Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2019, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2019, Blaðsíða 32
Gæði - vörur og þjónusta 12. júlí 2019KYNNINGARBLAÐ Verktakafyrirtækið 250 litir ehf. sinnir öllum markaðnum þegar kemur að innan- og utanhúss- málun, lökkun á útidyrum, epoxy- -gólflökkun, pallamálun og mörgu fleira. „Ég hef rekið fyrirtækið frá árinu 2007 og er með marga góða starfsmenn sem hafa mikla reynslu og menntun á bak við sig. Fyrirtækið stækkar með hverju árinu sem líður enda byggjum við á góðu orðspori frá viðskiptavinum okkar. Við reddum öllu því sem þarf til þess að vinna verkin, hvort sem um er að ræða verktaka, vinnuvélar, tilskilin leyfi eða þess háttar,“ segir Stefán Örn hjá 250 litum. „Við vinnum verk fyrir húsfélög, einstaklinga, fyrirtæki, öll verk sem snúa að viðhaldi. Við erum einnig mikið í að þjónusta íbúðir innanhúss; gólflökkun, lögun á raka skemmdum og hvaðeina. Einnig sinnum við mikið nýbyggingum og höfum verið viðriðnir mjög stór og skemmtileg verkefni undanfarið. Nú síðast vorum við að klára stórt verk fyrir Bygg Ben ehf., um 52 íbúðir í Úlfarsfelli. Og um þessar mundir erum við að vinna verk fyrir Ístak hf., 244 stúdentaíbúðir við Sæmundargötu 21 í Reykjavík og Helgafellsskóla í Mosfellsbæ.“ Sinna öllum, stórum og smáum 250 litir ehf. er með ákveðinn fjölda fastra starfsmanna sem margir hverjir eru að sinna almennum markaði fyrir 250 liti. Einnig ræður fyrirtækið inn verktaka eftir því hversu stór verkefni það tekur að sér og miðað við þann tíma sem á að vinna verkið á. „Þannig getum við tekið að okkur stærri verkefni og minni, því þó svo við séum mikið í stærri verkefnum, þá sinnum við líka smærri verkefnum. Einn veggur er jafn mikilvægur og eitt hús,“ segir Stefán. Ánægðir fastakúnnar „Einnig höfum við þjónustað Öl- gerðina til fjölda ára, utanhúss sem innan, hvort heldur er í skrifstofu- eða verksmiðjurýmum. Við höfum líkast til nýtt allar okkar verkaðferðir inni í þessu húsnæði enda eru rýmin sérstaklega fjölbreytt og notkunar- leiðir þeirra mismunandi. Við höfum verið afar heppnir með samstarfs- félaga og kúnnahóp, enda hefur það sýnt sig að þegar fólk hefur leitað til okkar einu sinni þá kemur það aftur,“ segir Stefán. Nánari upplýsingar má nálgast á litir.is auk þess sem þar má leggja inn umsókn um verðtilboð. Facebook: 250 litir. Miðvangur 57, 220 Hafnarfjörður Netfang: litir@litir.is Gott orðspor er gulli betra 250 LITIR:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.