Stefnan - 01.04.1923, Page 21

Stefnan - 01.04.1923, Page 21
STEFNAN IML' a. t -v o r ul jo náttúran er rjettlát. Hún dæmir manninn, og fullnægir dómnum: Hún sviftir manninn frelsi. Frelsi er ráðrúm. Maðurinn tiltekur það sjálfur, og honum er í lófa lagið að stækka það, vanti hann ekki einlægan og sterkan vilja. Með vinnu sinni tileinkar hann sjer að meiru eða minna leyti þau rjettindi, er náttúran lætur mönnum í tje. En hann má ekki gleyma því, að skyldur og rjettindi fylgjast ætíð að. Takmörk allra rjettinda eru skyldur. Gæti maðurinn ekki takmarka, — gjöri hann ekki skyldu sína, þá verð- ur hann skuldugur, og því skuldugri sem maðurinn er, því minna er ráð- rúm hans, og svo getur farið, að hann glati því algjörlega. Á þann hátt get- ur frjálsborinn maður orðið að þræli. Á ófriðarárunum auðguðust ís- lendingar yfirleitt. Okkur var trúað fyrir fje, er vjer skyldum síðar nota. En við eyddum því og bundum á margvíslegan og oft óhagkvæman liátt. Rjettindi, er vjer skyldum varð- veita, notuðum vjer takmarkalaust, — en gleymdum skyldunum. Nú bíða

x

Stefnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnan
https://timarit.is/publication/1339

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.