Fréttablaðið - 30.05.2019, Side 1

Fréttablaðið - 30.05.2019, Side 1
Kolefnisjafnaðu eldsneytiskaupin með Orkulyklinum strax í dag Kolefnisjafnaðu eldsneytiskaupin Frá og með deginum í dag býðst lykil- og korthöfum Orkunnar að kolefnisjafna eldsneytiskaupin sín á einfaldan og áhrifaríkan hátt. 1. Opnaðu á umhverfisvænni eldsneytiskaup með Orkulyklinum Breyttu Orkulyklinum eða -kortinu á orkan.is og byrjaðu strax að kolefnisjafna eldsneytiskaupin. 2. Afslátturinn fer í kolefnisjöfnun Að skráningu lokinni verður 7 kr. afslætti af hverjum lítra ráðstafað í kolefnisjöfnun í hvert skipti. Umframafsláttur fer í þinn vasa. 3. Votlendissjóðurinn kolefnisjafnar þitt framlag Orkan skilar framlagi þínu til Votlendissjóðsins sem nýtir fjármunina til endurheimtar votlendis. Þannig drögum við samstundis verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda. 4. Leggjumst öll á eitt og bætum umhverfið Með því að stunda kolefnisjöfnun hjá Orkunni leggur þú þitt lóð á vogar- skálarnar í baráttunni gegn þeirri miklu vá sem stafar af hlýnun jarðar. 1 2 4 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R 3 0 -0 5 -2 0 1 9 0 7 :5 4 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 2 1 -C A 9 0 2 3 2 1 -C 9 5 4 2 3 2 1 -C 8 1 8 2 3 2 1 -C 6 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 2 9 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.