Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2019, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2019, Blaðsíða 17
19. júlí 2019 FRÉTTIR 17 einangraður í kjölfar atburðarins. Þetta kemur meðal annars fram í frétt Vísis af málinu árið 2011. Þar segir að einangrun hans hafi ver- ið rofin þegar hann kynntist Hildi, unnustu Hannesar. Gunnar varð sjúklega ástfanginn af henni sem leiddi til þess að hann fór að hug- leiða að myrða Hannes. Í yfirheyrslum hjá lögreglu skömmu eftir morðið sagði Gunn- ar: „Ég elskaði Hildi. Hún átti að vera hjá mér. Hún átti ekki að vera með honum.“ Geðlæknir greindi Gunnar með ástsýki – amor insanus – og var hann dæmdur ósakhæfur í héraðsdómi. Þeim dómi var hins vegar hrundið í Hæstarétti þar sem Gunnar var úrskurðaður sak- hæfur og dæmdur í 16 ára fangelsi. Gunnar stakk Hannes, sem veitti viðnám, 19 sinnum með hnífi. Vegna þess hvað morðið var einstaklega kaldrifjað og hrotta- legt þykir mörgum ótækt að hann skuli nú, níu árum síðar, ganga um á meðal fólks. Faðir Hannesar, Helgi Vilhjálmsson – Helgi í Góu – sagði um þetta í viðtali við DV fyrir stuttu: „Menn sem setja svona lög og reglur – hafa þeir einhvern tíma lent í svona sjálfir? Að sonur þeirra eða dóttir sé myrt að yfirlögðu ráði, með köldu blóði? Það efast ég um. En hafa þeir rætt við þá sem lenda í slíku og sett sig í spor þeirra? Það efast ég líka um.“ n DÆMDUR MORÐINGI EN LIFIR AÐ MIKLU LEYTI EINS OG FRJÁLS MAÐUR n Gunnar vinnur hjá Rauða krossinum n Afþakkaði kurteislega viðtal við DV n Heimsækir fjölskyldu sína reglulega og hefur afnot af bíl Bíll Rúnars, sá silfurgrái, fyrir utan áfangaheimili Verndar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.