Morgunblaðið - 21.02.2019, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 21.02.2019, Blaðsíða 63
MENNING 63 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2019 með fólki. Og þá kviknaði þessi hugmynd,“ segir hún. Unni segir frábært að tveir ólíkir listamenn geti mæst með þessum hætti. „Maður er að opna svo mikið heiminn sinn og fara inn í allt aðrar víddir.“ Naktar í faðmlögum – Hvað hefur reynt mest á þig af því sem höfundarnir hafa beðið þig um að gera? Hvað reynir mest á? „Í nokkrum verkum þarf ég að fara gjörsamlega út fyrir þæginda- rammann sem er frábært því þetta snýst um það, að þora. Til dæmis hjá Almari, ég titra smá fyrir því en get ekki sagt hvað það er en ég er að gera svolítið sem ég hef aldrei gert áður,“ segir Unnur kímin. „Svo er myndlistarsýning frammi eftir Ólöfu Kristínu og þar er ég nakin. Ég hef aldrei gert það áður þó maður sé oft á nærfötunum sem dansari,“ heldur Unnur áfram. Hún hafi þurft að sitja nakin fyrir með ókunnugum konum og í faðm- lögum. „Þetta er mjög fallegt, verkefni sem heitir Veður og er um samfélag og styrk kvenna,“ segir Unnur. Á sviði Tjarnarbíós blasir við lít- ill, hvítur kassi og fimleikahringir hanga niður úr loftinu. Unnur þarf að hanga í þessum hringjum í einu verkanna og segir það hafa reynt mikið á. „Þetta er náttúrlega karl- mannssport,“ segir hún, „og það þarf mikinn handstyrk í þetta þannig að þetta er búið að vera þjálfun.“ Og ekki er nóg með að Unnur þurfi að sýna fimleikalistir sínar heldur þarf hún að fara um leið með texta. Blaðamaður svitnar við tilhugsunina eina saman. Mikill hraði Sýningin er ekki bara líkamleg áskorun heldur líka andleg og það er ekkert grín að læra utan að öll þessi verk, bæði hreyfingar og texta og skiptingar. Unnur segist þurfa að hafa hraðan á, hlaupa út af sviði, skipta um búninga o.s.frv. og setja sig í gír fyrir næsta hlutverk á einni mínútu eða þar um bil. „Ég er að bregða mér í svo mörg ólík hlutverk og það tekur smá á taug- arnar,“ segir hún. „En maður þarf bara að vera duglegur að æfa sig og þetta kemur allt saman,“ bætir Unnur við brosandi. Unnur er að lokum spurð að því hvort hún sé ekki kominn í frábært form eftir allan hamaganginn og æfingarnar. Hún hlær að spurning- unni og segist vona það. „Ég er ekki dansandi allan tímann en ég verð samt komin í eitthvert svaka- legt hraðaform, verð rosalega fljót að hoppa á milli.“ Frekari upplýsingar má finna á Tjarnarbio.is. legt Morgunblaðið/Eggert Tilraunaglöð Unnur á æfingu í Tjarnarbíói í byrjun vikunnar. Hún frumsýnir í kvöld. landakortum, sem bendir til að æ fleiri séu að reima á sig gönguskóna.“ Samkvæmt lauslegri mælingu Bryndísar þekja bækur um allt milli himins og jarðar; skáldsögur, fræði- bækur, ævisögur, matreiðslubækur og barnabækur, tæpan kílómetra í háum stöflum á margra metra löngum hillum. Líklega sex þúsund titlar, giskar hún á. Í dag fær starfsfólk bókasafna for- skot á sæluna, enda finnst Bryndísi mikilvægt að söfnin geti endurnýjað og bætt bókakost sinn jafnt og þétt. „Við bjóðum upp á gott úrval bóka sem komu út fyrir jólin í fyrra, þar á meðal verðlaunabækur eins og Sex- tíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason og Silfurlykilinn eftir Sig- rúnu Eldjárn,“ segir Bryndís. Hún þekkir trúlega flesta titlana sem í boði eru á þetta árið, enda hófst und- irbúningsvinnan strax milli jóla og nýárs. vjon@mbl.is Morgunblaðið/Eggert Barnabækur vinsælastar „Hlutdeild barnabóka er um 45% bæði í sölu og eintökum,“ segir Bryndís Loftsdóttir hjá Félagi íslenskra bókaútgefanda. Glæpasögur í kiljum eiga líka vaxandi vinsældum að fagna sem og útivistarbækur. Norski rithöfundurinn Karl Ove Knausgård hlýtur Norrænu bók- menntaverðlaun Sænsku akademí- unnar (SA) þetta árið. Frá þessu var greint á vef SA í gær, svenska- akademien.se. Verðlaunin, sem nefnd hafa verið Litli Nóbelinn, verða afhent við hátíðlega athöfn í Stokkhólmi 3. apríl. Knausgård hlýtur að launum 400 þúsund sænskar krónur sem samsvarar rúmum fimm milljónum íslenskra króna. Knausgård fæddist í Osló 1968, en býr nú og starfar í London. Hann nam listasögu og bókmenntafræði við Háskólann í Bergen auk þess að dvelja í ár við Ritlistarakademíuna í Hörðalandi. Árið 1998 sendi Knaus- gård frá sér sína fyrstu skáldsögu, Ute av verden (Út úr heiminum), sem vann norsku gagnrýnenda- verðlaunin. Hann var árið 2005 til- nefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir aðra skáld- sögu sína, En tid for alt (Allt hefur sinn tíma), sem út kom 2004. Mesta athygli hefur hann samt hlotið fyrir skáldævisögubálkinn Min kamp (Barátta mín) sem kom út á árunum 2009 til 2011 og spannar sex bækur eða ríflega 3.600 blaðsíður og þýdd- ur hefur verið á 35 tungumál. Fyrir fyrstu bókina í bálkinum hlaut hann hin virtu norsku Brage-bókmennta- verðlaun og var tilnefndur til Bók- menntaverðlauna Norðurlandaráðs. Norrænu bókmenntaverðlaun Sænsku akademíunnar hafa verið veitt árlega frá 1986, en stofnað var til þeirra í tilefni af 200 ára afmæli SA. Alls hafa þrír Íslendingar hlotið verðlaunin, þeir Einar Már Guð- mundsson árið 2012, Guðbergur Bergsson 2004 og Thor Vilhjálms- son 1992. Virtur Karl Ove Knausgård. Knausgård hlýtur Litla Nóbelinn Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 28/4 kl. 13:00 54.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Sun 28/4 kl. 16:00 55.sýn Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Sun 5/5 kl. 13:00 56.sýn Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 5/5 kl. 16:00 57.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn Sun 12/5 kl. 13:00 58.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn Sun 12/5 kl. 16:00 59.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn Sun 19/5 kl. 13:00 Auka Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn Sun 19/5 kl. 16:00 Auka Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Fös 22/2 kl. 19:30 Auka Fös 8/3 kl. 19:30 16.sýn Fös 29/3 kl. 19:30 19.sýn Lau 23/2 kl. 19:30 14.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 17.sýn Fös 5/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 2/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 23/3 kl. 19:39 18.sýn Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið) Mið 27/2 kl. 19:30 Fors. Fös 15/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn Fim 28/2 kl. 19:30 Fors. Lau 16/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn Fös 1/3 kl. 19:30 Frums Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 7/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn Fyndinn og erótískur gamanleikur Þitt eigið leikrit (Kúlan) Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 Auka Lau 23/3 kl. 17:00 17.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Sun 24/3 kl. 15:00 18.sýn Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Lau 9/3 kl. 17:00 Auka Sun 24/3 kl. 17:00 19.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn Lau 30/3 kl. 15:00 20.sýn Lau 2/3 kl. 17:00 Auka Sun 17/3 kl. 17:00 Auka Sun 31/3 kl. 15:00 21.sýn Fim 7/3 kl. 18:00 Auka Lau 23/3 kl. 15:00 16.sýn Sun 31/3 kl. 17:00 22.sýn Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn) Lau 16/3 kl. 19:30 Frums Mið 27/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 4/4 kl. 19:30 8.sýn Mið 20/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 28/3 kl. 19:30 6.sýn Fim 11/4 kl. 19:30 9.sýn Fim 21/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 22/3 kl. 19:30 4.sýn Mið 3/4 kl. 19:30 Aukas. Velkomin heim (Kassinn) Lau 23/2 kl. 19:30 Auka Sun 24/2 kl. 19:30 8.sýn Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 21/2 kl. 19:30 Lau 23/2 kl. 19:30 Mán 25/2 kl. 22:00 Fös 22/2 kl. 19:30 Lau 23/2 kl. 22:00 Fim 28/2 kl. 19:30 Fös 22/2 kl. 22:00 Sun 24/2 kl. 21:00 Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 3/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Matthildur (Stóra sviðið) Þri 12/3 kl. 19:00 Fors. Lau 23/3 kl. 19:00 7. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s Mið 13/3 kl. 19:00 Fors. Sun 24/3 kl. 19:00 8. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s Fim 14/3 kl. 19:00 Fors. Mið 27/3 kl. 19:00 9. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s Fös 15/3 kl. 19:00 Frums. Fim 28/3 kl. 19:00 10. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s Lau 16/3 kl. 19:00 2. s Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s Sun 17/3 kl. 19:00 3. s Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s Mið 20/3 kl. 19:00 4. s Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Fös 26/4 kl. 19:00 24. s Fim 21/3 kl. 19:00 5. s Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Sun 28/4 kl. 19:00 25. s Fös 22/3 kl. 19:00 6. s Mið 10/4 kl. 19:00 17. s Þri 30/4 kl. 19:00 26. s Miðasalan er hafin! Elly (Stóra sviðið) Fös 22/2 kl. 20:00 203. s Lau 2/3 kl. 20:00 206. s Lau 30/3 kl. 20:00 209. s Lau 23/2 kl. 20:00 204. s Fös 8/3 kl. 20:00 207. s Fös 1/3 kl. 20:00 205. s Lau 9/3 kl. 20:00 208. s Síðustu sýningar komnar í sölu. Ríkharður III (Stóra sviðið) Fim 21/2 kl. 20:00 13. s Sun 3/3 kl. 20:00 14. s Fös 29/3 kl. 20:00 auka 5 stjörnur - ÞT. Morgunblaðið / 5 stjörnur - SJ. Fréttablaðið Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s Lau 9/3 kl. 20:00 48. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s Sun 10/3 kl. 20:00 49. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Mið 6/3 kl. 20:00 45. s Mið 13/3 kl. 20:00 50. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 7/3 kl. 20:00 46. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 8/3 kl. 20:00 47. s Athugið, takmarkaður sýningafjöldi. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fös 22/2 kl. 20:00 37. s Lau 2/3 kl. 20:00 40. s Fös 15/3 kl. 20:00 43. s Sun 24/2 kl. 20:00 38. s Fös 8/3 kl. 20:00 41. s Fös 1/3 kl. 20:00 39. s Lau 9/3 kl. 20:00 42. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Kæra Jelena (Litla sviðið) Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s Lau 13/4 kl. 20:00 2. s Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s Mið 8/5 kl. 20:00 12. s Kvöld sem breytir lífi þínu. Club Romantica (Nýja sviðið) Fim 28/2 kl. 20:00 Frums. Sun 3/3 kl. 20:00 2. s Fim 7/3 kl. 20:00 3. s Hvað varð um konuna? Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið) Lau 13/4 kl. 20:00 aukas. Aukasýning komin í sölu. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas. Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.