Fréttablaðið - 15.06.2019, Page 29

Fréttablaðið - 15.06.2019, Page 29
Einn af hverjum þremur Íslendingum þjáist af svefn­leysi og einn af hverjum sjö þjáist af langvarandi svefnleysi. Margar ástæður geta legið þar að baki eins og t.d. álag, áhyggjur, verkir, barnauppeldi, vaktavinna eða sjúkdómar. Á þessum árstíma er birtan líka að trufla marga. „Margir eiga erfitt með að sofna, vakna oft á nóttu eða vakna jafnvel eldsnemma og geta ekki sofnað aftur,“ segir Elsa Steinunn Halldórsdóttir, doktor í lyfjafræði og þróunarstjóri Florealis. „Svefn­ truflanir eru fljótar að hafa áhrif á líðan okkar og frammistöðu. Fólk finnur strax fyrir þreytu yfir daginn, lakari einbeitingu, eirðar­ leysi og er ekki eins vel í stakk búið að takast á við sín daglegu verkefni og þegar það er úthvílt. Lang­ varandi svefnskortur hefur sér­ staklega slæm áhrif á heilsuna og eykur líkur á depurð, þunglyndi og kvíða. Það kemur alltaf að skulda­ dögum fyrr eða síðar,“ segir Elsa. Eina lyfið án lyfseðils við svefntruflunum Jurtalyfið Sefitude frá Florealis er eina lyfið á Íslandi við svefntrufl­ unum og vægum kvíða sem fæst án lyfseðils í apótekum. Sefitude styttir tímann við að sofna og bætir gæði svefns. Lyfið inniheldur útdrátt úr garðabrúðurót (valeriana) en róandi áhrif jurtarinnar hafa lengi verið viðurkennd og staðfest í klínískum samanburðarrann­ sóknum. „Sefitude er tekið inn að kvöldi og hjálpar viðkomandi að róast og sofna. Það dregur úr því að fólk sé að vakna oft á nóttunni og stuðlar þannig að samfelldum svefni. Það er hvorki sljóvgandi né ávana­ bindandi og má nota allt frá 12 ára aldri,“ segir Elsa að lokum. Gagnlegar upplýsingar Sefitude fæst án lyfseðils í öllum apótekum. Notkun við svefn­ truflunum: 1 tafla ½­1 klst fyrir svefn fyrir fullorðna og ungmenni eldri en 12 ára. Notkun við vægum kvíða: 1 tafla 1­3 sinnum á dag fyrir fullorðna og 1 tafla 1­2 á dag fyrir ungmenni 12­18 ára. Ekki ráðlagt börnum yngri en 12 ára, þunguðum konum eða konum með barn á brjósti. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og í fylgi­ seðli fyrir notkun. Leitið læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og auka­ verkun. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is Þessi kynning er unnin í samstarfi við Florealis ehf. Sjá florealis.is Þriðjungur Íslendinga sefur of lítið Elsa Steinunn Halldórsdóttir er doktor í lyfjafræði og þróunarstjóri Florealis. Svefntruflanir eru mjög algengar á meðal Íslendinga en fjöldi fólks upplifir svefnleysi í einhvern tíma. Notkun við svefntruflunum: 1 tafla ½-1 klst fyrir svefn fyrir fullorðna og ungmenni eldri en 12 ára. Notkun við vægum kvíða: 1 tafla 1-3 sinnum á dag fyrir fullorðna og 1 tafla 1-2 á dag fyrir ungmenni 12-18 ára. Ekki ráðlagt börnum yngri en 12 ára, þunguðum konum eða konum með barn á brjósti. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Leitið læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkun. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. Er erfitt að sofna? Sefitude hjálpar þér að sofna, bætir gæði svefns og dregur úr vægum kvíða. Fæst án lyfseðils í öllum apótekum www.florealis.is Svefnskortur hefur sérstaklega slæm áhrif á heilsuna og það kemur alltaf að skulda- dögum fyrr eða síðar. Elsa Steinunn Halldórsdóttir FÓLK KYNNINGARBLAÐ 5 L AU G A R DAG U R 1 5 . J Ú N Í 2 0 1 9 1 5 -0 6 -2 0 1 9 0 4 :5 1 F B 0 8 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 3 B -2 6 2 4 2 3 3 B -2 4 E 8 2 3 3 B -2 3 A C 2 3 3 B -2 2 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 0 s _ 1 4 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.