Morgunblaðið - 21.02.2019, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 21.02.2019, Blaðsíða 66
66 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2019 Framleiðslu kvikmyndarinnar Bond 25 seinkar um tvo mánuði og er frumsýning nú áætluð í apríl 2020. Þessu greinir breska dag- blaðið The Guardian frá. Þar kem- ur fram að seinkunina megi rekja til umfangsmikilla endurskrifa Scotts Z. Burns á handriti mynd- arinnar. Burns, sem þekktastur er fyrir að hafa samið handritið að Bourne Ultimatum, gat ekki sinnt verkinu strax þar sem hann var að leggja lokahönd á The Report sem frumsýnd var á nýafstaðinni Sund- ance-kvikmyndahátíðinni. Bond 25 verður fimmta og síð- asta myndin þar sem Daniel Craig bregður sér í hlutverk njósnara hennar hátignar. Framleiðsla myndarinnar hefur gengið nokkuð brösuglega, en í september á síð- asta ári var tilkynnt að Cary Fuku- naga tæki við leikstjórn myndar- innar af Danny Boyle sem dró sig skyndilega út úr verkefninu í ágúst sama ár vegna „listræns ágrein- ings“ við framleiðendur og Daniel Craig. Samkvæmt frétt The Guardian hafa ýmsir handritshöfundar komið að myndinni með það að markmiði að bjarga efniviðnum, en í því sam- hengi eru nefndir Neal Purvis og Robert Wade, sem unnu að handrit- inu fyrir Bond-myndirnar Spectre, Skyfall, Quantum of Solace, Casino Royale og Die Another Day, og Paul Haggis, sem kom að skrif- unum fyrir Casino Royale og Quantum of Solace. Upphaflega stóð til að Bond 25 yrði frumsýnd í haust, síðan var frumsýningu frest- að fram í febrúar 2020 og nú er frumsýningardagurinn sagður 8. apríl 2020. Umfangsmikil end- urskrif á handritinu  Frumsýningu Bond 25 seinkað Svanasöngur Daniel Craig sem njósnari hennar hátignar. Planeta Singli 3 Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 17.50 Damsel Metacritic 63/100 IMDb 5,6/10 Bíó Paradís 22.20 Shoplifters Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 20.00 Heavy Trip Metacritic 72/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 20.00 Nár í nærmynd IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 22.00 Transit Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 22.00 Free Solo Metacritic 83/100 IMDb 8,8/10 Bíó Paradís 17.50 Roma Morgunblaðið bbbbb Metacritic 95/100 IMDb 8,6/10 Bíó Paradís 17.30 Vesalings elskendur IMDb 7,8/10 Smárabíó 16.40, 17.30, 19.50, 22.10 Háskólabíó 18.50, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 19.30 Tryggð Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 18.30, 20.30 Bíó Paradís 20.00 The Wife Metacritic 77/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.50, 19.00 Sambíóin Akureyri 19.40 Sambíóin Keflavík 20.00 Cold Pursuit 16 Metacritic 66/100 IMDb 6,9/10 Sambíóin Keflavík 22.10 Smárabíó 19.50, 22.20 Borgarbíó Akureyri 21.50 The Favourite 12 Ath. Íslenskur texti. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 18.10, 20.50 Instant Family Metacritic 57/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 19.50 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.10 Vice Laugarásbíó 18.00, 21.00 Að synda eða sökkva Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,2/10 Háskólabíó 18.00 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Egilshöll 17.20 Sambíóin Kringlunni 19.00, 21.45 Glass 16 Metacritic 41/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.40 Sambíóin Egilshöll 22.20 Escape Room 16 Metacritic 50/100 IMDb 6,4/10 Smárabíó 22.30 Aquaman 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 22.00 Sambíóin Akureyri 21.50 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,4/10 Háskólabíó 20.30 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Kringlunni 16.10, 19.00, 21.10 Sambíóin Akureyri 19.20 Bumblebee 12 Metacritic 66/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.00 Sambíóin Akureyri 17.00 The Lego Movie 2 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 64/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 15.30, 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 16.40 Sambíóin Akureyri 17.20 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Laugarásbíó 15.30 Smárabíó 15.00, 16.50 Mary Poppins Returns 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Smárabíó 15.10, 17.50 Borgarbíó Akureyri 17.30 Ralf rústar internetinu Metacritic 71/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.20 Ung kona sem man ekkert úr fortíðinni af- hjúpar ótrúleg örlög í bíómyndinni um Alita. Metacritic 54/100 IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 15.30, 18.00, 21.00 Sambíóin Álfabakka 16.30 (VIP), 16.40, 19.10 (VIP), 19.20, 21.50 (VIP), 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.10 Smárabíó 16.50, 19.00 (LÚX), 19.30, 19.40, 21.50 (LÚX), 22.20 Borgarbíó Akureyri 19.30, 22.00 Alita: Battle Angel 12 Arctic 12 Strandaglópur á norður- pólnum þarf að taka ákvörðun um það hvort hann eigi að dvelja þar tiltölulega öruggur um sinn, eða fara af stað í hættulega för. , í þeirri von að lifa hildarleikinn af. Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 21.45 Sambíóin Akureyri 22.00 The Mule 12 90 ára plöntusérfræðingur og fyrrverandi hermaður er gripinn með þriggja milljóna dala virði af kókaíni sem hann er að flytja fyrir mexíkóskan eiturlyfja- hring. Metacritic 58/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 19.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 22.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · kaelitaekni.is Okkar þekking nýtist þéri i Orkusparnaður með Nergeco hraðopnandi iðnaðarhurðum Nergeco • Opnast hratt & örugglega • Eru orkusparandi • Þola mikið vindálag • Eru öruggar & áreiðanlegar • Henta við allar aðstæður • 17 ára reynsla við íslen- skar aðstæður & yfir 150 hurðir á Íslandi Með hraðri opnun & lokun sem & mikilli einangrun má minnka varmaskipti þar sem loftskipti verða minni Intelligent curtain sem veitir aukið öryggi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.