Morgunblaðið - 21.02.2019, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 21.02.2019, Qupperneq 64
64 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2019 TANGARHÖFÐA 13 VÉLAVERKSTÆÐIÐ kistufell.com Það er um 80% ódýrara að skipta um tímareim miðað við þann kostnað og óþægindi sem verða ef hún slitnar Hver er staðan á tíma- reiminni í bílnum þínum? Hringdu og pantaðu tíma í síma 577 1313 N Ý F O R M H Ú S G A G N A V E R S L U N Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is Komið og skoðið úrvalið KEBE Hvíldarstólar Tegundir: Rest og Fox Opið virka dag a 11-18 laugardaga 11-15 Tilnefningar til Íslensku tónlistar- verðlaunanna 2018 voru kynntar í gær og hlaut Auður flestar eða alls átta. Fast á hæla honum kom Valdi- mar með sjö tilnefningar, GDRN með sex, Jónas Sig með fimm og Sunna Gunnlaugs og Víkingur Heið- ar Ólafsson með fjórar hvort. Í ár verða veitt 37 verðlaun auk heiðursverðlauna Íslensku tónlistar- verðlaunanna, en tilnefningarnar má sjá hér að neðan. Bjartasta vonin í sígildri og samtímatónlist og í djass- og blústónlist er útnefnd af dóm- nefnd og tilkynnt um úrslitin á verð- launahátíðinni sjálfri, en verðlaunin verða afhent í Hörpu 13. mars og sýnd í beinni útsendingu á RÚV. ROKK, POPP, RAFTÓNLIST, RAPP OG HIP HOP Plata ársins – Rokk Gateways – Vintage Caravan Leður – Dr. Spock Minor Mistakes – Benny Crespo’s Gang Nananabúbú – Hórmónar Sitt sýnist hverjum – Valdimar Plata ársins – Popp Ahoy! Side A – Svavar Knútur Hvað ef – GDRN Love is Magic – John Grant Milda hjartað – Jónas Sig Þriðja kryddið – Prins Póló Plata ársins – Raftónlist Afsakanir – Auður Allt í einu – Andi aYia – aYia II – Hermigervill Nótt eftir nótt – Kælan Mikla Plata ársins – Rapp og hip hop Afsakið hlé – JóiPé & Króli Bizness – Cyber KBE kynnir: Hetjan úr hverfinu – Herra Hnetusmjör Matador – Birnir Pottþétt Elli Grill – Elli Grill Lag ársins – Rokk „Another Little Storm“ með Benny Crespo’s Gang „Kynsvelt“ með Hórmónum „Spillingardans“ með Hatara „Stimpla mig út“ með Valdimar „Wounds“ með Une Misere Lag ársins – Popp „Autopilot“ með Vök „Heimskur og breyskur“ með Auði „In Too Deep“ með Bríeti „Líf ertu að grínast“ með Prins Póló „Lætur mig“ með GDRN ásamt Flona & ra:tio Lag ársins – Rapp og hip hop „Dúfan mín“ með Loga Pedro „Hold“ með Cyber „Í átt að tunglinu“ með JóaPé & Króla „Upp til hópa“ með Herra Hnetusmjöri & Inga Bauer „Út í geim“ með Birni Söngkona ársins Bríet Brynhildur Karlsdóttir GDRN (Guðrún Ýr Jóhannesd.) JFDR (Jófríður Ákadóttir) Margrét Rán Söngvari ársins Auður (Auðunn Lúthersson) John Grant Króli (Kristinn Óli Haraldsson) Svavar Knútur Kristinsson Valdimar Guðmundsson Textahöfundur ársins Auður GDRN Jónas Sig Svavar Pétur Eysteinsson Valdimar Lagahöfundur ársins Auður GDRN Jónas Sig Svavar Pétur Eysteinsson Valdimar Tónlistarviðburður ársins Aldrei fór ég suður Fiskidagstónleikarnir á Dalvík Háskar John Grant – Love Is Magic Valdimar – Útgáfutónleikar Tónlistarflytjandi ársins Auður Hatari Hórmónar JóiPé & Króli Vintage Caravan Bjartasta vonin Bagdad Brothers Bríet ClubDub Matthildur Une Misère Tónlistarmyndband ársins „Afsakanir“ með Auði í leikstjórn Erlends Sveinssonar „Date Me I’m Bored“ með Special-K í leikstjórn Kristínar Helgu Ríkharðsdóttur „Fóbó“ með Herra Hnetusmjöri í leikstjórn Eiðs Birgissonar „Into the Dark “ með Between Mountains í leikstjórn Hauks Björgvinssonar „Lætur mig“ með GDRN ásamt Flona & ra:tio í leikstjórn Ágústs Elís „Orna“ með Teiti Magnússyni ásamt Mr. Silla í leikstjórn Loga Hilmarssonar „re:member“ með Ólafi Arnalds í leikstjórn Thoru Hilmar „Saga“ með Hugar í leikstjórn Mána Sigfússonar OPINN FLOKKUR Plata ársins – Þjóðlagatónlist Dætur – Ylja Orna – Teitur Magnússon Sólhvörf – Umbra Travelling through cultures – Ásgeir Ásgeirsson Úr myrkrinu – Umbra Plata ársins – Opinn flokkur Á – Hekla Enclose – Sunna Friðjóns Evolution – Gyða Valtýsdóttir Maximús fer á fjöll – Maximús Mús- íkús og Sinfóníuhljómsveit Íslands Rætur – Kjass Plata ársins – Leikhús- og kvikmyndatónlist Efi, dæmisaga – Veigar Margeirss. Kona fer í stríð – Davíð Þór Jónss. Lói þú flýgur aldrei einn – Atli Örvarsson Mandy – Jóhann Jóhannsson Mihkel – Gyða Valtýsdóttir Lag ársins/Tónverk ársins í Opnum flokki „Efi“ með Veigari Margeirssyni „Gravity“ með JFDR „I know you’ll follow“ með Snorra Hallgrímssyni „Moonchild“ með Gyðu Valtýsd. „Stone by stone“ með Arnóri Dan Plötuumslag ársins Dagar koma með Jóel Pálssyni Gateways með The Vintage Caravan Milda hjartað með Jónasi Sig Sorgir með Skálmöld Sólhvörf með Umbra Upptökustjórn ársins Auðunn Lúthersson, Addi 800, Glenn Schick fyrir Afsakanir með Auði Ben Edwards fyrir Love Is Magic með John Grant Christopher Tarnow fyrir Johann Sebastian Bach með Víkingi Heiðari Ólafssyni Guðmundur Óskar Guðmundsson fyrir Dætur með Ylju Pétur Ben, Magnús Öder og Alan Douches fyrir Sitt sýnist hverjum með Valdimar Ómar Guðjónsson fyrir Milda hjartað með Jónasi Sig SÍGILD- OG SAMTÍMATÓNLIST Plata ársins Aequa – Anna Þorvaldsdóttir Englabörn & Variations – Jóhann Jóhannsson He(a)r – Nordic Affect Influence of buildings on musical tone – Þráinn Hjálmarsson Johann Sebastian Bach – Víkingur Heiðar Ólafsson Söngvar Jórunnar Viðar – Erla Dóra Vogler og Eva Þ. Hilmarsd. Tónverk ársins Farvegur eftir Þuríði Jónsdóttur From My Green Karlstad eftir Finn Karlsson Loom eftir Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur Metacosmos eftir Önnu Þorvaldsd. Silfurfljót eftir Áskel Másson Spectra eftir Önnu Þorvaldsdóttur Split thee, Soul, to Splendid Bits eftir Báru Gísladóttur Söngvari ársins Benedikt Kristjánsson Eyjólfur Eyjólfsson Oddur Arnþór Jónsson Söngkona ársins Hallveig Rúnarsdóttir Hanna Dóra Sturludóttir Valgerður Guðnadóttir Tónlistarflytjandi ársins - Einstakl. Sæunn Þorsteinsdóttir Una Sveinbjarnardóttir Víkingur Heiðar Ólafsson Tónlistarflytjandi ársins - Hópar Barokkbandið Brák Kammersveitin Elja Nordic Affect Schola Cantorum Strokkvartettinn Siggi Tónlistarviðburður ársins #bergmálsklefinn Brothers Edda II: Líf guðanna í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Schola Cantorum Íslendingasögur – Sinfónísk sagna- skemmtun - hátíðarviðburður full- veldisafmælisins 1. desember Tónleikar Budapest Festival Orchestra og Iváns Fischer Tónleikanir Spíralar Versala með Barokkbandinu Brák Útgáfutónleikar Víkings Heiðars Ólafssonar á J.S. Bach Tónlistarviðburðir ársins Myrkir músíkdagar Óperudagar í Reykjavík Reykholtshátíð DJASS OG BLÚS Plata ársins Ancestry – Sunna Gunnlaugs DÓH – DÓH Tríó Hending – Agnar Már Magnússon Mitt bláa hjarta – Karl Olgeirsson The Multiverse – Scott McLemore Tónverk ársins „Ancestry“ eftir Sunnu Gunnlaugs „Bugða“ eftir Agnar Má Magnúss. „Mitt bláa hjarta“ eftir Karl Olgeirsson „Norðurljós“ eftir Sigmar Þór Matthíasson „To catch a glimpse“ eftir Scott McLemore Lagahöfundur ársins Agnar Már Magnússon Karl Olgeirsson Scott McLemore Sigmar Þór Matthíasson Sunna Gunnlaugs Tónlistarflytjandi ársins - Einstakl. Daníel Helgason Jóel Pálsson Kjartan Valdimarsson Magnús Trygvason Eliassen Sunna Gunnlaugs Tónlistarflytjandi ársins - Hópar DÓH - Tríó Ingi Bjarni Trio Stórsveit Reykjavíkur Tónlistarviðburður ársins Blúshátíð í Reykjavík Freyjujazz Jazzhátíð Reykjavíkur Tónleikaraðir Jazzklúbbsins Múlans Tónleikaröð Stórsveitar Reykja- víkur Auður með átta tilnefningar Hæfileikaríkur Auður, sem er listamannanafn Auðuns Lútherssonar, hlýtur flestar tilnefningar þetta árið. Morgunblaðið/Hari Meðbyr Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, hefur vakið verðuga athygli. Morgunblaðið/Sigurgeir S. Gullbarki Valdimar Guðmundsson er meðal annars tilnefndur sem söngvari ársins.  Tilnefningar til Íslensku tónlistar- verðlaunanna 2018 kynntar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.