Morgunblaðið - 18.04.2019, Page 17

Morgunblaðið - 18.04.2019, Page 17
Umræðan MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2019 VINNINGASKRÁ 51. útdráttur 17. apríl 2019 Aðalv inningur Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 8411 29885 58954 75110 38 6288 11607 17121 22215 27261 32667 37610 42176 47860 52402 56392 61332 66372 70848 75825 99 6534 11820 17278 22236 27425 32709 37639 42190 48075 52435 56467 61362 66456 70890 75843 106 6598 11886 17550 22344 27472 32757 37818 42215 48213 52546 56504 61377 66599 70929 75845 375 6662 11989 17578 22537 27610 32768 37852 42257 48227 52559 56575 61611 66633 70947 75905 448 6680 12132 17588 22587 27720 32786 38144 42301 48233 52572 56607 61722 66862 71070 76012 529 6747 12199 17676 22678 27779 33143 38218 42704 48372 52814 56609 61756 66863 71081 76321 577 6867 12349 17813 23124 27858 33179 38268 42944 48529 52932 56720 61824 66921 71149 76573 587 6945 12363 17814 23162 28035 33180 38321 43139 48717 52953 56765 61854 66975 71360 76844 1033 7443 12375 17835 23194 28139 33222 38358 43300 48973 52966 56792 61871 67075 71526 76972 1074 7502 12569 17857 23213 28246 33258 38377 43687 49024 53026 56859 61987 67078 71573 77031 1106 7582 12614 17935 23242 28386 33259 38579 43771 49133 53047 57154 62058 67206 71579 77045 1244 7691 13077 17993 23262 28399 33471 38608 43809 49220 53185 57243 62118 67415 71620 77220 1346 7717 13184 18015 23296 28402 33507 38685 43871 49292 53220 57309 62164 67421 71715 77267 1505 7726 13501 18026 23298 28624 33559 38734 43886 49435 53235 57459 62294 67506 71762 77411 1565 7866 13507 18090 23299 28627 33646 38768 44007 49455 53305 57543 62434 67527 71813 77527 1626 8125 13602 18262 23345 28709 33765 38777 44020 49566 53435 57749 62465 67581 71933 77620 1650 8133 13633 18290 23399 28968 34073 39202 44089 49569 53504 57777 62725 67621 71973 77652 1846 8273 13652 18315 23405 28982 34210 39404 44101 49578 53659 57957 62765 67693 71979 77838 1891 8446 13734 18343 23492 29004 34211 39483 44137 49606 53684 58048 62856 67895 72151 77906 2121 8485 13797 18367 23533 29137 34333 39499 44205 49622 53724 58100 62926 67912 72550 78078 2381 8540 13823 18412 23623 29471 34339 39503 44236 49644 53759 58333 62951 67951 72556 78132 2423 8625 13872 18584 23625 29596 34458 39557 44318 49756 53973 58334 63049 67958 72582 78235 3588 8824 13877 18702 23627 29817 34467 39569 44348 49800 54046 58346 63061 67995 72758 78247 3645 8902 14012 18808 23714 30013 34552 39578 44525 49879 54181 58443 63090 68068 72776 78538 3730 8933 14113 18855 23783 30192 34646 39603 44928 49887 54515 58474 63493 68167 72925 78654 3779 9032 14299 18901 23865 30194 34713 39655 44946 49891 54778 58527 63548 68173 72962 78695 3791 9052 14385 18934 23888 30290 34831 39816 45033 50014 54830 58854 63873 68195 72984 78709 3826 9125 14453 19027 23938 30567 34870 40041 45039 50075 54915 58855 63922 68579 73204 79003 3829 9130 14482 19142 23971 30785 34921 40205 45234 50129 54921 58909 63965 68698 73235 79042 4183 9162 14501 19163 24097 31003 34983 40218 45274 50145 54980 58937 63974 68779 73326 79089 4211 9217 14556 19191 24102 31019 34991 40318 45451 50293 55062 59288 64078 68855 73439 79193 4227 9363 14639 19194 24215 31167 35048 40324 45541 50415 55072 59436 64090 68877 73505 79305 4243 9592 14704 19711 24243 31268 35576 40481 45577 50518 55249 59464 64202 69061 73808 79483 4273 9694 14787 19717 24366 31271 35606 40621 45634 50696 55268 59502 64501 69078 73850 79487 4288 9720 14959 19754 24375 31389 35787 40654 45733 50773 55325 59531 64812 69264 73876 79525 4304 9770 14999 19832 24488 31413 35924 40801 45798 50893 55343 59580 64824 69472 73955 79592 4518 9852 15161 19987 24572 31544 35963 40826 46032 50901 55349 59679 65023 69482 74087 79717 4546 9883 15188 20083 24631 31619 35965 40904 46233 51189 55401 59792 65236 69513 74157 79725 4638 9892 15357 20093 24694 31636 35984 40991 46292 51262 55441 59905 65301 69546 74214 79968 4669 9932 15431 20096 24892 31756 36024 41002 46295 51272 55454 59947 65550 69654 74368 79971 4794 9955 15457 20202 24930 31789 36323 41053 46363 51411 55470 60008 65579 69743 74558 4912 10103 15589 20302 25228 31823 36443 41320 46378 51460 55636 60299 65632 69775 74684 4943 10385 15605 20476 25328 31851 36461 41554 46619 51531 55679 60535 65700 69779 74806 5215 10409 15654 20542 25332 31867 36974 41587 46765 51609 55704 60618 65855 69974 74826 5520 10419 15799 20674 25428 31970 37038 41593 46776 51619 55838 60652 65883 70098 75041 5556 10839 16115 20749 25442 32045 37051 41649 46876 51798 55844 60675 65896 70143 75216 5634 11036 16116 20825 26021 32093 37081 41674 46883 52069 55878 60764 65897 70183 75228 5880 11046 16162 20859 26166 32265 37084 41717 46954 52079 55884 60931 65927 70205 75399 5960 11052 16195 20931 26322 32278 37183 41849 46997 52121 55919 61071 65938 70227 75598 6004 11147 16673 21150 26325 32355 37337 41862 47015 52212 56065 61079 66039 70269 75599 6019 11163 16815 21495 26386 32473 37413 41906 47250 52232 56158 61091 66050 70314 75621 6025 11244 16854 21653 26657 32525 37442 41908 47466 52282 56192 61191 66085 70523 75706 6084 11432 16893 21699 27070 32554 37522 42028 47614 52327 56243 61270 66166 70756 75727 6095 11568 16919 22096 27171 32638 37541 42107 47797 52379 56387 61292 66357 70791 75821 Næsti útdráttur fer fram 26. apríl 2019 Heimasíða á Interneti: www.das.is Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 3974 14090 28978 33366 63507 72575 5030 17860 29180 34944 64312 73013 6097 22536 29339 47037 68281 74692 12643 22758 33002 61407 69849 79553 236 11706 21331 29220 42123 51813 64631 72912 713 12514 22493 30739 43210 55508 65353 73765 1272 12531 22530 30746 43449 57768 65364 74631 2018 12996 22697 30953 45517 58174 65533 74803 2113 13419 22867 32007 47605 58724 65844 76014 2283 13765 25293 33402 47662 60329 65880 76070 2693 16418 25953 34736 47900 61594 66467 76710 2990 16656 27376 35069 48304 61669 67207 77177 5102 17890 27386 35516 48771 62286 68944 79503 7072 18137 27851 35746 50913 62479 69884 8334 18726 28142 35851 51173 62658 71710 10337 18811 28427 36574 51562 63284 71886 11375 21045 28433 38950 51731 63980 72667 Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) 4 2 0 1 3 Nú liggur fyrir Al- þingi frumvarp til laga um menntun kennara sem meðal annars ger- ir ráð fyrir einu leyfis- bréfi til kennslu á leik-, grunn- og framhalds- skólastigi. Félag framhalds- skólakennara hefur gagnrýnt frumvarpið meðal annars vegna þess að sérhæfing kennara er svo ólík á milli skólastiga. Framhaldsskóla- kennarar eru fyrst og fremst sérfræð- ingar í tilteknum bók- og verknáms- greinum að viðbættu námi í uppeldis- og kennslufræðum á meðan leik- og grunnskólakennarar eru sérfræð- ingar í uppeldis- og kennslufræðum fyrst og fremst. Nú er auglýst eftir kennara í leik- skóla. Um starfið sækir bifvélavirki sem hefur kennt bílgreinar í nokkur ár. Um starfið sækir líka sálfræðingur sem hefur ekki leyfisbréf sem kenn- ari. Hvern á að ráða? Starfsréttindi kennara eru lög- vernduð. Þeir skulu hafa forgang sem hafa leyfi menntamálaráðherra til kennslu. Þannig mætti ætla að það bæri að ráða bifvélavirkjann til starfs- ins þótt augljóslega sé menntun sál- fræðingsins heppilegri til kennslu í leikskóla. Í frumvarpinu eru einhvers konar reddingar um það að í þessum tilfell- um megi skólastjórar ráða frekar þann sem hefur ekki leyfisbréf til kennslu og þannig ganga fram hjá ein- staklingi sem hefur leyfis- bréf með þeim rökum að sérhæfing til kennslunnar sé ekki til staðar. Standist slíkt er lög- gilding fagmennsku þriggja stétta orðin að engu. Standist þetta geta skólastjórnendur einfald- lega ráðið hvern þann sem þeim sýnist til kennslu óháð því hvort viðkomandi hafi réttindi eða ekki. Hér er verið að gjaldfella margra ára baráttu kennara fyrir viðurkenn- ingu á fagmennsku sinni. Alla tíð hafa kennarar barist fyrir viðurkenningu á því að kennsla sé sérstök starfsgrein og hver sem er geti ekki gengið inn í slíkt starf. Ekkert frekar en starf sjúkraliða. Kannski finnst ein- hverjum engin geimvísindi falin í því að passa börn og kenna margföld- unartöfluna. Ég er á annarri skoðun, sérhæfing kennara á mismunandi skólastigum er grundvöllurinn fyrir sterku menntakerfi og í þeirri sér- hæfingu er fagmennska kennara fólgin. Gjaldfelling á leyfis- bréfum kennara Eftir Guðríði Arnardóttur » Félag framhalds- skólakennara hefur gagnrýnt frumvarpið meðal annars vegna þess að sérhæfing kenn- ara er svo ólík á milli skólastiga. Guðríður Arnardóttir Höfundur er formaður Félags framhaldsskólakennara. Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig? Já, Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig? Þannig hrópaði frelsarinn okkar Jesús Kristur af öllum mætti en lágum rómi á kross- inum forðum. Hví hef- urðu yfirgefið mig? Og þannig hrópum við svo ótal mörg ef ekki öll reglulega og sum jafnvel daglega. Þegar við upplifum okkur einmana og yfirgefin, okkur finnst við skilin eftir ein í auðninni eða þeg- ar okkur finnst á okkur hallað með ósanngjörnum hætti. Af hverju ég? Guð, já, af hverju ég? Hef ég gert eitthvað það af mér sem réttlætir líðan mína eða hugsanlegt ranglæti? Hvað hef ég eiginlega gert vitlaust? Þannig höfum við örugglega mörg ef ekki öll brugðist við, hugsað og spurt út í loftið á einhverjum tíma- punktum þegar okkur finnst við vera umkomulaus, líkt og blaktandi strá í vindi og eitthvað bara svo skelfing máttvana í þessari veröld. Guð minn góður, af hverju ég? Af hverju þurfti ég endilega að veikj- ast, missa eða fékk ekki eitthvað sem mér fannst að ég ætti að fá sök- um menntunar, hæfni í samskiptum eða annarra meintra verðleika? Sumir reiðast, við förum jafnvel í afneitun. Það þyrmir yfir. Þetta bara getur ekki verið að gerast. Við dofnum upp. Brestum í grát, jafnvel hvað eftir ann- að, svo oft og iðulega. Maður verður eitthvað svo skelfing lítil- mótlegur og aumur, smár og berskjaldaður. Hver klukkustund verður sem eilífð. Von- brigðin hlaðast niður og vonleysið getur virst yfirþyrmandi og al- gjört. Þar er Guð Kæru vinir! Þar er Guð. Þar er einmitt Guð. Það hlustar enginn bet- ur en hann og það skilur okkur eng- inn betur en hann. Það er eftir allt saman ekkert betra en að eiga hann að. Hann er okkar besti áheyrnar- fulltrúi. Hann er í vonbrigðunum, sársaukanum, umkomuleysinu, tómarúminu og þögninni. Hann leið- ir okkur ekki aðeins í gegnum dimma dali, heldur tekur okkur sér í fang og ber okkur þegar við erum við það að örmagnast og getum ekki meir. Bæði í okkar aðstæðum hér í jarðlífinu og svo að lokum þegar æv- inni lýkur inn til hinnar eilífu dýrðar sem hann hefur fyrirbúið okkur á himnum. Þar sem allt verður nýtt, óréttlæti verður eytt, spurningunum svarað. Þar sem sjúkdómar og sorg- ir verða ekki framar til og dauðinn aðeins upphaf að betri tíð. Þar sem lífið ræður ríkjum. Kærleikur Guðs, náð og miksunn, fyrirgefning og friður verða áþreifanleg. Njótum því dagsins eins og kostur er, þrátt fyrir allt. Þess að fá að vera, núna. Njótum lífsins í ljósi ei- lífðarinnar. Gerum okkar besta svo samferðafólki okkar almennt geti liðið sem skást. Með friðar- og kærleikskveðju. Lifi lífið! Hvar ertu, Guð? Eftir Sigurbjörn Þorkelsson Sigurbjörn Þorkelsson » Guð er okkar besti áheyrnarfulltrúi. Hann er í vonbrigð- unum, sársaukanum, umkomuleysinu, tóma- rúminu og þögninni. Höfundur er ljóðskáld og rithöfundur og aðdáandi lífsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.