Náttúrufræðingurinn - 2019, Qupperneq 46
Náttúrufræðingurinn
46
ÞAKKIR
Þessi samantekt byggist að hluta á rannsóknum sem Rannsóknasjóður
styrkti (Rannís-styrkur nr. 152248-051), og á eldri verkefnum styrktum
úr Rannsóknasjóði (nr. 050207023) og Vísindasjóði Rannsóknaráðs (nr.
971020098). Landsvirkjun styrkti hluta rannsóknanna í tengslum við hönnun
mótvægisaðgerða við Hálslón og rannsóknir á sandfoki við Heklu. Hjalti Sig-
urjónsson, Ragnhildur Sigurðardóttir, Einar Grétarsson, Haraldur Ólafsson,
Pavla Dagsson-Waldhauserová, Agnes Ösp Magnúsdóttir, Sigmundur Helgi
Brink, Jóhann Þórsson, Berglind Orradóttir, Ása L. Aradóttir og Harpa Kristín
Einarsdóttir hafa komið að ýmsum þeim rannsóknum sem notaðar eru við
gerð þessa yfirlits, auk annarra sem hér er getið í heimildalista. Þá hafa marg-
ir erlendir samstarfsaðilar komið að rannsóknunum á einhverju stigi. Öllum
þessum aðilum er þakkað gott samstarf.
1. Shepherd, G. (ritstj.) 2016. Global assessment of sand and dust storms. UN
Environment Program, Naíróbí. 123 bls.
2. Ólafur Arnalds 2015. The volcanic aeolian environments of Iceland. Bls. 139–152
(11. kafli) í: The soils of Iceland (ritstj. Ólafur Arnalds). Springer, Dordrecht.
3. Ólafur Arnalds, Pavla Dagsson-Waldhauserová & Haraldur Ólafsson 2016. The
Icelandic volcanic aeolian environment: Processes and impacts – A review.
Aeolian Research 20. 176–195.
4. Ólafur Arnalds, Pavla Dagsson-Waldhauserová & Sigmundur Helgi Brink 2019.
Sandauðnir, sandfok og ryk á Íslandi. II. Áfok og ryk. Náttúrufræðingurinn
2019. Í prentun.
5. Bagnold, R.A. 1941. The physics of blown sand and desert dunes. William
Morrow, New York. 226 bls.
6. Chepil, W.S. & Woodruff, N.P. 1963. The physics of wind erosion and its control.
Advances in Agronomy 15. 211–302.
7. Skidmore, E.L. 1994. Wind erosion. Bls. 265–293 í: Soil erosion research
methods (ritstj. Lal, R.), 2. útg. Soil and Water Conservation Society, Ankeny.
HEIMILDIR
8. Skidmore, E.L., Hagen, L.J., Armbrust, D.W., Durar, A.A., Fryrear, D.W., Wagner,
L.E., & Zobeck, T.M. 1994. Methods for investigating basic processes and condi-
tion affecting wind erosion. Bls. 295–330 í: Soil erosion research methods (ritstj.
Lal, R.), 2. útg. Soil and Water Conservation Society, Ankeny.
9. Pierson Jr., F.B. 2000. Erosion models: Use and misuse on rangelands. Bls. 67–87
í: Rangeland desertification (ritstj. Ólafur Arnalds & Archer, S.). Kluwer Aca-
demic Publishers, Dordrecht.
10. Borelli, P., Montanarella, L.E. & Panagos, P. 2017. A new assessment of soil loss
due to wind erosion in European agricultural soils using a quantitative spa-
tially distributed modelling approach. Land Degradation and Development 28.
335–344.
11. Shao, Y., Raupach, M.R. & Leys, J.F. 1996. A model for predicting aeolian sand
drift and dust entrainment on scales from paddock to region. Australian Journal
of Soil Research 34. 309–342.
12. SRM 1992. Society for Range Management Position Statements. The Trail Boss
News, desember 1992. 5.
13. Sigurður Þórarinsson 1961. Uppblástur á Íslandi í ljósi öskulagarannsókna.
Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1960–1961. 17–54.
14. Þorleifur Einarsson 1962. Vitnisburður frjógreiningar um gróður, veðurfar og
landnám á Íslandi. Saga 162. 441–469.
15. Guttormur Sigbjarnarson 1969. Áfok og uppblástur. Náttúrufræðingurinn 39.
68–119.
16. Grétar Guðbergsson 1975. Myndun móajarðvegs í Skagafirði. Íslenskar
landbúnaðarrannsóknir 7(1–2). 20–45.
17. Grétar Guðbergsson 1996. Í norðlenskri vist. Um gróður, jarðveg, búskaparlög
og sögu. Búvísindi 1996 10. 31–89.
18. Arnór Sigurjónsson (ritstj.) 1958. Sandgræðslan. Minnzt 50 ára starfs Sand-
græðslu Íslands. Búnaðarfélag Íslands og Sandgræðsla ríkisins, Reykjavík. 359 bls.
19. Friðgeir G. Olgeirsson 2007. Sáðmenn sandanna. Saga landgræðslu á Íslandi
1907–2007. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholti. 250 bls.
20. Jón Gunnar Ottósson, Anna Sveinsdóttir & María Harðardóttir (ritstj.) 2016.
Vistgerðir á Íslandi. Náttúrufræðistofnun Íslands (Fjölrit Náttúrufræði-
stofnunar nr. 54), Garðabæ. 299 bls.
11. mynd. Dæmigert sendið hraun í norðurhlíðum Skjaldbreiðar. Þórisjökull í baksýn. Sandurinn á upptök í jökullænum úr Langjökli og Þórisjökli.
Fokefni berast einkum suður á bóginn í þurrum norðanvindum en vorleysingar bera sand aftur niður undan hallanum til norðurs og vesturs. – Sandy
lava surface. Lava north of Skjaldbreiður shield volcano. Sand is also transported down the slope in large snow-thaw events during spring. Þóris-
jökull Glacier on the horizon to the left. Ljósm./Photo: Ólafur Arnalds.