Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2019, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 2019, Blaðsíða 19
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 19 ABSTRACT rockslide iN AskjA, c-icelANd, oN 21st july 2014 A large rockslide fell from the south- eastern rim of the Askja caldera, Cen- tral Iceland, in the evening of 21st of July 2014 and into the Öskjuvatn lake. The rockslide covered most of the Suðurbotnahraun lava and reached the edge of the Kvíslahraun lava. The slide caused a tsunami with run-up of 20–40 m at many locations along the shore- line and up to 70–80 m in a couple of places. The tsunami wave propagated hundreds of metres up the flat shore near the Víti crater, in the Kvíslahraun lava, in the Mývetningahraun lava and by the Ólafsgígar craters. Model simu- lations show that the tsunami run-up along the coast is determined by com- plicated interference of waves on the lake surface. The rockslide tongue on the bottom of the Öskjuvatn lake is ca. 600 m wide, extends ca. 2.1 km into the lake, and the thickness of the outermost 800 m is ca. 8 m on average. The volume of mobilized material is estimated at ca. 20 million m3. The bedrock around the Öskjuvatn lake is extensively fractured and may be unstable in places. There is a danger of further rockslides near the location of the 2014 slide and also both to the north and to the west of the slide. Rockslides and tsunamis endan- ger travellers in the Askja Caldera, which is a popular tourist destination. The risk to individuals due to poten- tial rockslides and tsunamis in Askja is, however, not considered very high due to the low frequency of the slides and the fact that people typically do not stay long in the caldera. Nevertheless, precautionary measures are advised to ensure the safety of people visiting the area. Travellers should, for example, not stay long down by the coast. Model simulations indicate that tsunami waves induced by a somewhat larger rock- slide than in 2014 could overtop the northern caldera rim by the Víti crater and flow some distance to the north beyond the rim. ÞAKKIR Ofanflóðasjóður og Vatnajökulsþjóðgarður fjármögnuðu mælingar á hlaupinu og styrktu einnig úrvinnslu gagna og rannsóknir sem á eftir fylgdu. Vinir Vatnajökuls styrktu fjölgeislamælingar á botni Öskjuvatns. Norræna rannsóknarverkefnið NORDRESS og Norska jarðtæknistofnunin, NGI, stóðu að rannsóknum á flóðbylgjunni á Öskjuvatni með Veðurstofu Íslands. Jihwan Kim á NGI er sérstaklega þökkuð aðstoð við GeoClaw-líkanreikninga. Landhelgisgæslan flutti vísindamenn í Öskju í vettvangsferð í júlí 2014 og Þyrluþjónusta Reykjavíkur bát til fjölgeislamælinga á Öskjuvatn í ágúst 2014. Háskólanum í Innsbruck, Fjarkönnun ehf., IsViews-verkefni Háskólans í München og Loftmyndum ehf. er þakkað fyrir samstarf við mælingar á vettvangi og framlag þeirra til loftmyndatöku af berghlaupinu. Það útheimti þrautseigju margra að afla allra þeirra mæligagna sem náðust um hlaupið og ummerki þess. Starfsmönnum Vatnajökulsþjóðgarðs og mörgum öðrum sem leitað hefur verið til er þökkuð aðstoð við að afla ljósmynda og annarra upplýsinga um berghlaupið en það er ekki síst þeim að þakka að vitneskja um hlaupið og aðdraganda þess er jafn ýtarleg og raun ber vitni. Sveinn Óli Pálmarsson á Verkfræðistofunni Vatnaskilum og Árni Hjartarson á Íslenskum orkurannsóknum veittu aðstoð við mat á grunnvatnsaðstæðum við Öskjuvatn og lögðu til upplýsingar um grop jarðlaga. Halldóri G. Péturssyni á Náttúrufræðistofnun Íslands á Akureyri er þökkuð aðstoð við túlkun mælinga og ljósmynda og gagnlegar samræður. 1. Ásta Rut Hjartardóttir 2008. The fissure swarm of the Askja central volcano. MS-ritgerð við Háskóla Íslands, Reykjavík. 2. Harpa Grímsdóttir, Jón Kristinn Helgason, Sveinn Brynjólfsson, Eiríkur Gísla- son, Tómas Jóhannesson, Krist ín Vogfjörð, Hensch, M., Kristín Jónsdóttir, Pfeffer, M.A., Ármann Höskuldsson, Frey steinn Sigmundsson, Ásta Rut Hjart- ardóttir, Þorsteinn Sæmundsson & Ágúst Guðmundsson 2016. Berg hlaup í Öskju 21. júlí 2014: Yfirlit um mælingar og könnun á vettvangi. Veðurstofa Ís lands (HG/2016-01), Reykjavík. 3. Sigríður Sif Gylfadóttir, Jón Kristinn Helgason, Sveinn Brynjólfsson, Eiríkur Gíslason & Tómas Jóhannes son 2016. Hættumat vegna berghlaupa í Öskju. Veðurstofa Íslands (2016-007), Reykjavík. 4. Guðmundur Kjartansson 1967. The Steinsholtshlaup, Central-South Iceland on January 15th, 1967. Jökull 17. 249–262. 5. Guðmundur Kjartansson 1968. Steinsholtshlaupið 15. janúar 1967. Náttúru- fræðingurinn 37. 120–169. 6. Árni Hjartarson 1990. Þá hljóp ofan fjallið allt. Náttúrufræðingurinn 60 (2). 81–91. 7. Ólafur Jónsson 1942. Öskjuvatn. Náttúrufræðingurinn 12. 58–72. 8. Watts, W.L. 1962. Norður yfir Vatnajökul eða Um ókunna stigu á Íslandi (þýð. Jón Eyþórsson). Bókfellsútgáfan, Reykjavík. (Tilv. bls. 115. Frumútg. 1876: Across the Vatna Jökull or Scenes in Iceland: Being a description of hitherto unknown regions, Longmans, London). 9. Hartley, M.E. & Þorvaldur Þórðarson 2012. Formation of Öskjuvatn caldera at Askja, North Ice land: Mech anism of caldera collapse and implications for the lateral flow hypothesis. Journal of Volcanology and Geothermal Research 227–228. 85–101. 10. Graettinger, A.H., Skilling, I.P., McGarvie, D. & Ármann Höskuldsson 2012. In- trusion of basalt into frozen sediments and generation of Coherent-Margined Volcaniclastic Dikes (CMVDs). Journal of Volcanology and Geothermal Research 217–218. 30–38. doi:10.1016/j.jvolgeores.2011.12.008 11. Graettinger, A.H., Skilling, I., McGarvie, D. & Ármann Höskuldsson 2013. Subaqueous basaltic mag matic explosions trigger phreatomagmatism: A case study from Askja, Iceland. Journal of Volcanology and Geothermal Research 264. 17–35. doi:10.1016/j.jvolgeores.2013.08.001 12. Guðmundur E. Sigvaldason, Annertz, K. & Nilsson, M. 1992. Effect of glacier loading/deloading on vol canism: Postglacial volcanic production rate of the Dyngjufjöll area, Central Iceland. Bulletin of Volcanology 54. 385–392. 13. Ásta Rut Hjartardóttir, Páll Einarsson & Haraldur Sigurðsson 2009. The fissure swarm of the Askja volcanic system along the divergent plate boundary of N Iceland. Bulletin of Volcanology 71 (9). 961–975. doi:10.1007/s00445-009- 0282-x 14. Árni Hjartarson & Kristján Sæmundsson 2014. Berggrunnskort af Íslandi, 1:600:000. Íslenskar orku rann sóknir, Reykjavík. 15. Lopez, D.L. & Williams, S.T. 1993. Catastrophic volcanic collapse: Relation to hydrothermal pro cesses. Science 260. 1794–1796. 16. Siebert, L. 2002. Landslides resulting from structural failure of volcanoes. Reviews in Engineering Geo logy, 15. 209–235. HEIMILDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.