Skessuhorn - 02.05.2007, Page 18
18
MIÐVIKUDAGUR 2. MAI2007
jotssimui:
Astríðufullur tónlistarsafiiari í æskulýðsstarfi
vinnu og ég hef séð það að krakkar
brenna sig á því þegar komið er út á
hinn almenna vinnumarkað þar
sem engin miskunn er sýnd.
Abyrgðin gagnvart vinnunni hefúr
farið minnkandi með árunum,
hverju sem um er að kenna. Þetta á
ekki við um alla krakkana, aðeins
smáhóp, og við munum sérstaklega
beina sjóntun að þessu í Vinnuskól-
anum.
Einar segir mjög mikilvægt að
krakkamir gangi í gegnum Vinnu-
skólann, læri þar gott vinnusiðferði
og ákveðin prinsippmál varðandi
vinnu. Það sé svo þeirra sjálffa að
fylgja því eftir. Starfsemi Vinnu-
skólans hefst á næstu vikum, yfir-
menn og krakkar 17 ára og eldri
mæta til vinnu um miðjan maí og
yngri börnin eftir að skóla lýkur í
sumar.
Fiðlur og rokk og ról
Eingöngu verður mn eina tón-
leika að ræða í tilefhi afinælis Einars
og verða þeir fyrir boðsgesti. Einar
segir svo verða að vera, þetta sé af-
mælisveisla og til að hafa stjórn á
hlutunum verði hann að hafa þenn-
an háttinn á. A eftir verði síðan
partý þar sem allt verði mun ff jáls-
legra og hver sem er getd stigið á
stokk. Ekki er komið á hreint hvar
það verður, enda ekki hlaupið að
því að fá leigðan sal daginn fýrir
kosningar. Fjölbreytt dagskrá verðu
í boði á tónleikunum, allt frá
frændsystkinum Einars sem munu
leika á fiðlu og upp í argasta rokk
og ról. Einar segist lánssamur að
hafa getað komið tónleikunum á og
hann eigi mörgum að þakka að svo
geti orðið. „Eg gæti nefnt fjölda
fólks sem hafa aðstoðað mig en læt
þó nægja að nefna Isólf í Bíóhöll-
inni. Það er fýrst og fremst honum
að þakka að mögulegt er að hafa
þetta á þennan hátt og á hann þakk-
ir skildar fýrir,“ segir Einar að lok-
um.
Eins og áður segir verða tónleik-
ar Einars í Bíóhöllinni á Akranesi
föstudaginn 11. maí. Daginn eftir
rennur upp stór dagur á margan
hátt, kosið verður til Alþingis, Is-
landsmótdð í knattspyrnu hefst og
um kvöldið er Evróvisjón, þó enn sé
ekki víst með þátttöku Islendinga á
úrslitakvöldinu. Það er því ekki úr
vegi að búa sig undir laugardaginn
með skemmtilegum tónleikum,
skemmtilegum manni til heiðurs.
Tónleikarnir hefjast um 20:30 en
húsið opnar hálftíma fýrr.
kóp
Einar Skúlason er Akumesingum
og nærsveitamönnum af góðu
kunnur. Hann hefur starfað að
æskulýðsmálum á Skagantun um
áratugaskeið og ófáir Akumesingar
hafa alist upp undir handleiðslu
hans. Einar varð fimmtugur í febr-
úar síðastliðnum og til að fagna
slíkum tímamótum kom aðeins eitt
til greina; að halda tónleika, enda
hefur tónlistin alltaf skipað stóran
sess í lífi Einars.
þrjátíu ár þannig að það verður
spennandi að sjá hvað kemur út úr
því.“
Vínyl eins og
innbundin bók
Þrátt fýrir að tónlistin hafi ætíð
skipað stóran sess í lífi Einars hefur
hann ekki verið í mörgum hljóm-
sveitum. Hann hefur spilað með fé-
lögum sínum til að hafa gaman af,
en ekki fóstrað neinar hugmyndir
um heimsfrægð. „Eg hef verið í
þremur, fjómm böndum í gegnum
u'ðina og við höfum alltaf haft það
að leiðarljósi að hafa gaman af
þessu. Eg hef aldrei verið í hljóm-
sveit með það fýrir augum að hafa
ffamfærslu af henni. Einu sinni var
ég í ballspilamennsku og það er eitt
það leiðinlegasta sem ég hef lent í.
Þetta hefur alltaf snúist um að að
spila skemmtilega tónlist með góð-
um mönnurn."
Uppáhaldslög
frá ýmsum tímum
Tónleikamir verða haldnir í Bíó-
höllinni á Akranesi föstudagskvöld-
ið 11. maí. Fjöldi listamanna mun
stíga á stokk og segist Einar minnst
vita um það sjálfur hverjir það
verði. „Oli Palli vinur minn verður
kynnir og veislustjóri og hann er að
setja saman dagskrá. Eg veit ekki
um helminginn af þeim sem koma
ffarn, en veit þó að það verður fullt
af óvæntum uppákomum." Allar
þær hljómsveitir sem Einar hefur
leikið með munu spila og hann því
standa á sviðinu sjálfur meirihluta
tónleikanna. Þar ber helst að telja
Herradeild PO en einnig má nefna
Melasveitina, en Gísli Gíslason
fyrmm bæjarstjóri, er einn meðlima
þeirrar sveitar. Þá mun Orri Harð-
ar stíga á stokk, en Einar kenndi
honum á gítar á sínum tíma. Auk
þess mun fullt af gestum koma ffam
sem mikil leynd hvílir yfir.
Einar segir að hugmyndin á bak
við tónleikana sé fýrst og ffemst að
ryfja upp kynni af þeim hljómsveit-
um sem hann hefur spilað með. „Eg
hóa saman þeim mönnum sem ég
hef spilað með í gegnum tíðina og
við spilum gömul uppáhaldslög mín
ffá ýmsum tímum. Meðal annars
mun fýrsta hljómsveitin sem ég var
í stíga á svið, en ég var aðeins tólf
ára þegar hún hóf feril sinn. Við
höfum ekki spilað saman í ríflega
Einar við gömlu slökkvistöðina þar sem hann er áfullu að undirbúa starf Vinnuskólans í sumar.
Tónlistarástríða Einars hefur
mun fremur brotdst út í plötusöfn-
un, en hann á veglegt plötusafh.
Tónlistin hefúr verið hans stærsta
áhugamál og hefur hann safnað
plötum um áratugaskeið. Líkt og er
með fleiri ástríðufulla plötusafnara
er Einar mun hrifriari af vínyl en
geisladiskum. Hann segist ekki vita
hve margar plötur hann eigi, ein-
hverjar þúsundir, en maður telji
ekki svona hlutd. „Eg á orðið ágætis
safú og þá af vínylplötum. Eg vel
vínylinn ekki endilega fram yfir
geisladiska út af hljóminum, eins og
margir nefúa. Mér finnst hann bara
mun meiri gripur. Vínylplata er
eins og innbundin bók á meðan
geisladiskur er eins og kiljuútgáfa.
Þegar þú kaupir þér eitthvað sem á
að endast kaupir þú ffekar inn-
bundna bók en kilju. Eins er það
með vínylplötumar."
Slepp sem Skagamaður
Einar hefur búið á Akranesi síðan
hann var níu ára gamall, en þá fékk
faðir hans kennarastöðu á Skagan-
um. Aður hafði hann búið í Reykja-
vík, Raufarhöfn, Reykjaskóla og í
Olafsvík, allt eftir því hvar faðir
hans var með stöðu hverju sinni.
„Eg hef verið hér í 41 ár og ætli það
sleppi ekki alveg að ég geti kallað
mig Skagamann." Einar lauk stúd-
entsprófi ffá Fjölbrautaskóla Vest-
urlands á Akranesi og hefur síðan
unnið við ýmis störf. „Eg var í fiski
eins og margir hér, byggingarvinnu
og starfaði sem skrifstofumaður. Þá
kenndi ég í lausamennsku við Fjöl-
brautaskólann í tíu ár, aðallega við-
skiptagreinar. Mér fannst mjög
skemmtilegt að kenna en ég var
náttúrulega réttindalaus þannig að
starfsöryggið var ekki mikið. Árið
1987 hóf ég störf hjá Akraneskaup-
stað og hef starfað þar síðan.“
Einar var æskulýðsfulltrúi Akra-
ness í fjölda ára og sá þá m.a. um fé-
lagsmiðstöðina Arnardal auk
Vinnuskólans. Nú hefur verið gerð
skipulagsbreyting hjá bænum og
nýi titill Einars er Rekstrarstjóri
vinnuskóla og annarra sérverkefúa.
„Þetta er langur og flottur titill en í
þessu felst að ég sé ekki lengur um
Arnardal. Eg verð með Vinnuskól-
ann, sem fhittur er í gömlu slökkvi-
stöðina við Laugabraut, og í sér-
verkefnum yfir vetrartímann, þá
með aðstöðu á bæjarskrifstofun-
um.“
Sálusorgari og lærifaðir
Einar segir að sér lítist ágætlega á
breytingarnar og þetta verði hið
fínasta starf. Það verði mun minni
yfirlega á honum nú þegar hann sé
hættur að starfa í félagsmiðstöð-
inni. Hann játar þó að hann muni
sakna þess að starfa með ungling-
unum í Amardal. „Þetta hefur verið
frábært starf og skemmtilegur tími.
Eg hef notið þeirra forréttinda að
vera í gefandi starfi sem ég hef haft
gaman af. I þessu starfi þarf maður
að vinna náið með krökkunum og
það hefur oft myndast náið sam-
band á milli mín og þeirra. Maður
er stundum hálfgerður sálusorgari
um leið og maður er lærifaðir
krakkanna. Eg hef fylgst með þeim
fullorðnast og held sambandi við
marga þeirra nú mörgum árum síð-
ar.“
Einar segir að hann muni ugg-
laust sakna þess að starfa með
krökkunum í Arnardal en hann sé
þó ekki búinn að sleppa tökum á
þeim, þau verði undir heraga hjá
honum í Vinnuskólanum í sumar.
„Það kemur tími á allt í lífinu og ég
lít björtum augum ffarn á veg eftir
þessar breytingar.“
Skeytíngarleysi
gagnvart mætingu
Mikið hefur verið rætt undanfar-
in ár um aukið agaleysi í þjóðfélag-
inu og hafa margir áhyggjur af því.
Eftir tuttugu ára starf með ungling-
um sem eru að stíga sín fýrsta skref
á vinnumarkaði, er Einar í góðri að-
stöðu til að meta þá þróun mála.
Hann segist geta tekið undir þessar
áhyggjuraddir að einhverju leyti,
sérstaklega þegar kemur að mæt-
ingu og viðveru í vinnu. „Það er
ótrúlegt skeytingarleysi hjá hópi
unglinga þegar kemur að mætingu í
vinnu. Þetta hefur aukist til muna
síðustu ár. Eg man eftir því að eitt
sinn komu krakkar hálfgrenjandi
yfir því að mæta of seint og voru al-
veg eyðilagðir. I dag þykir sumum
ekkert sjálfsagðara en að sofa aðeins
lengur, eða jafúvel að taka sér dags-
frí án nokkurs fýrirvara til að fara til
Reykjavíkur og kaupa föt.“
Minnkandi ábyrgð
gagnvart vinnunni
Einar segist ekki vita hverju þessi
þróun er um að kenna. Hluti skýr-
ingarinnar sé þó sá að sjálfsaflatekj-
ur skiptd unglinga minna máli í dag
en áður. I dag hafi unglingar mun
óheftari aðgang að fjármagni for-
eldra sinna og leggi því ekki eins
mikið upp úr því að afla sér tekna
sjálfir. „Það er náttúrulega bara
agaleysi að mæta seint og illa til
Herbert að spila undir í spinning á Sólarsporti.
Herbert tók áskorun
í Ólafsvík
Það bar óvæntan gest að garði á
líkamsræktarstöðinni Sólarsporti í
Olafsvík sl. laugardag. Þar var Her-
bert Guðmundsson, söngvari og
bóksölumaður á ferð blaðskellandi
og spilaði á gítar sinn og söng fýrir
gesti stöðvarinnar sem þar æfðu
spinning í gríð og erg. Hvort söng-
urinn eða spinning væri erfiðara
skal ósagt látið, en engu að síður
draup svitann af Herberti eins og
líkamsræktarfólkinu.
Eins og margir vita er Herbert
með memaðfyllstu bóksölumönn-
um landsins og notar hvert tækifæri
sem hann getur tdl að selja bækur.
Astæða þess að hann tók að sér að
spila í Sólarsporti var einmitt út af
sölumennsku. Hann var á Snæfells-
Herbert og Rögnvaldur Ólafsson með
nýju bókina sína.
nesi að selja bækur og Rögnvaldur
Ólafsson, einn viðskiptavinur hans,
keypti eitt bindi af honum og sagði
við Herbert að ef hann myndi spila
á Sólarsporti ætlaði hann að kaupa
aðra bók af honum. Herbert tók að
sjálfsögðu áskoruninni og Rögn-
valdur keypti aðra bók.
af