Morgunblaðið - 25.04.2019, Síða 43

Morgunblaðið - 25.04.2019, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 2019 43 www.skagafjordur.is Leikskólastjóri óskast til starfa Vilt þú vera hluti af öflugu stjórnendateymi í leik- og grunnskólum Skagafjarðar? Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir stöðu leikskólastjóra lausa til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. júní 2019 eða eftir samkomulagi. Leitað er að öflugum einstaklingi sem er tilbúinn til að leiða skólastarfið með jákvæðum hætti, stilla saman strengi starfsmanna og heimila og vera tilbúinn til að vinna í teymum með sérfræðingum skólaþjónustu og yfirstjórn skólamála í héraðinu. Hann þarf að vera framsýnn, lausnamiðaður, hugmyndaríkur og umbótasinnaður. Ítarlegri upplýsingar um starfið auk menntunar- og hæfniskröfur má finna á heimasíðu sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er til og með 1. maí 2019. Nánari upplýsingar veitir Herdís Á Sæmundardóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs í síma 455 6000 eða has@skagafjordur.is Umsóknum ásamt fylgigögnum skal skilað í gegnum íbúagátt sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins www.skagafjordur.is (laus störf). Karlar, sem og konur, eru hvattir til að sækja um. Iðjuþjálfi óskast Iðjuþjálfi óskast í 70 til 100% starf á Gigtar- miðstöð Gigtarfélags Íslands. Starfið er fjölbreytt og gefandi, krefst faglegra vinnu- bragða og sjálfstæðis í starfi. Kostur ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur Emil Thoroddsen framkvæmdarstjóri í síma 530 3600 eða 863 9922 og Jóhanna B. Bjarnadóttir iðjuþjálfi í síma 530 3603. Fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið emilthor@gigt.is Nánar má fræðast um starfsemi Gigtarfélagsins á www.gigt.is Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu Gigtarfélags Íslands að Ármúla 5, 108 Reykjavík, eða rafrænt á netfangið: emilthor@gigt.is fyrir 13. maí nk. Gigtarfélag Íslands Hæfniskröfur sala og ráðgjöf Grunnskólakennari í Þjórsárskóla 2 lausar stöður kennara í Þjórsárskóla, 100% og 80%. Umsjónarkennsla á miðstigi. Kennslugreinar eru stærðfræði, náttúrufræði, samfélags- fræði, myndmennt, danska, enska og íþróttir í 1.-7. bekk ( ekki sund). Umsóknarfrestur til 6. maí 2019. Nánari upplýsingar veitir Bolette Höeg Koch skólastjóri sími 895 9660 netfang bolette@thjorsarskoli.is Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.-7. bekk. Nemendur eru tæplega 50. Þeim er kennt í fjórum kennsluhópum. Í Þjórsárskóla er lögð áhersla á sjálfbærni, nýsköpun, útikennslu og umhverfið. Við leggjum áherslu á að nýta það efni sem við fáum úr Þjórsár- dalsskógi og að gefa gömlum hlutum nýtt líf. Yfirmarkmið skólans er að skila landinu til komandi kynslóða í betra ástandi en við tókum við því. Vefslóð www.thjorsarskoli.is Í Skeiða- og Gnúpverjahreppi búa um 630 manns. Þéttbýliskjarnar eru við Árnes og á Brautarholti. Í hreppnum eru náttúruperlur á borð við Þjórsárdal. Þjórsárskóli er í tæplega 100 km fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. www.sidferdisgattin.is Faglegur vettvangur til þess að koma á framfæri óæskilegri háttsemi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.