Morgunblaðið - 21.02.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.02.2019, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 2 1. F E B R Ú A R 2 0 1 9 Stofnað 1913  44. tölublað  107. árgangur  AÐILD AÐ DÖNSKU KAUPHÖLLINNI SPRENGJU- SÉRFRÆÐ- INGAR ATVINNUBLAÐ MORGUN- BLAÐSINS ÞJÁLFUÐU Í ÍRAK 34 16 SÍÐNA SÉRBLAÐVIÐSKIPTABLAÐ Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 Wizar HÆGINDASTÓLL Fyrir lífsins ljúfu stundir. Verð frá 199.900 Litir: Efni: Leður/tau 360° snúningur | Innbyggður fótaskemill Hallanlegt bak | Stillanlegur höfuðpúði Þær Steinunn Axelsdóttir (t.v.) og Terissa Andrustis voru önnum kafnar í gróðurhúsi Lambhaga, stærsta framleiðanda og seljanda á fersku salati hér á landi, þegar ljósmyndari Morgunblaðsins leit þar inn í gær. Hafberg Þórisson, garð- yrkjumaður og stofnandi Lambhaga, segir fyrirtækið munu taka í notkun sambærilegt gróðurhús í Mosfellsdal í haust. Morgunblaðið/Árni Sæberg Ferskt salat svo langt sem augað eygir Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Icelandair Group hefur sent flugvéla- framleiðendunum Boeing og Airbus erindi þar sem kallað er eftir form- legum viðræðum um möguleg kaup félagsins á nýjum þotum sem ætlað er að bætast við flota þess á komandi árum. Miða viðræðurnar samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans að því að fá úr því skorið með hvaða hætti stórum hluta núverandi flota félags- ins, þ.e. hinum svokölluðu 757-vélum frá Boeing, verður lagt og nýrri og sparneytnari vélar teknar í notkun í stað þeirra. Á komandi vikum tekur Icelandair í notkun sex nýjar Boeing 737 MAX- vélar, en þær eru í hópi þeirra 16 véla þeirrar tegundar sem félagið tekur við á árabilinu 2018-2021. Þótt stjórn- endur Icelandair muni vera mjög ánægðir með reynsluna af MAX-vél- unum frá Boeing er ljóst að þær henta ekki til notkunar á alla áfanga- staði félagsins, þ.e. þá sem lengst þarf að sækja á. Enn sem komið er hefur Boeing ekki boðið upp á vélar sem leyst geta 757-vélarnar fyllilega af hólmi en framleiðslu þeirra var hætt árið 2004. Gert er ráð fyrir að Boeing muni koma með slíka vél á markað ár- ið 2025. Heimildir ViðskiptaMoggans herma að Icelandair vinni eftir þrem- ur sviðsmyndum sem bæði geri ráð fyrir blönduðum flota Airbus- og Bo- eing-véla en að einnig komi til greina að aðeins verði skipt við annan hvorn framleiðandann. Icelandair hefur átt áratugalangt samstarf við Boeing en þegar samningar um fyrrnefndar 737 MAX-vélar voru undirritaðir kom einnig til greina að ganga til samn- inga við Airbus. Draga Boeing og Airbus að borðinu  Icelandair Group stígur næstu skref í flotamálum sínum MViðskiptaMogginn Líklegt er að kjaraviðræðum VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur við Samtök atvinnu- lífsins verði slitið í dag. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Efl- ingar, segir í samtali við Morgun- blaðið að viðræðuslit séu rökrétt niðurstaða af þeirri stöðu sem við- ræðurnar séu komnar í. ASÍ og BSRB sendu í gær frá sér yfirlýsingar vegna skattatillagna ríkisstjórnarinnar, en bæði félög segja tillögurnar ganga of skammt til að duga þeim lægst launuðu. »4 Viðræðum slitið í dag? Sólveig Anna Jónsdóttir  Tillögur duga ekki  Háskólamenntuðum einstakling- um í aðildarfélögum BHM sem leita eftir þjónustu VIRK starfsendur- hæfingarsjóðs hefur fjölgað stór- lega á seinustu árum. Eru geðræn vandamál algengasta ástæðan en stoðkerfisvandamál eru einnig al- geng. „70 prósent þeirra sem eru í þjónustu VIRK eru konur,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, for- maður BHM, við Morgunblaðið. »4 Háskólamenn fjöl- mennir hjá VIRK  „Krakkarnir fara út fyrir þæg- indarammann og fá tækifæri til þess að reyna á það sem þeir hafa lært og fengið þjálfun í að gera,“ segir Kristinn Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta, en hópur ungra skáta er nú á Hellisheiði þar sem þeir láta reyna á getu sína í vetraraðstæðum. »26 Ungir skátar takast á við vetrarríkið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.