Morgunblaðið - 19.03.2019, Side 34

Morgunblaðið - 19.03.2019, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálf- tíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tón- list og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. Helgi Jean Claessen kynntist öndunaraðferð sem hjálpar fólki að komast í betri tengsl við sjálfið. Hann sagði frá aðferðinni í Ísland vaknar á K100 en upphafsmenn þess sem hann kallar „umbreytandi öndun“ fullyrða að þeir sem ástunda þessa aðferð geti með henni dregið úr streitu og kvíða. Fram- undan er námskeið þar sem upphafsmaður aðferð- arinnar, Bodhi da Silva, sem starfar við Hippocra- tes Health Institute í Flórída, kennir fólki að anda rétt. Bodhi hefur ferðast víða um heim og hjálpað fólki að tileinka sér tæknina en kemur nú í fyrsta sinn til Íslands. Nánar á k100.is. Umbreytandi öndun 20.00 Mannrækt Guðni Gunnarsson, mannrækt- arfrömuður, fer með okkur sjö skref til farsældar. 20.30 Lífið er lag Lífið er lag er þáttur um málefni fólks á besta aldri sem lifir áskoranir og tækifæri efri áranna. Umsjón: Sigurður K. Kolbeinsson. 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 21 er nýr og kröftugur klukkustunda- langur frétta og umræðu- þáttur á Hringbraut í um- sjón Lindu Blöndal, Sigmundar Ernis Rúnars- sonar, Margrétar Mar- teinsdóttur og Þórðar Snæs Júlíussonar ritstjóra Kjarnans. Auk þeirra færir Snædís Snorradóttir okkur fréttir úr ólíkum kimum samfélagsins. Í 21 koma viðmælendur víða að og þar verða sagðar sögur og fréttir dagsins í dag kryfj- aðar. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.45 Life in Pieces 14.10 Survivor 14.55 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her Bráðfyndin gam- anþáttaröð um vinahóp sem lendir í ótrúlegum uppá- komum. Aðalhlutverkin leika Josh Rador, Jason Se- gal, Cobie Smulders, Neil Patrick Harris og Alyson Hannigan. 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Black-ish 20.10 Crazy Ex-Girlfriend 21.00 FBI Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn alríkislögreglunnar FBI í New York. Frábær þátta- röð frá Dick Wolf, framleið- anda Law & Order og Chi- cago þáttaraðanna. 21.50 The Gifted Spennu- þáttaröð frá Marvel um systkini sem komast að því að þau eru stökkbreytt þó að foreldrar þeirra séu það ekki. 22.35 Salvation Tveir tæknisnillingar gera hræði- lega uppgötvun – smástirni mun rekast á jörðina eftir 6 mánuði. Nú hefst kapp- hlaup við tímann um að bjarga mankyninu. 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 NCIS: New Orleans 02.20 New Amsterdam 03.05 Bull 03.50 Taken Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Útsvar (e) 14.05 Andraland II (e) 14.40 Íslenskur matur (e) 15.05 Græna herbergið (e) 15.45 Basl er búskapur (Bonderøven) (e) 16.15 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarpsins (e) 16.30 Menningin – sam- antekt (e) 16.55 Íslendingar (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr (Deadly Nightmares of Nature) 18.29 Sköpunargleði: Hann- að með Minecraft (Krea- Kampen – Minecraft Speci- al) (e) 18.37 Hjá dýralækninum (Vetz) 18.38 DaDaDans 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kveikur Vikulegur fréttaskýringaþáttur sem tekur á málum bæði innan lands og utan. 20.35 Eru vítamíntöflur óþarfar? (Vitamin Pills: Mi- racle or Myth?) Heimildar- mynd frá BBC þar sem erfðafræðingurinn Giles Yeo rannsakar vítamíntöflur og skoðar hvort við þurfum í raun og veru á þeim að halda. 21.30 Trúður (Klovn VII) Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Bjargið mér (Save Me) Bresk spennuþáttaröð frá höfundum þáttanna Skyldu- verk, eða Line of Duty. Stranglega bannað börn- um. 23.10 Fortitude (Fortitude II) Önnur þáttaröð af þess- um spennumyndaflokki sem tekinn er hér á landi. Leik- stjóri: Sam Miller. Leikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Sofie Gråbøl, Mia Jexen, Luke Treadaway, Jóhann G. Jóhannsson og Dennis Quaid. (e) Stranglega bann- að börnum. 23.55 Kastljós (e) 00.10 Menningin (e) 00.20 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.50 Gilmore Girls 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Suits 10.20 Jamie’s Super Food 11.05 Veep 11.35 Í eldhúsinu hennar Evu 12.00 Um land allt 12.35 Nágrannar 12.55 The X-Factor UK 15.15 Time To Live 16.15 The Bold Type 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Modern Family 19.50 Lego Masters 20.40 Catastrophe 21.05 The Enemy Within 21.50 Blindspot 22.35 Strike Back 23.25 Last Week Tonight with John Oliver 23.55 Grey’s Anatomy 00.40 Suits 01.25 Lovleg 01.45 Broadchurch 02.30 Broadchurch 03.20 Six 04.10 Six 04.55 Time To Live 20.15 The Edge of Seven- teen 22.00 Dragonheart: Battle for the Heartfire 23.40 The Few Less Men 01.15 All I See Is You 03.05 Dragonheart 20.00 Að norðan Við lítum inn hjá karlahópnum í Krabbameinsfélagi Ak- ureyrar og nágrennis. 20.30 Hátækni í sjávar- útvegi (e) Fjallað um há- tækni í sjávarútvegi og fanga víða leitað. 21.00 Að norðan 21.30 Hátækni í sjávar- útvegi (e) Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.55 K3 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Mæja býfluga 17.48 Nilli Hólmgeirsson 18.00 Heiða 18.22 Stóri og Litli 18.34 Zigby 18.45 Víkingurinn Viggó 19.00 Lína Langsokkur 07.15 Cagliari – Fiorentina 08.55 SPAL – Roma 10.35 Athletic Bilbao – Atletico Madrid 12.15 Spænsku mörkin 12.45 Formúla 1 2019: Keppni 15.05 Valur – ÍBV 16.35 Seinni bylgjan 18.05 Premier League Re- view 2018/2019 19.00 Fréttaþáttur und- ankeppni EM 2020 19.25 Burnley – Leicester 21.05 Bournemouth – New- castle 22.45 West H. – Huddersf. 07.00 Everton – Chelsea 08.40 Messan 09.45 Lazio – Parma 11.25 Football L. Show 11.55 Breiðablik – FH 13.35 Haukar – ÍR 15.05 Watford – Crys. P. 16.45 Swansea – M. City 18.25 Wolves – Man. U. 20.05 Ensku bikarmörkin 20.35 Meistaradeild Evrópu 21.00 UFC Fight Night: Edwards vs Nelson 23.30 Fulham – Liverpool 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Kverkatak. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Orchestra della Svizzera Italiana sem fram fóru í Lugano í Sviss á gamlársdag í fyrra. Á efnisskrá eru verk eftir Maurice Ravel, Franz Liszt, Otto Ni- colai og Johann Strauss yngri. Ein- leikari: Martha Argerich. Stjórn- andi: Charles Dutoit. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Al- bert Camus. Jón Óskar les þýðingu sína. (Áður á dagskrá 1995) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Pétur Gunnarsson les. 22.15 Samfélagið. 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sig- urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds- son. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Þótt það þyki púkalegt í dag að horfa á línulega dagskrá geri ég það samt af og til. Ekki segja neinum. Miðviku- dagar eru Grey’s Anatomy- kvöld og reyni ég helst að missa ekki af þætti, þó að auðvitað sé hægt að sjá hann síðar í vikunni ef svo vill til að ég sé vant við látin. En helst vil ég koma mér vel fyrir á mínum uppáhalds- stað í veröldinni, sem er uppi í rúmi og undir sæng, slökkva ljósin og láta læknana frá Seattle skemmta mér. Reyndar hafa þættirnir dalað mikið en ég horfi samt! Svo hefur mér alltaf þótt Meredith Grey frekar leiðinleg. Þegar ég fer að hugsa nánar út í þetta hef ég ekki hugmynd um hvers vegna ég eyði tím- anum í þennan þátt. Og ég er búin að fá leiða á öllum mönnunum þarna líka; það vantar alveg einhverja nýja sæta lækna. Þá er ráð að kveikja bara á Luther, því ég er orðin skot- in í laumi í honum Idris Elba. Hann er nýjasti kærastinn minn, hann bara veit ekki af því sjálfur. Algjörlega sá al- heitasti á skjánum í dag og vílar ekkert fyrir sér í löggu- starfinu. Ég frétti að hann væri að fara að leika í mynd hjá Balt- asar og segi hér og nú, pant fá að taka viðtal við hann! Kærastinn minn á skjánum Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Svalur Idris Elba er sá alsvalasti á skjánum í dag. 19.35 Two and a Half Men 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 One Born Every Min- ute 21.40 Flash 22.25 Game Of Thrones 23.25 Supernatural 00.10 Man Seeking Woman 00.35 All American 01.20 Gotham 02.05 Modern Family Stöð 3 Brotist var inn til fyrrverandi kryddpíunnar Geri Halliwell á þessum degi árið 2001 og var all- mörgum persónulegum munum söngkonunnar stolið. Geri, sem bjó í Notting Hill-hverfinu í Lond- on, neyddist til að yfirgefa híbýli sín og fluttist yfir á hótelherbergi í borginni þar sem hún var of skelk- uð til að vera heima hjá sér. Að sögn lögreglu höfðu innbrotsþjófarnir hellt mjólk og morgunkorni yfir alla íbúðina og haft á brott með sér meðal annars tölvu og hálsmen, sem eitt sinn var í eigu Elizabeth Taylor. Brotist inn til kryddpíu Mjólk og morgunkorni var hellt yfir alla íbúðina. K100 Stöð 2 sport Omega 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley Bibl- íufræðsla með dr. Charles Stanley hjá In Touch Min- istries. 21.00 Joseph Prince-New Creation Church 21.30 Tónlist 22.00 Gömlu göturnar Helgi Jean spjallaði við Ísland vaknar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.