Fréttablaðið - 20.07.2019, Blaðsíða 25
Íslendingar og
Svíar hafa verið
mjög ánægðir með
virkni kremsins og finna
skjótt mun eftir að þeir
byrja að nota það.
Sandra Mjöll, vöru- og markaðsstjóri
Aleria er árangursrík meðferð við bólum og húðóhrein-indum á borð við fílapensla.
Kremið minnkar fljótt roða, bólgur
og kláða ásamt því að veita húðinni
góðan raka. Aleria er án ilm- og
aukaefna og hentar grænkerum.
,,Það er auðvitað frábært að vara
frá íslensku fyrirtæki skuli fá þessa
viðurkenningu frá Aftonbladet í
Svíþjóð núna í vor. Mesta viður-
kenningin er samt auðvitað við-
brögðin sem við fáum frá notend-
um Aleria því bæði Íslendingar og
Svíar hafa verið mjög ánægðir með
virkni kremsins og finna skjótt
mun eftir að þeir byrja að nota
það,“ segir Sandra Mjöll, vöru- og
markaðsstjóri Florealis á Íslandi.
Viðurkennd virkni
Aleria er bólukrem sem veitir
húðinni mikinn raka en gerir
hana hvorki feita né þurrkar hana.
Kremið inniheldur meðal annars
hýalúrónsýru og Aloe vera sem
gera kremið mjög rakagefandi.
Virka efnið í Aleria heitir TIAB
og er sérhannað efnasamband
sem er bæði bakteríuhemjandi
og græðandi en virkni þess er
viðurkennd af evrópsku lyfja-
stofnuninni. Kremið myndar
þunna varnarhimnu yfir húðina
og vinnur gegn vægum sýkingum
sem eru þekktur orsakavaldur að
bólum. Varnarhimnan varðveitir
Aleria er bólukrem ársins
Íslenska bólu-
kremið
Aleria frá
Florealis hefur
verið var valið
bólukrem ársins
í Svíþjóð. Kremið
hefur einnig
hlotið góðar við-
tökur á Íslandi en
það er fáanlegt
í flestum apó-
tekum hérlendis.
Gagnlegar upplýsingar
l Viðurkennd virkni með klínískum
rannsóknum
l Við bólum og húðóhreinindum
l Borið á bólur tvisvar á dag
l Án ilmefna og parabena
l Fyrir bæði andlit og líkama
einnig raka húðarinnar og ver hana
fyrir ertandi efnum úr umhverf-
inu. Þannig myndast kjöraðstæður
fyrir húðina til að gróa og endur-
nýja sig. „Það skiptir miklu máli að
Aleria er með viðurkennda virkni
og skráð sem lækningavara. Það er
búið að prófa kremið í klínískum
tilraunum og sýna fram á raun-
verulegan árangur gegn bólum,
roða og bólgu í húð. Í slæmum
tilfellum má nota Aleria með
öðrum bólumeðferðum, t.d. lyfja-
meðferðum við slæmum bólum
því kremið þurrkar ekki húðina
og þolist mjög vel,“ segir Sandra.
Kremið má nota bæði á andlit og
líkama og hentar það jafnt báðum
kynjum. Best er að bera kremið á
bólusvæðið tvisvar á dag þar til að
bólurnar eru horfnar.
Aleria fæst í flestum apótekum
á Íslandi og í einnig í netverslun
Lyfju.
Fæst án lyfseðils í öllum apótekum www.florealis.is
*Aftonbladet, Svíþjóð 2019
Bólukrem ársins!
Aleria sigrast á bólum og stuðlar að heilbrigðri húð.
Einstök efnasamsetning sem virkar.
FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 2 0 . J Ú L Í 2 0 1 9
2
0
-0
7
-2
0
1
9
0
5
:0
2
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
7
4
-0
1
E
4
2
3
7
4
-0
0
A
8
2
3
7
3
-F
F
6
C
2
3
7
3
-F
E
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
7
2
s
_
1
9
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K