Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2019, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2019, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.3. 2019 Staðastaður, Sóleyjargata 1 í Reykjavík, hýsir skrifstofu forseta Ís- lands. Húsið lét Björn Jónsson ráðherra og ritstjóri, faðir Sveins Björnssonar fyrsta forseta lýðveldisins, byggja árið 1912. Þá átti Krist- ján Eldjárn húsið um hríð og bjó þar eftir forsetatíð sína. Hvað heitir húsið og af hverju er það nafn dregið? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir húsið? Svar:Kona Sveins var Elísabet Guðný Sveinsdóttir. Hún var frá Staðastað á Snæfellsnesi, prestsetri og frægum sögustað, og af því er nafnið á umræddu húsi komið. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.