Fréttablaðið - 20.07.2019, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 20.07.2019, Blaðsíða 33
Hallormsstaðaskóli óskar eftir starfsmanni í 100% starf. Tímabundin ráðning fram að áramótum með möguleika á framtíðarstarfi. Umsóknarfrestur er til og með 30. júlí 2019 Starfsmaður þarf helst að geta hafið störf 6. ágúst 2019. Áhugasamir sendi inn kynningarbréf ásamt ferilskrá á netfangið bryndis@hskolinn.is Sjá nánar á Job.is Stilling hf. | Sími 520 8000 | www.stilling.is | stilling@stilling.is Starfsmaður í verslun Við leitum að öflugum og þjónustulunduðum einstaklingi til starfa í verslunum okkar á höfuð- borgarsvæðinu. Rétt manneskja fær tækifæri til að vaxa í starfi og taka virkan þátt í uppbyggingu og rekstri fyrirtækisins. Opnunartími 08:00-18:00, vinnutími eftir samkomulagi. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfssvið • Þjónusta viðskiptavini í verslun. • Ábyrgð á móttöku sendinga. • Ábyrgð með útstillingum og útliti verslana. Hæfniskröfur • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð, rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. • Góð almenn tölvukunnátta. • Þekking og áhugi á bílum er kostur. • Reynsla af afgreiðslu á varahlutum eða reynsla í bifvélavirkjun kostur. • Æskilegt að viðkomandi hafi bílpróf. • Hreint sakavottorð Umsóknir sendist á atvinna@stilling.is Umsóknarfrestur er til 25. júlí. Vegagerðin starfar á mörgum starfsstöðvum um allt land sem tengjast víðneti stofnunarinnar. Vegagerðin rekur einnig víðfeðmt net margvíslegra myndavéla, veðurstöðva, mælitækja og skynjara sem notast við eftirlit með vegakerfi landsins. Bak við alla þessu vinnslu er fjöldi upplýsingakerfa. Upplýsingatæknideild Vegagerðarinnar þjónustar þennan rekstur auk þess að þróa og viðhalda mörg þessara kerfa. Upplýsingatæknideildin er til húsa í höfuðstöðvum Vegagerðar­ innar í Reykjavík. Í deildinni starfa tólf starfsmenn. Leitað er að starfsmanni til að efla enn frekar þennan hóp. Verkefnin eru margvísleg, hefðbundinn kerfisrekstur og ýmis verkefni sem tengjast tæknilegri sérstöðu Vegagerðarinnar. Framundan eru umtalsverðar breytingar á upplýsingatæknimálum Vegagerðarinnar og mörg spennandi verkefni. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Umfangsmikil almenn þekking og reynsla af kerfisrekstri. • Góð þekking á Windows Server rekstri. • Góð þekking á sýndarumhverfum (HyperV, VMware). • Almenn þekking á nethögun. • Reynsla af rekstri netþjóna hýstum í skýja­ þjónustum, sérstaklega Azure. • Góð innsýn í önnur stýrikerfi, sérstaklega Linux. • Skilningur á gagnagrunnum (Oracle, MS Sql). • Skipulögð vinnubrögð, góð ritfærni og hæfni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 5. ágúst 2019. Umsóknir berist á netfangið starf@vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem gerð eru til starfsins, þar með talið menntunar­ og starfsferilsskrá. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar veitir Marteinn Sverrisson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar í síma 522 1201. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingatæknideild Vegagerðarinnar Starfsmaður í kerfisrekstur Hlutverk verkefnastjórans er að stýra æskulýðs- og fjöl- skyldustarfi kirkjunnar s.s. kirkjuskóla og fjölskyldumess- um, foreldramorgnum, fermingarstarfi auk samstarfs við skóla og félagasamtök. Einnig heyrir undir starfið sértækt fræðslustarf sbr. aðventunámskeiðið Jólin hans Hallgríms og þróun frekara fræðsluefnis fyrir ungt fólk. Verkefnastjóri skal hafa háskólamenntun og starfsreynslu sem nýtast í starfi. Starfshlutfallið er 100% og er ráðið í starfið frá og með 1. september 2019. Umsóknarfrestur er til og með 5. ágúst 2019. Upplýsingar um starfið veitir Sigríður Hjálmarsdóttir, fram- kvæmdastjóri Hallgrímskirkju, sigridur@hallgrimskirkja.is. Vinsamlegast hafið í huga að hreint sakavottorð er skilyrði. Verkefnastjóri fræðslu- og fjölskylduþjónustu Hallgrímskirkju Laust er til umsóknar starf verkefnastjóra við Hallgrímskirkju. Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Aðstoðarmaður Háskóli Íslands, rekstur fasteigna Reykjavík 201907/1387 Lögreglumaður Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra Akureyri 201907/1386 Sjúkraliðar í heimahjúkrun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Kópavogur 201907/1385 Teymisstjórar í heimahjúkrun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Kópavogur 201907/1384 Starfsmaður í ræstingum Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201907/1383 Sjúkraþjálfari heilsug./hreyfistj. Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201907/1382 Aðstoðarfólk í umönnun Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201907/1381 Starfsmenn í aðhlynningu Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201907/1380 Sjúkraliðar Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201907/1379 Starfsmenn í eldhús Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201907/1378 Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Vesturlands Stykkishólmur 201907/1377 Hjúkrunarfræðingur á heilsug. Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201907/1376 Starfsmaður í kerfisrekstur Vegagerðin Reykjavík 201907/1375 Sjúkraliði Landspítali, Landakot, útskriftardeild Reykjavík 201907/1374 Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, barnadeild Reykjavík 201907/1373 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, barnadeild Reykjavík 201907/1372 Sjúkraliði Landspítali, barnadeild Reykjavík 201907/1371 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, taugalækningadeild Reykjavík 201907/1370 Sjúkraliði Landspítali, taugalækningadeild Reykjavík 201907/1369 Sjúkraliði Landspítali, hjartarannsóknarstofa Reykjavík 201907/1368 Sérfræðilæknir Landspítali, bráðalækningar Reykjavík 201907/1367 Hjúkrunarfræðingar Landspítali, skilunardeild Reykjavík 201907/1366 Hjúkrunarfræðingar Heilsugæslan Miðbæ Reykjavík 201907/1365 Náms- og starfsráðgjafi Verkmenntaskóli Austurlands Neskaupstaður 201907/1364 Framhaldsskólakennari í rafiðngr. Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi Vesturland 201907/1363 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Efstaleiti Reykjavík 201907/1362 Lögreglumenn Lögreglustjórinn á Vestfjörðum Vestfirðir 201907/1361 Sérfræðingur, inn- og útflutn. Matvælastofnun Selfoss 201907/1360 Aðstoð í mötuneyti Fjölbrautaskólinn í Mosfellsbæ Mosfellsbær 201907/1359 Stundakennari í rafvirkjun Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Sauðárkrókur 201907/1358 Innheimtufulltrúi Sýslumaður Norðurlands vestra Blönduós 201907/1357 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 0 . J Ú L Í 2 0 1 9 2 0 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :0 2 F B 0 7 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 7 4 -1 F 8 4 2 3 7 4 -1 E 4 8 2 3 7 4 -1 D 0 C 2 3 7 4 -1 B D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.