Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2019, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 2019, Blaðsíða 67
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 67 6. desember: Náttúruminjasafn Íslands bauð félags- mönnum á sýninguna Vatnið í náttúru Íslands undir leiðsögn Hilmars Malmquists og Álfheiðar Ingadóttur. 28. janúar. Kári Helgason. Saga stjörnumyndunar skrásett í bakgrunnsljós alheimsins. ÚTGÁFA Frá síðasta aðalfundi hafa komið út tvö tvöföld hefti af Náttúrufræðingnum – þ.e. 1.–2. og 3.–4. hefti 86. árgangs. Álfheiður Ingadóttir er ritstjóri tímaritsins en henni til aðstoðar voru þau Sigmundur Einarsson jarðfræðingur og Hrefna Berglind Ingólfsdóttir líffræðingur. Í ritstjórn Náttúrufræðingsins starfa: Droplaug Ólafsdóttir, dýrafræðingur, formaður, Esther Ruth Guðmundsdóttir, jarðfræðingur, Hlynur Óskarsson, vistfræðingur, Jóhann Þórsson, líffræðingur og fulltrúi stjórnar HÍN, Óskar Sindri Gíslason, sjávarlíffræðingur, Tómas Grétar Gunnarsson, dýravistfræðingur, Þóroddur F. Þóroddsson, jarðfræðingur. Mörður Árnason er prófarkalesari og málfarsráðunautur tímaritsins. Hafdís Hanna Ægisdóttir plöntuvistfræðingur hætti í ritnefndinni á árinu og er henni þakkað óeigingjarnt starf í þágu náttúrufræðinga. Jafnframt er Jóhann Þórsson boðinn velkominn í ritstjórnina. Öllu þessu fólki er þakkað fyrir þeirra framlag. NETMIÐLAR Bryndís Marteinsdóttir hefur umsjón með heimasíðu félagsins (slóð: www.hin.is). Félagið er einnig með virkar Facebook- og Instagram-síður. Margrét Hugadóttir hefur umsjón með samfélagsmiðlum en allir stjórnarmenn bera þar ritstjórnarábyrgð. NEFNDIR Samstarfshópur frjálsra félagasamtaka á sviði umhverfis- mála starfar á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytis. Hóp- inn skipa fulltrúar þrettán félagasamtaka sem leggja áherslu á umhverfismál og náttúruvernd. Formaður, Ester Rut Unnsteinsdóttir, er fulltrúi HÍN en Hólmfríður Sigurðardóttir hjá Fuglavernd er talsmaður og tengiliður hópsins við ráðuneytið. Hópurinn hefur verið beðinn um tilnefningar í nefndir og ráð og á fulltrúa í nokkrum nefndum á vegum ráðuneytisins. HÍN hefur tilnefnt fulltrúa í eftirfarandi verkefni á sl. starfsári: 1) Kuðungurinn, umhverfisviðurkenning umhverfis- og auðlindaráðuneytis. 2) Loftslagssjóður. 3) Starfshópur vegna endurskoðunar laga um mat á umhverfisáhrifum. 4) Samráðshópur sem skal vera svæðisráði til ráðgjafar við gerð strandsvæðisskipulags á Vestfjörðum annars vegar og Austfjörðum hins vegar. 5) Samráðsvettvangur um aðgerðaáætlun í plastmálefnum. 6) Dagur umhverfisins. 7) Íslensku fjölmiðlaverðlaunin. Náttúruminjasafn Íslands bauð félagsmönnum HÍN á sýningu safnsins, Vatnið í náttúru Íslands 6. desember 2018, en sýningin var opnuð á fullveldisafmælinu 1. desember. Hilmar Malmquist forstöðumaður safnsins og Álfheiður Ingadóttir ritstjóri Náttúrufræðingsins leiddu félagsmenn um sýninguna. Ljósm. Margrét Hugadóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.