Náttúrufræðingurinn - 2019, Side 62
Náttúrufræðingurinn
62
HEIMILDIR
Gísli Pálsson er prófessor í mannfræði við Háskóla Ís-
lands. Hann lauk doktorsprófi frá Manchester-háskóla
árið 1982, hefur síðan fjallað um margs konar við-
fangsefni, mörg hver tengd umhverfismálum. Hann
hefur stundað rannsóknir á Íslandi, norðurslóðum
Kanada, Grænhöfðaeyjum og Jómfrúreyjum. Meðal
bóka hans eru Fjallið sem yppti öxlum (2017), Hans
Jónatan: Maðurinn sem stal sjálfum sér (2014), Nature,
Culture, and Society: Anthropological Perspectives on
Life (2015) og Biosocial Becomings: Integrating Social
and Biological Anthropology (meðritstjóri, 2013).
UM HÖFUNDINN
PÓST- OG NETFANG HÖFUNDAR
/ AUTHOR'S ADDRESS
Gísli Pálsson
Hrólfsskálamel 3
170 Seltjarnarnesi
gpals@hi.is
1. Wolley, J. 1858. Gare-fowl books. Bókasafn Cambridgeháskóla. MS Add.
9839/2/1–5.
2. Newton, A. 1861. Abstract of Mr. J. Wolleys researches in Iceland respecting the
Gare-fowl or Great Auk (Alca Impennis, Linn). Ibis, október. 374–399.
3. Gísli Pálsson 2018. Örlög geirfuglsins: Handritin í Cambridge. Morgunblaðið 2.
desember. 18–19.
4. Fuller, E. 1999. The Great Auk. Harry N. Adams, New York. 447 bls.
5. Grieve, S. 2015/1885. The Great Auk, or Garefowl. Cambridge University Press,
Cambridge. 141 bls.
6. Cole, E. 2016. Blown out: The science and enthusiasm of egg collecting in the
Oologists’ Record, 1921–1969. Journal of Historical Geography 51. 19–28.
7. Fuller, E. 2001. Extinct Birds. Cornell University Press, Ithaca. 440 bls.
8. Attenborough, D., & Fuller E. 2012. Drawn from Paradise: The discovery, art and
natural history of the birds of Paradise. Collins, London. 256 bls.
9. Arnþór Garðarsson 1984. Fuglabjörg Suðurkjálkans. Árbók Ferðafélags Íslands
1984. 127–160.
10. Ævar Petersen 1995. Brot úr sögu geirfuglsins. Náttúrufræðingurinn 65 (1–2).
53–66.
11. Örnólfur Thorlacius 1998. Geirfuglinn: Lífshættir og afdrif. Bls. 413–431 í: Þjóðlíf
og þjóðtrú: Ritgerðir helgaðar Jóni Hnefli Aðalsteinssyni. Þjóðsaga, Reykjavík.
12. Gaskell, J. 2000. Who killed the Great Auk? Oxford University Press, Oxford.
227 bls.
13. Kalshoven, P.T. 2018. Piecing together the extinct Great Auk: Techniques and
charms of contiguity. Environmental Humanities 10 (1). 150–170.
14. Álfheiður Ingadóttir 2017, 17. ágúst. Karlfuglinn er fundinn! Kvenfuglsins enn
leitað. Frétt á vefsetri Náttúruminjasafns Íslands. Slóð: https://nmsi.is/frettir/
karlfuglinn-er-fundinn/
15. Thomas, J.E., Carvalho, G.R., Haile, J., Martin, M.D., Samaniego Castruita,
J.A, Niemann, J., & Knapp, M. 2017. An „aukward“ tale: A genetic approach to
discover the whereabouts of the last Great Auks. Genes 8(6). 1–12.
16. Kolbert, E. 2014. The sixth extinction: An unnatural history. Henry Holt &
Company, New York. 319 bls.
17. van Dooren, T. 2014. Flight ways: Life and loss at the edge of extinction.
Columbia University Press, New York. 208 bls.
18. Gísli Pálsson (í undirbúningi). Fuglinn sem gat ekki flogið. Forlagið, Reykjavík.
Ég þakka Errol Fuller fyrir ánægjulegar móttökur í furðukamesi hans í Tun-
bridge Wells. Sömuleiðis þakka ég Kristni Hauki Skarphéðinssyni, Thomas
Gilbert, Sigurði Erni Guðbjörnssyni og Ævari Petersen fyrir gagnlegar sam-
ræður um efni þessara greinar.
Fuller og skápur Wolleys. Ljósm. Gísli Pálsson.
ÞAKKIR