Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2019, Page 63

Náttúrufræðingurinn - 2019, Page 63
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 63 Flóra Íslands – glæsilegt nýtt rit Ritfregn þrátt fyrir lANdfræðilegA legu og mikla einangrun frá meginlandi Evrópu er saga rannsókna á plöntum á Íslandi ótrúlega löng og farsæl. Elsta heimildin um slíkar rannsóknir er frá 17. öld í verkinu De mirabilibus Islandiae þar sem höfundurinn, Gísli Oddsson biskup, skráir um 100 plöntutegundir sem hann þekkir til. Bók Harðar Kristinssonar, Jóns Baldurs Hlíðbergs og Þóru Ellenar Þórhallsdóttura er nýjasta framlagið í langri hefð grasafræðirannsókna á Íslandi og vísar titill hennar, Flóra Íslands, til hinnar þekktu bókar Stefáns Stefánssonar með sama titli, sem kom fyrst út árið 1901. Náttúrufræðingurinn 89 (1–2), bls. 63–65, 2019 a Hörður Kristinsson, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Jón Baldur Hlíðberg 2018. Flóra Íslands – blómplöntur og byrkningar. Forlagið, Reykjavík. 742 bls.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.