Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2007, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 30.05.2007, Blaðsíða 5
r ”1 JátfS hafsíns” á Akranesí 200/ Hín áriega "Hátíð hafsins” verður haidin á Akranesi iaugardaginn 2. júní n.k. og er dagskráin afar viðburðarík - þarna ættu því ailir að geta fundíð eitthvað skemmtilegt að gera. Hátíðin fer eins og \ fyrra fram víð Akraneshöfn og er dagskráin sem hér segir: kluklcan 11 Gönguferð með leiðsögn um Neðri Skaga. Gönguferðin hefst við fallbyssuna við bækistöðvar Faxaflóahafna. kíukkan 12 Markaðsstemning við höfnina. Gestir og gangandi geta keypt fisk í soðið, harðfisk og handverk, sungið sjómannalög við harmónikuundirleik og upplifað ekta markaðsstemningu um leið. Markaðnum lýkur um kl. 16:00. || || kluklcan 125° Skólaskipið Sæbjörg (Akraborg) leggst að bryggju á Akranesi. Tekið verður á móti þessari gömlu vinkonu allra Skagamanna með virktum þegar hún leggst að bryggju. Á meðan Akraborgin er á Skaganum gefst gestum og gangandi tækifæri á að skoða hana og rifja upp gamlar minningar. 15 Fjölbreytt skemmtidagskrá við höfnina. Hörkuspennandi keppni í kappróðri hefst ásamt fjölbreyttri dagskrá í umsjón félaga úr Björgunarfélagi Akraness. Þyrla Landhelgisgæslunanr heimsækir hátíðina um kl. 14:00 og sýnd verður björgun úr sjó. Fiskar og furðudýr til sýnis á hafnarsvæðinu, dorgveiði, hopp- kastalar og margt annað skemmtilegt fyrir börn á öllum aldri. Kaffisala Slysavarnarkvenna í Jónsbúð. íslandssúpan - keppnin um hver getur eldað bestu sjávarréttasúpuna. Skráning í síma 431 5566 fram til kl. 15:00 föstudaginn 1. júní. Grill og annað góðgæti í boði Sjómannadagsráðs. Bryggjuball þar sem sjómannalögin hljóma um svæðið í flutningi Ragga Bjarna og Matta úr Pöpunum. Ekki missa af þessu! Akraneskaupstaður Hátíð hafsins er skipulögð af Markaðsskrifstofu Akraneskaupstaðar / /

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.