Fréttablaðið - 28.08.2019, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 28.08.2019, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 28. ágúst 2019 ARKAÐURINN 31. tölublað | 13. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir í síma: Optical Studio í Smáralind, 5288500 Optical Studio í Keflavík, 4213811 Optical Studio í Leifsstöð, 4250500 Lífið er ekki bein lína sem hallar upp á við heldur þarf stöðugt að halda áfram þótt á móti blási. Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi og stjórnar- formaður Icelandair Group, segir að bílasala muni drag- ast saman um 35-40 prósent í ár. Í fyrra var metár í bíla- sölu. Toyota hafi ekki skorið niður starfsemina heldur ætli að vera reiðubúið þegar bílasala eykst á nýju ári. Grunnvandi Icelandair felist ekki í háum launum heldur nýtingu starfs- fólks, einkum flugáhafna. » 6 Ég er í grunninn áhættufælinn FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK »2 Heimilin sækja mjög í breytilega vexti Algjör viðsnúningur hefur orðið á því hvers konar lánavexti heimili landsins sækja í. Mikill meirihluti nýrra óverðtryggðra útlána banka er nú á breytilegum vöxtum. Vaxta- breytingar Seðlabankans hafa því meiri áhrif á heimilin. »4 Klýfur markaðinn í tvennt Boðaðar breytingar á verðtrygg- ingunni munu veikja verðmyndun vaxta. Hagfræðingur segir hættu á að bankar muni eiga erfitt með að fjármagna fasteignalán á nýrri vísi- tölu og því verði lánskjör verri. »10 Einokunarsalar „Ef fyrirhugaðar breytingar þjóna engum samfélagslegum tilgangi, hvaða ályktun má draga aðra en þá að hér sé verið að gæta hags- muna fámennrar stéttar?“ spyr Agla Eir Vilhjálmsdóttir, sérfræðingur á lögfræðisviði Viðskiptaráðs, um frumvarp um einkarétt fasteignasala á sölumeðferð fyrirtækja. 2 8 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 0 4 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 A 5 -A 0 D 8 2 3 A 5 -9 F 9 C 2 3 A 5 -9 E 6 0 2 3 A 5 -9 D 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 0 s _ 2 7 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.