Safamýrinni, þar sem hann glímir við menn sem komnir eru í beinan karllegg út af Gunnari á Hlíðarenda. Þá var hann hætt kominn í Útsvarinu um árið, þegar læknanemi að vestan hér um bil drap hann í bjöllukapphlaupinu sem þá var. Börkur beið ekki boðanna, heldur brunaði af stað á Daihats- unum. Blessuð sé minning hans! Kominn á staðinn voru engar vöflur á Berki. Hann tók sér sveðju mikla í hönd, sem hékk uppi á vegg hjá Hrafni, og hjó músina í herðar niður – svo blóð slettist upp um alla veggi. Daginn eftir ræddi Kolla fjálglega um þetta mikla afrek við okkur vinnu- félagana og kvaðst ekki hafa kynnst öðru eins karlmenni og Berki Gunn- arssyni. Orð að sönnu. Þetta reddast gjarnan hjá Berki Gunnarssyni. Því miður fannst engin mynd af Daihatsu-bifreiðinni frægu í myndasafni blaðsins. Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Vel staðið að verki – hjá Berki Allt og ekkert Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is ’Hann tók sér sveðjumikla í hönd, semhékk uppi á vegg hjáHrafni, og hjó músina í herðar niður – svo blóð slettist upp um alla veggi. Kolbrún Bergþórsdóttir hefur átt betri ferðir í Kringluna. Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.