Morgunblaðið - 25.04.2019, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.04.2019, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 2019 43 www.skagafjordur.is Leikskólastjóri óskast til starfa Vilt þú vera hluti af öflugu stjórnendateymi í leik- og grunnskólum Skagafjarðar? Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir stöðu leikskólastjóra lausa til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. júní 2019 eða eftir samkomulagi. Leitað er að öflugum einstaklingi sem er tilbúinn til að leiða skólastarfið með jákvæðum hætti, stilla saman strengi starfsmanna og heimila og vera tilbúinn til að vinna í teymum með sérfræðingum skólaþjónustu og yfirstjórn skólamála í héraðinu. Hann þarf að vera framsýnn, lausnamiðaður, hugmyndaríkur og umbótasinnaður. Ítarlegri upplýsingar um starfið auk menntunar- og hæfniskröfur má finna á heimasíðu sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er til og með 1. maí 2019. Nánari upplýsingar veitir Herdís Á Sæmundardóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs í síma 455 6000 eða has@skagafjordur.is Umsóknum ásamt fylgigögnum skal skilað í gegnum íbúagátt sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins www.skagafjordur.is (laus störf). Karlar, sem og konur, eru hvattir til að sækja um. Iðjuþjálfi óskast Iðjuþjálfi óskast í 70 til 100% starf á Gigtar- miðstöð Gigtarfélags Íslands. Starfið er fjölbreytt og gefandi, krefst faglegra vinnu- bragða og sjálfstæðis í starfi. Kostur ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur Emil Thoroddsen framkvæmdarstjóri í síma 530 3600 eða 863 9922 og Jóhanna B. Bjarnadóttir iðjuþjálfi í síma 530 3603. Fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið emilthor@gigt.is Nánar má fræðast um starfsemi Gigtarfélagsins á www.gigt.is Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu Gigtarfélags Íslands að Ármúla 5, 108 Reykjavík, eða rafrænt á netfangið: emilthor@gigt.is fyrir 13. maí nk. Gigtarfélag Íslands Hæfniskröfur sala og ráðgjöf Grunnskólakennari í Þjórsárskóla 2 lausar stöður kennara í Þjórsárskóla, 100% og 80%. Umsjónarkennsla á miðstigi. Kennslugreinar eru stærðfræði, náttúrufræði, samfélags- fræði, myndmennt, danska, enska og íþróttir í 1.-7. bekk ( ekki sund). Umsóknarfrestur til 6. maí 2019. Nánari upplýsingar veitir Bolette Höeg Koch skólastjóri sími 895 9660 netfang bolette@thjorsarskoli.is Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.-7. bekk. Nemendur eru tæplega 50. Þeim er kennt í fjórum kennsluhópum. Í Þjórsárskóla er lögð áhersla á sjálfbærni, nýsköpun, útikennslu og umhverfið. Við leggjum áherslu á að nýta það efni sem við fáum úr Þjórsár- dalsskógi og að gefa gömlum hlutum nýtt líf. Yfirmarkmið skólans er að skila landinu til komandi kynslóða í betra ástandi en við tókum við því. Vefslóð www.thjorsarskoli.is Í Skeiða- og Gnúpverjahreppi búa um 630 manns. Þéttbýliskjarnar eru við Árnes og á Brautarholti. Í hreppnum eru náttúruperlur á borð við Þjórsárdal. Þjórsárskóli er í tæplega 100 km fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. www.sidferdisgattin.is Faglegur vettvangur til þess að koma á framfæri óæskilegri háttsemi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.