Morgunblaðið - 18.04.2019, Qupperneq 30
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Síðasta vika Jesú í
Jerúsalem.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Stóð við krossinn
mærin mæra.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Hyldýpi.
11.00 Guðsþjónusta í Árbæj-
arkirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Horfðu, horfðu, sjáðu.
14.00 Bærinn minn og þinn.
15.00 Útvarpsleikhúsið: SOL.
15.30 Undarlegt ferðalag.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Ástin og dauðinn.
17.20 Ég kveiki á kertum
mínum.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Meistari Morricone.
18.50 Veðurfregnir.
19.00 Jordi Savalll og
Mattheusarpassía
Bachs.
21.00 Skýrsla til Grecos.
21.32 Kvöldsagan: Plágan.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Vor í Wittenberg.
23.00 Schola cantorum á
Myrkum músík-
dögum.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
08.00 KrakkaRÚV
08.01 Begga og Fress
08.13 Rán og Sævar
08.24 Úmísúmí
08.47 Hæ Sámur
08.54 Hrúturinn Hreinn
09.01 Alvinn og íkornarnir
09.12 Djúpið
09.33 Lóa
09.46 Ernest og Célestine
09.59 Minnsti maður í heimi
10.00 Fótboltasnillingar
10.30 Finnbogi og Felix
11.45 Ekki gera þetta heima
12.15 Grease
14.05 Í saumana á
Shakespeare –
Christopher Plummer
15.00 Villta Patagónía
15.50 Landinn
16.20 Nanny McPhee
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 KrakkaRÚV
18.06 Hvergidrengir
18.30 Sögur – Stuttmyndir
18.35 Krakkafréttir vikunnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Aldrei of seint
20.25 Andið eðlilega
22.05 Bíóást: Jesus Christ
Superstar
23.55 Flöskuskeyti frá P
01.40 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
30 ÚTVARP | SJÓNVARPSkírdagur
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2019
Fyrir nokkru horfði
ég á myndina 22. júlí
á Netflix, en þar er
fjallað um voðaverkin
í Noregi árið 2011.
Ekki finnst manni
langt síðan þessir at-
burðir áttu sér stað
og var þolinmæði
kvikmyndagerðar-
manna með minnsta
móti í þessu tilfelli.
Myndin er á ensku
en ekki norsku þótt allir aðilar málsins séu Norð-
menn. Mér finnst síðra þegar myndir eru á ensku
en eiga að gerast í löndum þar sem enskan er ekki
fyrsta tungumál. Tala nú ekki um þegar umfjöll-
unarefnið eru sannsögulegir atburðir. Við slíkar
aðstæður er gjarnan töluð enska í þeim bíómynd-
um en með hreim heimamanna. Er mér fyrir-
munað að skilja hvernig það á að bæta úr.
Ein sögupersóna myndarinnar býr á Svalbarða
og fer þangað eftir hildarleikinn. Kvikmynda-
gerðarmennirnir voru mjög afslappaðir gagnvart
því að afmá skiltin á „Svalbarða“. Mátti þar sjá
„Ráðhús“ skrifað á íslensku utan á einni bygging-
unni og „Siglufjarðarheiði“ á einu umferðarskilt-
inu. Nokkuð heimilislegt fyrir Íslendinga.
Þeir sem ekki fá nóg af Lækna-Tómasi í fjöl-
miðlum fá glaðning í myndinni. Læknir á sjúkra-
húsi í Ósló er að sjálfsögðu leikinn af Tómasi Guð-
bjartssyni. Nærtækt að fá bara fagmann í verkið
sem ekki hræðist athyglina.
Ljósvakinn Kristján Jónsson
Siglufjarðarheiðin
á Svalbarða
Sigló Siglufjörður er
vinsæll tökustaður.
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
RÚV Sjónvarp Símans
Hringbraut
Rás 1 92,4 93,5
Omega
Stöð 2
Föstudagurinn langi
08.00 Happy Together
(2018)
08.20 The Good Place
08.45 Will and Grace
09.05 Life in Pieces
09.30 The Kids Are Alright
09.50 Happy Together
(2018)
10.15 The Good Place
10.35 Will and Grace
11.00 Life in Pieces
11.20 The Kids Are Alright
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your
Mother
13.05 The Voice US
13.50 Lifum lengur
14.25 Með Loga
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 How I Met Your
Mother
18.00 Home – ísl. tal
19.30 The Voice US
21.00 Transformers: Age of
Extinction
23.45 Mission: Impossible II
01.50 Quantum of Solace
03.35 Logan Lucky
20.00 Föstudagsþátturinn
endurt. allan sólarhr.
20.30 Sögustund
21.00 21: Sagnfræði
22.00 Innlit: Fasteignir og
heimili
endurt. allan sólarhr.
07.00 Áfram Diego, áfram!
07.45 Brúðubíllinn
08.15 Skoppa og Skrítla í Afr-
íku
08.35 Blíða og Blær
09.00 Land Before Time: Jo-
urney to the Brave
10.20 Storkurinn Rikki
11.40 Bróðir minn ljónshjarta
13.25 Gilmore Girls
14.05 Friends
14.35 Dagvaktin
15.10 Dagvaktin
15.35 Ghostbusters
17.20 Mom
17.40 Friends
18.05 Splitting Up Together
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Hótel Transylvanía 3:
Sumarfríið
20.35 Ready Player One
22.55 Paul, Apostle of Christ
00.40 Kingsman: The Golden
Circle
03.00 Born to Be Blue
04.35 Ghostbusters
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gospel Time
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 The Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
N4
RÚV
08.00 KrakkaRÚV
08.01 Begga og Fress
08.13 Rán og Sævar
08.24 Úmísúmí
08.47 Hæ Sámur
08.54 Hrúturinn Hreinn
09.01 Alvinn og íkornarnir
09.12 Djúpið
09.33 Lóa
09.46 Ernest og Célestine
09.59 Minnsti maður í heimi
10.00 Fótboltasnillingar
10.30 Ungviði í dýraríkinu
11.20 School of Rock
13.05 Kanarí
13.15 Kanarí
13.30 Juno
15.05 Villta Patagónía
16.00 E.T.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Strandverðirnir
18.09 Fótboltastrákurinn
Jamie
18.37 Sögur – Stuttmyndir
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Flóttinn hans afa
20.55 Litla Moskva
21.55 Skáksaga
22.05 Me Before You
23.55 Þrestir
01.30 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Happy Together (2018)
08.20 The Good Place
08.45 Will and Grace
09.05 Life in Pieces
09.30 The Kids Are Alright
09.50 Happy Together (2018)
10.15 The Good Place
10.35 Will and Grace
11.00 Life in Pieces
11.20 The Kids Are Alright
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 The Voice US
14.35 Með Loga
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.10 Fótboltastelpur
18.30 Bílar 3 – ísl. tal
20.10 Kokkaflakk
20.50 Teenage Mutant Ninja
Turtles
22.35 Mission: Impossible
00.25 Casino Royale
02.45 Shot Caller
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Brúðubíllinn
07.35 Áfram Diego, áfram!
08.20 Ferdinand
10.05 Skoppa og Skrítla í
húsdýragarðinum
10.40 Foodfight!
12.10 The Swan Princess: A
Royal Myztery
13.25 Gilmore Girls
14.10 Heimsókn
14.30 Friends
14.55 Friends
15.20 Two and a Half Men
15.40 Wrecked
16.05 Ísskápastríð
16.35 Mom
16.55 Anger Management
17.20 Stelpurnar
17.40 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Litla Vampíran
20.20 NCIS
21.05 Whiskey Cavalier
21.50 Barry
22.25 Fifty Shades Freed
00.10 The Sandhamn
Murders
01.40 Killing Eve
02.25 High Maintenance
02.45 Live by Night
04.50 Land Ho!
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21: Lífsreynsla
endurt. allan sólarhr.
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
23.00 Kall arnarins
23.30 David Cho
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir – Biskup
Íslands
endurt.allan sólarhr.
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Varist þér og varist þér.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Tónlist að morgni dags.
09.00 Fréttir.
09.03 Bókmenntahátíð: Roy
Jacobsen.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Hyldýpi.
11.00 Guðsþjónusta í Kirkju
Óháða safnaðarins.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Frumsýning.
14.00 Bærinn minn og þinn.
15.00 Útvarpsleikhúsið: SOL.
15.30 Undarlegt ferðalag.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Pétur og úlfurinn.
17.00 Ekki mitt stríð.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Meistari Morricone.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Íslenska óperan: La
Traviata eftir Giuseppe
Verdi.
21.40 Sveitin: Smásaga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sjúkdómsgreining: Ást.
23.05 Ég er þakklátur örlög-
unum.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
18. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:46 21:10
ÍSAFJÖRÐUR 5:41 21:25
SIGLUFJÖRÐUR 5:23 21:08
DJÚPIVOGUR 5:13 20:41
Veðrið kl. 12 í dag.
Suðaustan 10-15 m/s, en 15-20 syðst á landinu. Þurrt að kalla norðaustanlands, annars
víða rigning og talsverð eða mikil úrkoma um landið suðaustanvert í kvöld og nótt.
Sunnan 8-13 á morgun og dálítil væta, en þurrt og bjart á Norður- og Austurlandi.
Hiti 7 til 15 stig á morgun, hlýjast fyrir norðan.
Á föstudag S 10-15 m/s með rigningu og súld, en þurrt
að kalla á N- og A-landi. Hiti 7-16 stig, hlýjast NA-lands.
Á laugardag SV 10-15, skúrir og hiti 3-7 stig, en él til
fjalla. Þurrt og bjart NA- og A-lands, hiti að 10 stigum.
9 til 12 Kristín Sif
Kristín vaknar með hlustendum á
skírdagsmorgni með léttu spjalli og
góðri tónlist. Páskaeggjaleit K100
verða gerð skil en hún fer fram í
Hádegismóum milli 10 og 12.
12 til 16 Stefán
Valmundarson
Stefán spilar
góða tónlist fyr-
ir hlustendur
K100.
16 til 18 Lög lífsins með Sigga
Gunnars (fyrri hluti)
Siggi Gunnars rifjar upp fjölda við-
tala sem hann hefur tekið í dag-
skrárliðnum Lög lífsins. Þekktir ein-
staklingar koma í heimsókn, velja
uppáhalds lögin sín og segja sögur
af lífi sínu og lögunum sem þeir
velja. Meðal gesta í þessum þætti
eru leikarinn Björgvin Franz, tón-
listarkonan Svala Björgvins og sam-
félagsmiðlastjarnan Eva Ruza.
18 til 22 Andri Gíslason
Andri er „nýja barnið í blokkinni“ og
stígur hann sín fyrstu skref í útvarpi
á K100 um páskana. Andri spilar
bestu tónlistina og spjallar við
hlustendur.
Jesus
Christ
Superstar
eftir And-
rew Lloyd
Webber og
Tim Rice
verður sett
á svið í átt-
unda og síð-
asta sinn í
Eldborg í
kvöld. Eyþór
Ingi og Þór Breiðfjörð kíktu í spjall
til Sigga Gunnars á K100 en báðir
hafa fengið frábæra dóma, fyrir
túlkun sína á Jesú og Júdasi. Um
tónleikasýningu er að ræða með
leikrænum tilburðum en Selma
Björnsdóttir leikstýrir sýningunni.
„Ég er hræðilega lofthræddur,“
sagði Eyþór, sem er eðli málsins
samkvæmt krossfestur í sýning-
unni og hífður hátt upp. Það hefur
ekki alltaf gengið slysalaust fyrir
sig eins og hann deildi með hlust-
endum en viðtalið má nálgast á
k100.is.
Jesús og Júdas á K100
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 súld Lúxemborg 15 skýjað Algarve 13 rigning
Akureyri 10 alskýjað Dublin 12 þoka Barcelona 16 léttskýjað
Egilsstaðir 9 skýjað Vatnsskarðshólar 8 rigning Glasgow 13 skýjað
Mallorca 21 léttskýjað London 17 þoka
Róm 17 heiðskírt Nuuk -3 snjókoma París 18 heiðskírt
Aþena 15 rigning Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 15 skýjað
Winnipeg 9 alskýjað Ósló 13 heiðskírt Hamborg 16 heiðskírt
Montreal 10 heiðskírt Kaupmannahöfn 14 heiðskírt Berlín 18 heiðskírt
New York 14 léttskýjað Stokkhólmur 14 heiðskírt Vín 15 heiðskírt
Chicago 14 þoka Helsinki 12 heiðskírt Moskva 8 heiðskírt
Föstudagurinn langi. Norsk fræðsluþáttaröð um hressandi tilraunir. Þeir Rune
Nilson og Per Olav Alvestad láta sér detta ýmislegt misgáfulegt í hug og hrinda
því yfirleitt í framkvæmd.
RÚV kl. 11.45 Ekki gera þetta heima