Fréttablaðið - 20.07.2019, Blaðsíða 35
kopavogur.is
Deildarstjóri
sérúrræða í Álfhólsskóla
Í Álfhólsskóla eru um 640 nemendur í 1. til 10. bekk og um 120 starfsmenn. Skólinn byggir á langri
hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla er lögð á þátttöku í þróunarverk-
efnum. Í Álfhólsskóla er skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og
eins. Í skólanum eru starfrækt sérhæfð námsver fyrir einhverfa nemendur. Einkunnarorð skólans eru:
menntun – sjálfstæði - ánægja.
Deildarstjóri sérúrræða er millistjórnandi sem ber ábyrgð á verkstjórn u.þ.b. 30-35 starfsmanna.
Deildarstjóri hefur umsjón með skipulagi og faglegu starfi í sérúrræðum nemenda í samráði við kenn-
ara og skólastjórnendur. Hann er þátttakandi í stoðteymi skólans, stýrir teymisfundum og tilheyrir
stjórnendateymi skólans. Hann fylgist með nýbreytni og þróun í kennslufræðum og er leiðandi aðili í
faglegu starfi skólans og innleiðingu stefnu um menntun fyrir alla ásamt öðrum stjórnendum.
Menntunar- og hæfniskröfur
· BEd, Kennsluréttindi og/eða BA í þroskaþjálfafræðum
· Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi er æskileg
· Reynsla af sérkennslu eða starfi við stoðþjónustu grunnskóla
· Reynsla af stjórnun æskileg
· Hæfni í mannlegum samskiptum
· Stundvísi, samviskusemi og skipulögð vinnubrögð
Umsóknarfrestur til og með 5. ágúst.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að gefa heimild til að afla upplýsinga úr sakaskrá
Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri sigrunb@kopavogur.is.
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu,
getu og reynslu starfsmanna.
Hver einstök ráðning er mikilvæg
fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis
og viðkomandi einstaklings að vel
takist til.
Hafðu samband við okkur og sjáðu
hvað við getum gert fyrir þig.
RÁÐNINGAR
ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 2 0 . J Ú L Í 2 0 1 9
2
0
-0
7
-2
0
1
9
0
5
:0
2
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
7
4
-2
4
7
4
2
3
7
4
-2
3
3
8
2
3
7
4
-2
1
F
C
2
3
7
4
-2
0
C
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
7
2
s
_
1
9
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K