Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2019, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2019, Blaðsíða 20
Það eru ekki bara pottablómin sjálf sem geta prýtt heimilið heldur líka blómapottarnir. Pottarnir taka á sig ýmsar myndir og getur komið vel út að hafa blóm í mismunandi hæð, til dæmis með því að nota blóma- standa eða hangandi potta. Með hækkandi sól er hægt að hlakka til umpottunar og sjá plönturnar vaxa og dafna eftir dimman vetur. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.3. 2019 LÍFSSTÍLL Spiced Honey litur ársins 2019 Opið: 8-18 virka daga 10-14 á laugardögum Síðumúla 22 | Sími 517 0404 | serefni.is Óvenjulegur gripur úr ker- amik frá danska merkinu OYOY sem getur verið bæði blómapottur eða vasi, eftir því hvernig hann snýr. Snúran 10.900 kr. Snotur blómapottur skreyttur ein- kennandi teikningu eftir hinn þekkta danska listamann Björn Wiinblad. Líf og list 7.990 kr. Blómlegt heimili Plöntustandur sem hægt er að nota á tvo vegu því mögulegt er að snúa honum við ef það hentar plöt- unni betur. Efniviður er reyr og duftlakkað stál. IKEA 1.990 kr. Það kemur vel út að hafa pott- inn í tveimur litum. Þessi heitir Rig-Tig og er frá Stelton. Kokka 2.290 kr. Hangandi blómapottur úr áli og leðri frá Dutchbone. Leðr- ið gerir pottinn öðruvísi en algengari upphengi úr köðlum. Línan 9.800 kr. Hliðarborð sem getur líka verið blómastandur. Kemur í verslanir næstkomandi fimmtudag. Søstrene Grene 7.738 kr. Hægt er að fá þennan blóma- pott úr keramiki á stálstandi frá Bolia í fjórum stærðum. Snúran 20.600-38.240 kr. Tvílitur pottur úr keramiki frá Skjalm P. Fæst í tveimur stærðum. Snúran 5.690-6.990 kr. Þessir sexhyrndu blóma- pottar eru frá Ferm Living. Epal 4.900-6.850 kr. Litbrigðin hleypa lífi í þennan svarta vasa. ILVA 1.995 kr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.