Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.3. 2019 Staðastaður, Sóleyjargata 1 í Reykjavík, hýsir skrifstofu forseta Ís- lands. Húsið lét Björn Jónsson ráðherra og ritstjóri, faðir Sveins Björnssonar fyrsta forseta lýðveldisins, byggja árið 1912. Þá átti Krist- ján Eldjárn húsið um hríð og bjó þar eftir forsetatíð sína. Hvað heitir húsið og af hverju er það nafn dregið? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir húsið? Svar:Kona Sveins var Elísabet Guðný Sveinsdóttir. Hún var frá Staðastað á Snæfellsnesi, prestsetri og frægum sögustað, og af því er nafnið á umræddu húsi komið. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.