Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2019, Blaðsíða 27
17.3. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Sést konungur Shakespeare ef teskeið af lút og ryk sást á dulum.
(13)
6. Tek Lóu úr hóglífinu og set í lyftingu. (6)
9. Vöntun á löppum veldur hrösun. (11)
10. Danskur vinur og ég erum berlega fyrir þarlend jól sem eru
ekkert sérstök. (8)
12. Með ykkar töflum við él fáum við mjöl. (11)
13. Minntist á að álagið má rugla okkur. (8)
14. Fyrir pening fæ dúk sem er hálfgert plat. (5)
17. Herra með auga uppgötva með jurtina. (10)
18. Vegna peninga prímata verður til ljótt andlit. (6)
19. OK, litsnauðari ruglar þann sem fjármagnar. (13)
22. Klæðið fjörutíu og níu í skó. (7)
24. Beygði Artúr sig fyrir einum óþekktum í ferðinni. (12)
25. Startist einhvern veginn við að erfiða. (8)
29. Heillað með sjaldgæfum blóðflokki og hluti af heilahveli birtist. (9)
31. Danskari stal í rugli frá þeim sem sjokkeruðu. (12)
32. Að taka inn með skammvinnri talgáfu. (7)
34. Sjónvarpstaðall Letta upp á 50 Hz sést á vörubretti. (8)
35. Krossgátuhöfundur er með flan og skemmtanir í eilífð. (11)
36. 6K4 keyri í dansi. (8)
37. Laga einfalda mey sem starir á þann sem sér um hlýðni. (11)
LÓÐRÉTT
1. Lýsingarorð í fleirtölu henda til fimmtíu og einnar skýjaborgar. (11)
2. Bók þess fróða færir okkur starf, vinnu við svörun og afgreiðslu
erinda. (11)
3. Dönsk fyrir einn ruglaðan sér fugl. (7)
4. Belju brá við skjá á bát. (7)
5. Týr Ólafsson og vinur Fatts sjást með höfuðfat. (12)
7. Greindir fuglar, þó ekki strútar og álíka. (11)
8. Flaug ugginn með óhrjálegum? (7)
11. Hann, já, lagar bókina. (5)
15. Baltasar átti úr sem flæktist í lokabardaganum. (14)
16. Hluti af þvottavél er með ruglaða lorta. (6)
20. Aktygi sem valda ofsa við akstur. (7)
21. Fugl þvælist við dritskelluna. (12)
23. Farva ástfólgnari og marglitari. (10)
26. Með skinn inni við sést stærðfræðiaðgerð. (8)
27. Vinn í taði eftir að snéri saman. (8)
28. Hamingja í koti skapar fæðu. (8)
29. Harmaði Daníel einhvern vegin fína konu. (8)
30. Ekki smágerð við kráarborð nælir sér í aðalsmann. (8)
33. Félagi kemur ruglaður að áningu. (6)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil með
nafni og heimilisfangi ásamt úr-
lausnum í umslagi merktu:
Krossgáta Morgunblaðsins,
Hádegismóum 2, 110 Reykja-
vík.
Frestur til að skila lausn kross-
gátu 17. mars rennur út á há-
degi föstudaginn 22. mars.
Vinningshafi krossgátunnar 10.
mars er Pálmar Kristinsson, Sólheimum 14, 104
Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun smásagnasafnið
Ástin, Texas eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur.
Bjartur gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
NÁST LEGU TÓRI RÝRU
G
A A E G G L N Ó S
F R A M L E I Ð I
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
BEÐMI HÓLMA HERMT FORMA
Stafakassinn
ASI PUÐ AÐA APA SUÐ IÐA
Fimmkrossinn
REGLA MÖGUR
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Kúlur 4) Tafin 6) Narri
Lóðrétt: 1) Kætin 2) Lófar 3) RengiNr: 114
Lárétt:
1) Kætin
4) Sýrna
6) Lafið
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Skata
2) Klóra
3) Iðnin
M