Fréttablaðið - 20.07.2019, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 20.07.2019, Blaðsíða 68
Lífið í vikunni 14.07.19- 20.07.19 FÓLKIÐ Í DALNUM Í BÍÓ Þeir Skapti og Sighvatur hafa unnið að gerð heimildarmyndar um Þjóðhátíð í Eyjum síðastliðin fimm ár. Á þriðjudaginn í liðinni viku var myndin svo frumsýnd í höfuð- borginni í Kringlubíói. Áður hafði farið fram forsýning í Vest- manna- eyjum þar sem myndin fékk gríðar- lega góðar viðtökur. ÍDA HÉLT VEISLU Á HRESSÓ Ída Jónsdóttir var stödd hér á landi til að taka við íslensku vegabréfi og fá nýja kennitölu. Hún hélt veislu á Hressó til að fagna áfanganum, en hún vann á staðnum í seinni heimsstyrjöldinni. Hún segist hafa munað nafnið, Hressingarskálinn, og fannst kjörið að halda upp á nýju kennitöluna þar. INGI BAUER MEÐ NÝTT LAG Tónlistar „pródúserinn“ Ingi Bauer gaf út nýtt lag í gær. Lagið heitir Áttavilltur og er afrakstur sam- starfs hans við Chase Anthony og Ezekiel Carl. Lagið er skírskotun í lagið Þú vilt ganga þinn veg með Einari átta- villta. Ingi spilar í Eyjum á Þjóðhátíð núna eftir tvær vikur. Hann segist spenntur fyrir því að spila á stóra sviðinu. ELLI EGILS MEÐ SÝNINGU Myndlistarmaðurinn Elli Egilsson opnaði í gær sýningu í versluninni NORR11 við Hverfisgötu. Hann segist mest mála landslag og þá eftir minni. Elli býr ásamt eigin- konu sinni, athafna- og leikkon- unni Maríu Birtu, í Los Angeles. Hann segir verklagið við gerð myndanna mjög mismun- andi og fari það mikið eftir stærð verkanna. Sýning Ella verður opin til 2. ágúst. GRILLÞEMA Föstudaginn 26. júlí verður grillþema í Fréttablaðinu. Við verðum með uppskriftir og viðtöl við vana matgæðinga sem gefa góð grillráð. Tryggðu þér pláss í langmest lesna blaði landsins. Nánari upplýsingar um blaðið veitir: Jón Ívar Vilhelmsson, markaðsfulltrúi Fréttablaðsins. Sími 550-5654 / jonivar@frettabladid.is FERMINGARGJAFIR Fimmtudaginn 15. mars gefur Fréttablaðið út bráðsniðugt aukablað sem innheldur ótal hugmyndir að fjölbreyttum fer ingargjöfum. Allir sem hafa fer st vita að dagurinn og ekki síst gjarnar lifa í minningunni um aldur og ævi. Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Upplýsingar hjá auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 512 5402 eða sendu okkur póst á netfangið serblod@frettabladid.is Í gær kom út lagið Svarta ekkja með Loga Pedro. Það er fyrsta lagið sem kemur út af næstu plötu Loga, sem enn hefur ekki hlotið nafn.„Það er algjört leyndó hvað næsta plata á að heita, það er mjög mikið leyndó,“ segir Logi kíminn. ,,Nei, nei ég er bara að grínast, það er ekki enn komið nafn á hana.“ Logi syngur einn í laginu en hann samdi það með Arnari Inga Ingasyni, einnig þekktur sem Young Nazareth. Arnar pródúseraði meðal annars lögin Joey Cypher með Joey Christ og Time með Sturlu Atlas. En aftur að Svörtu ekkjunni. „Lagið hefur verið til í marga mánuði en við ákváðum að bíða með það. Lagið var frumflutt á Airwaves í fyrra. Við ákváðum samt að gefa það ekki út alveg strax og reyna að fá góða mynd á þetta, vildum gott rými og góðan tíma til að gefa lagið út.“ Hann segir texta lagsins hafa komið til þeirra og hann fjalli ekki um einn né neinn beint. „Þetta er samt ekki eitthvert hug­ sjónalaust popplag þannig séð. Ég held að f lestir geti á einhverjum tímapunkti svona samsamað sig því sem kemur fram í laginu.“ Logi segir það hafa spilað inn í tímasetningu útgáfu lagsins að svona poppað og grípandi lag sé gaman að gefa út yfir hásumarið. Í raun eru góðar líkur á að hér sé mættur smell­ ur sumarsins. En Logi er ekki bara að gefa út tónlist heldur hef ur hann nógu í að snúast með Útvarp 101 og 101 Product­ ions. „Það var líka bara erf­ itt að finna a l m e n n i ­ legan tíma til að gefa lag ið út þa r s em það er búið að vera svo mikið að gera með útvarp­ ið og framleiðslufyrir­ tækið. Við erum alveg að drukkna í vinnu.“ Í augnablikinu sér Logi Pedro um morgunþáttinn Múslí með Sigurbjarti Atla­ syni á Útvarp 101. „Svo erum við líka að fram­ leiða efni fyrir Stöð 2. Núna erum við til að mynda að framleiða þátt­ inn Gym sem er í umsjón Birnu Maríu Másdóttur. Þetta er lífsstíls­ og viðtalsþáttur, hún fær til sín góða gesti. Mjög skemmtilegir þættir sem eru búnir að vera á Stöð 2 í sumar,“ segir Logi. Hann segir dag­ skrána hjá sér um verslunarmanna­ h e l g i n a v e r a óráðna og hann nokkuð laus enn sem komið er, en hann muni finna sér eitthvað að gera, hvort sem það sé að spila eða annað. Lagið Svarta ekkja er hægt að nálg­ ast á öllum helstu streymisveitum. steingerdur@frettabladid.is ÉG HELD AÐ FLESTIR GETI Á EINHVERJUM TÍMAPUNKTI SVONA SAM- SAMAÐ SIG ÞVÍ SEM KEMUR FRAM Í LAGINU. VIÐ ÁKVÁÐUM SAMT AÐ GEFA ÞAÐ EKKI ÚT ALVEG STRAX OG REYNA AÐ FÁ GÓÐA MYND Á ÞETTA, VILDUM GOTT RÝMI OG GÓÐAN TÍMA TIL AÐ GEFA LAGIÐ ÚT. Lagið samdi Logi Pedro í samstarfi við Arnar Inga sem er einnig þekktur undir listamannsnafninu Young Nazareth. MYND/ÚR EINKASAFNI Í gær kom út lagið Svarta ekkja með Loga Pedro. Það er sannkallaður sumarsmellur. Það er nóg að gera hjá Loga, bæði með Útvarp 101 og hjá samnefndu fram- leiðslufyrirtæki. Umslag Svörtu ekkju var hann- að af grafíska hönnuðinum og listamanninum Sigga Odds. Logi Pedro segir það enn óráðið hvað hann geri um verslunarmannahelgina. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Lag sem allir geta tengt við 2 0 . J Ú L Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R40 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 0 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :0 2 F B 0 7 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 7 3 -E E 2 4 2 3 7 3 -E C E 8 2 3 7 3 -E B A C 2 3 7 3 -E A 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.