Fréttablaðið - 20.07.2019, Blaðsíða 31
ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 2 0 . J Ú L Í 2 0 1 9Atvinnuauglýsingar Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625
Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626
Job.is
Starfsmaður í
upplýsingatækniteymi
Capacent — leiðir til árangurs
Lánasjóður íslenskra
námsmanna er félagslegur
jöfnunarsjóður sem hefur
það að markmiði að tryggja
námsmönnum í lánshæfu námi
jöfn tækifæri til náms án tillits
til efnahags.
Hjá LÍN starfa rúmlega 30
starfsmenn. Gildi þeirra eru
fagmennska, samstarf og
framsækni.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/14182
Menntun, hæfni og reynsla:
Verkfræði, tölvunarfræði eða önnur sambærileg menntun
sem nýtist í starfi.
Þekking og reynsla af SQL fyrirspurnarmáli er skilyrði.
Reynsla af verkefnastjórnun og innleiðingu nýrra
upplýsingatæknikerfa er kostur.
Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Góð samskiptafærni, samstarfsvilji og álagsþol.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
15. ágúst 2019
Starfssvið:
Úrlausn verkbeiðna hjá upplýsingatæknideild.
Úrvinnsla á gögnum í SQL ofl.
Þátttaka í rekstri þróunar- og prófunarumhverfis.
Prófanir á nýjum lausnum og samskipti við ytri forritara.
Lánasjóður íslenskra námsmanna óskar eftir að ráða starfsmann í upplýsingatækniteymi hjá LÍN.
Um er að ræða framtíðarstarf. Verkefnin eru fjölbreytt og getur nýr starfsmaður haft áhrif á þróun starfs síns.
Hægt er að sækja um á vef félagsins www.toyota.is/storf. Nánari upplýsingar veitir Fanný Bjarnadóttir
fanny@toyota.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. júlí 2019.
Verkstjóri á bílaverkstæði
Starfssvið
- Skipulagsmál og stjórnun verkstæðisins
- Innleiðing og umsjón með ferlum verkstæðisins
- Gæðamál og staðlar
- Öryggis- og umhverfismál tengd verkstæðinu
- Samskipti við viðskiptavini
- Starfsmannamál deildarinnar
- Umsjón með tækjabúnaði verkstæðisins og samskipti við birgja
Hæfniskröfur
- Stjórnunarhæfileikar
- Hæfni í mannlegum samskiptum og heiðarleiki
- Skipulagshæfni og skilvirkni í störfum
- Stundvísi, ósérhlífni, sveigjanleiki og fyrirmynd
- Rík þjónustulund og frumkvæði í starfi
- Góð tækniþekking
Toyota Kauptúni
Kauptúni 6
Garðabæ
Sími: 570-5070
Opið mán - fös:
07.45 -18.00
Laugardaga:
12.00 - 16.00
www.toyotakauptuni.is info@toyota.is
2019
Toyota Kauptúni leitar að vinnusömum, metnaðarfullum og framsæknum einstaklingi sem hefur áhuga á að
takast á við krefjandi og spennandi framtíðarstarf sem verkstjóri á stóra og öfluga bílaverkstæðinu okkar.
2
0
-0
7
-2
0
1
9
0
5
:0
2
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
7
4
-0
B
C
4
2
3
7
4
-0
A
8
8
2
3
7
4
-0
9
4
C
2
3
7
4
-0
8
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
7
2
s
_
1
9
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K