Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2019, Síða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2019, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.3. 2019 Staðastaður, Sóleyjargata 1 í Reykjavík, hýsir skrifstofu forseta Ís- lands. Húsið lét Björn Jónsson ráðherra og ritstjóri, faðir Sveins Björnssonar fyrsta forseta lýðveldisins, byggja árið 1912. Þá átti Krist- ján Eldjárn húsið um hríð og bjó þar eftir forsetatíð sína. Hvað heitir húsið og af hverju er það nafn dregið? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir húsið? Svar:Kona Sveins var Elísabet Guðný Sveinsdóttir. Hún var frá Staðastað á Snæfellsnesi, prestsetri og frægum sögustað, og af því er nafnið á umræddu húsi komið. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.