Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2019, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2019, Qupperneq 39
Rafíþróttir 19. júlí 2019 KYNNINGARBLAÐ Langbesta úrvalið af tölvuleikjum á Íslandi Gamestöðin opnaði dyr sínar fyrir tölvunördum lands-ins í Skeifunni árið 2008 og hefur alla tíð síðan verið ein ástsælasta tölvuleikjaverslun Ís- lands. Gamestöðin er nú staðsett í Kringlunni og hefur flutt þar í enn betra og stærra húsnæði. „Sala á tölvuleikjum er sífellt að aukast enda eykst áhuginn alltaf með hverju árinu. Svo eru spennandi tímar framundan í tölvuleikjageiranum þar sem rafí- þróttirnar eru nú loks orðnar viður- kenndur hluti af íþróttahreyfingunni,“ segir Hallbjörn Sigurður Guðjónsson hjá Gamestöðinni. Nýir og spennandi tímar Það er margt spennandi framundan í tölvuleikjaheiminum. Nýjar kynslóðir leikjavéla eru væntanlegar á næsta ári og fjöldinn allur af nýjum leikjum. „Ég er persónulega mjög spenntur fyrir nýja Hideo Kojima leiknum sem er að koma út á næstunni fyrir Playstation 4. Leikurinn nefnist Death Stranding og munu Mads Mikkelsen og Norman Reedus úr Walking Dead leika stór hlutverk í leiknum. Einnig kemur nýr FIFA leikur út í september og svo er nýi Star Wars leikurinn, Jedi: Fallen Order, væntanlegur.“ Besta úrval á Íslandi Gamestöðin er þekkt fyrir frábæra þjónustu og ótrúlegt úrval af leikjum fyrir bæði nýjar og eldri leikjatölvur. „Ég hika ekki við að fullyrða að við séum með besta úrvalið í tölvuleikj- um á Íslandi. Við erum dugleg að vera með nýjustu leikina fyrir nýjustu tölvurnar en leggjum einnig metnað í að bjóða upp á úrval af eldri leikjum. Þá erum við t.d. með leiki alveg frá nýjustu gerðinni af Nintendo Switch niður í Playstation1. Við kaupum líka eldri tölvuleiki fyrir inneignarnótu og seljum notaða leiki á hagstæðu verði. Þannig að eldri leikir, sem eru jafnvel ófáanlegir á nýjustu vélarnar, eru oft til á þær eldri.“ Gaman að finna hinn fullkomna tölvuleik Gamestöðin er ekki bara fyrir þá sem spila tölvuleiki. „Það koma margir hingað inn að leita að gjöfum fyrir vini sína eða skyldmenni sem spila tölvuleiki. Oft hefur þetta fólk aldrei snert Playstation tölvu og þá er um að gera að tala við starfsmann. Við erum öll miklir tölvuleikjaáhuga- menn og getum auðveldlega ráðlagt í svona tilfellum. Þetta er pínu eins og að koma inn í bókabúð og ætla að kaupa bók handa vini sínum sem er bókmenntafræðingur. Fólkið í bókabúðinni er alltaf meira en til í að hjálpa. Okkur finnst að sama skapi mjög skemmtilegt að reyna að finna hinn fullkomna tölvuleik fyrir vininn,“ segir Hallbjörn að lokum og býður alla velkomna í Gamestöðina. Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu búðarinnar gamestodin.is Kringlunni 4–12, 103 Reykjavík Sími: 588-4263 Fylgstu með á Facebook: Gamestöðin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.