Fréttablaðið - 04.09.2019, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 04.09.2019, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 4. september 2019 ARKAÐURINN 32. tölublað | 13. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Öll þessi gjald- taka, hvaða nafni sem hún nefnist, lendir á endanum hjá neytandanum. Gjaldtaka sveitarfélaga eykst ár frá ári Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir að á Hafnartorginu hefði mögulega verið vænlegra að byggja ódýrari íbúðir eða blanda saman ódýrari íbúðum og gæða íbúðum. „En við erum ánægð með útkomuna, íbúðirnar eru glæsilegar.“ » 6 »2 Fjórðungshlutur verði seldur í hlutafjárútboði Bankasýslan leggur til að annað- hvort útboðsleið eða uppboðsleið verði farin við sölu á Íslandsbanka. Tillögur stofnunarinnar voru kynntar ráðherranefnd um efnahagsmál í síðasta mánuði. Varaformaður Framsóknar segir mikilvægt að upp- færa eigendastefnu ríkisins frá 2017. »4 Síminn kann að hafa brotið gegn sátt við SKE Samkvæmt frummati Samkeppnis- eftirlitsins kann Síminn að hafa farið í bága við samkeppnislög og brotið gegn sátt. Forstjóri Símans segir matið háð miklum fyrirvörum. »10 Á grænni grein „Nú loksins þegar hillir undir lok „Vaxtaparadísar Norðursins“ væri verulega sorglegt ef heimili og fyrirtæki fengju ekki að njóta,“ segir Agnar Tómas Möller, forstöðu- maður skuldabréfa hjá Júpiter, í aðsendri grein. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI 0 4 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :3 8 F B 0 4 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 B 4 -6 A A C 2 3 B 4 -6 9 7 0 2 3 B 4 -6 8 3 4 2 3 B 4 -6 6 F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 0 s _ 3 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.