Morgunblaðið - 21.02.2019, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 21.02.2019, Blaðsíða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nef- ið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, um- ræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. Á Facebook-síðu K100 er umræða um hvort for- eldrar ljúgi að börnum sínum. Viðbrögðin á síðunni hafa verið gríðarleg og margar áhugaverðar sögur komið þar fram þar sem fólk viðurkennir alls konar lygar. Dæmi um slíkar sögur eru: „Ef þú borðar kertavax þá hættirðu að stækka og verður dvergur!“ og „Ég segi stundum börnunum mínum að það sé ekki hægt að skipta um batterí í leik- föngum sem eru með óþolandi hljóð.“ Sögurnar eru fjölmargar og hægt er að lesa þær með því að heimsækja áðurnefnda Facebook- síðu K100. Lýgur þú að barninu þínu? 20.00 Mannamál Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, at- vinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf. 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21 er nýr og kröftugur klukkustunda- langur frétta og umræðu- þáttur á Hringbraut í um- sjón Lindu Blöndal, Sig- mundar Ernis Rúnars- sonar, Margrétar Marteinsdóttur og Þórðar Snæs Júlíussonar, ritstjóra Kjarnans. Auk þeirra færir Snædís Snorradóttir okkur fréttir. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show 09.30 The Late Late Show 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Younger 14.15 The Biggest Loser 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 The Kids Are Alright 20.10 Með Loga 21.10 A Million Little Things Dramatísk þáttaröð um nokkra vini sem verða að endurskoða lífið og til- veruna eftir að einn úr hópnum deyr. 22.00 The Resident Læknadrama af bestu gerð. Sögusviðið er Chasta- in Park Memorial-spítalinn í Atlanta þar sem læknar með ólíkar aðferðir og hug- sjónir starfa. 22.50 How to Get Away with Murder 23.35 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.20 The Late Late Show with James Corden 01.05 NCIS 01.50 NCIS: Los Angeles 02.35 Law and Order: Special Victims Unit Mögnuð sakamálasería um sérsveit innan lögregl- unnar í New York sem rannsakar morðmál þar sem kynferðisglæpir koma við sögu. Sögurnar eru oft byggðar á sönnum saka- málum sem hafa vakið mikla athygli í fjölmiðlum. Útkoma málanna er þó oft önnur í þáttunum en í mál- unum sem sögurnar eru byggðar á. 03.25 The Truth About the Harry Quebert Affair Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2012-2013 (e) 14.00 Úr Gullkistu RÚV: 360 gráður (e) 14.30 Úr Gullkistu RÚV: Taka tvö (e) 15.25 Úr Gullkistu RÚV: Popppunktur 2010 (e) 16.20 Úr Gullkistu RÚV: Landinn 2010-2011 (e) 16.50 Úr Gullkistu RÚV: Kex- verksmiðjan (e) 17.20 Heilabrot (Fuckr med dn hjrne IV) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Anna og vélmennin 18.23 Bitið, brennt og stung- ið (Bidt, brændt og stukket II) 18.38 Strandverðirnir (Liv- redderne II) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Ferðastiklur 20.55 Rabbabari (Cyber) Rabbabari er kvikmynduð útgáfa af útvarpsþáttunum vinsælu í stjórn Atla Más Steinarssonar. 21.10 Gæfusmiður (Stan Lee’s Lucky Man II) Önnur þáttaröð þessara bresku þátta um rannsóknarlög- reglumanninn og spilafíkil- inn Harry Clayton. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Luther (Luther V) Breskur sakamálaflokkur um harðsnúnu lögguna John Luther. Stranglega bannað börnum. 23.15 Ófærð Lögreglumað- urinn Andri Ólafsson snýr aftur í annarri þáttaröð þess- ara vinsælu íslensku spennu- þátta. (e) Bannað börnum. 00.10 Kastljós (e) 00.25 Menningin (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Two and a Half Men 07.50 Friends 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Anger Management 10.00 Jamie Cooks Italy 10.50 Nettir kettir 11.35 Heimsókn 12.00 Ísskápastríð 12.35 Nágrannar 13.00 Leatherheads 14.55 Charlie and the Chocolate Factory 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 The Big Bang Theory 19.45 Splitting Up Together 20.10 NCIS 20.55 The Blacklist 21.40 Counterpart 22.35 Room 104 23.05 Real Time With Bill Maher 00.05 Springfloden 00.50 Mr. Mercedes 01.40 Shameless 02.35 Alex 03.20 Alex 04.05 Dragonheart 3: The Sorcerer’s Curse 15.55 Absolutely Fabulous: The Movie 17.25 My Old Lady 19.15 Egypski prinsinn 21.00 Suicide Squad 23.00 Get Out 00.45 Lights Out 20.00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf og daglegt líf á Austurlandi. 20.30 Landsbyggðir Um- ræðuþáttur þar sem rætt er um málefni sem tengjast landsbyggðunum. Viðmæl- andi: Vilborg Gunnars- dóttir. 21.00 Að austan (e) 21.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.47 Doddi og Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Pingu 17.55 K3 18.00 Strumparnir 18.25 Ævintýraferðin 18.37 Kormákur 18.47 Nilli Hólmgeirsson 19.00 Lego Ninjago 07.55 Doncaster – Crystal Palace 09.35 Schalke – M. City 11.15 Super Bowl LIII: LA Rams – New England Pat- riots 13.35 NFL Gameday 14.00 Chelsea – Manchest- er United 15.40 Ensku bikarmörkin 16.10 Atl. M. – Juventus 17.50 Valencia – Celtic 19.55 Chelsea – Malmö 22.00 Premier League World 2018/2019 22.30 Arsenal – BATE 00.10 UFC Now 2019 08.00 Sevilla – Lazio 09.40 Atl. M. – Juventus 11.20 Spænsku mörkin 11.50 Ítölsku mörkin 12.20 Keflavík – KR 14.00 Evrópudeildin 14.30 Sevilla – Lazio 16.10 Schalke – Manchest- er City 17.50 Arsenal – BATE 19.55 Leverkusen – Kras- nodar 22.00 UFC Unleashed 2019 22.50 Valencia – Celtic 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón- leikasal. Hlustendum veitt innsýn í efnisskrá tónleika kvöldsins. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu. Á efnisskrá: Fratres eftir Arvo Pärt. Bow to String eftir Daníel Bjarnason. Vorblót eftir Igor Strav- inskíj. Einleikari: Sæunn Þorsteins- dóttir. Stjórnandi: Daníel Bjarna- son. Kynnir: Halla Oddný Magnúsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar. Pétur Gunn- arsson les. (Áður á dagskrá 2004) 22.15 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorlac- ius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Eiríkur Guð- mundsson. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Rétt í sviphendingu hefur sá sem þetta skrifar heyrt lögin sem keppa um að verða framlag Íslands í Eurovision sem verður í Tel Aviv á vor- dögum. Ekkert þeirra grípur eyrað, tilfinnanlega vantar grípandi laglínu og smellið viðlag sem fangar eftirtekt. Raunar er leitt hve mikið og illa keppnin hefur breyst í seinni tíð, það er að nú er keppnin gjarnan vettvangur fólks til að koma á framfæri allskonar félagslegum skila- boðum í þágu minnihluta- hópa. Þá mætti sleppa þvargi um Ísraelsmenn og illsku þeirra, þó svo undarlega vilji til að þeir unnu keppnina í ár og þurfa því að halda hana nú. Eurovison er fyrst og síð- ast skemmtun. Úr þeirri stóru söngbók sem verið hefur framlag Ís- lands til Eurovision á meira en 30 árum lifa næsta fá lög í vitund fólks. Og skýringin er sennilega sú að yfirleitt hef- ur þessi lög vantað að vera smellin og grípandi – þannig að þau séu dægurfluga sem fólk raular við eldavélina eða þegar beðið er í bílnum á rauðu ljósi. Sennilega er Draumur um Nínu, sem þeir Stebbi og Eyvi sungu fyrir Íslands hönd árið 1991, eina lagið sem uppfyllir þessi skil- yrði. Enda er það enn í dag sungið á mannamótum til gleði og lífsfyllingar. Dægurflugur á mannamótum Ljósvakinn Sigurður Bogi Sævarsson Morgunblaðið/Árni Sæberg Söngvarar Þá dreymdi um Nínu og þjóðina með. RÚV íþróttir 19.30 Silicon Valley 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 The New Girl 21.15 Arrow 22.00 Game of Thrones 23.00 George Lopez: The Wall 00.05 The Simpsons 00.30 Bob’s Burger 00.55 American Dad 01.20 Modern Family 01.45 Silicon Valley Stöð 3 Á þessum degi árið 1998 fór lagið „My Heart Will Go On“ í toppsæti breska vinsældalistans. Lagið var sungið af dívunni Celine Dion og var samið fyrir kvikmyndina Titanic sem skartaði Leonardo Di- Caprio og Kate Winslet í aðalhlutverkum. Kvik- myndatónskáldið James Horner samdi lagið en textann átti Will Jennings. Lagið varð það sölu- hæsta á heimsvísu árið 1998 en það seldist í 30 milljónum eintaka. Það toppaði vinsældalista um allan heim og hlaut meðal annars Óskarsverðlaun sem besta frumsamda lagið í kvikmynd. Dívulag á toppinn Lagið var það sölu- hæsta árið 1998. K100 Stöð 2 sport Omega 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer Einlæg- ir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin um- fjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú Umræðan er áhugaverð á Facebook- síðu K100. 19.30 Ísland – Portúgal (Forkeppni EM karla í körfubolta) Bein útsending frá leik Íslands og Portú- gals í forkeppni EM 2021 í körfubolta karla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.