Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2007, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 30.05.2007, Blaðsíða 19
 - ;:;;éöiií 4k É ' %‘ i - £* i • > *- I Sumarið er komið og með því; Ferðablaðið Vesturland 2007 Þetta ómissandi upplýsingablað um ferðaþjónustu á Vesturlandi er komið út níunda árið í röð. Ferðaþjónustuaðilar, upplýsingamiðstöðvar og aðrir sem hafa áhuga á að hafa blaðið liggjandi frammi til kynningar panti eintök hjá Upplýsinga- og kynningarmiðstöð Vesturlands (UKV) í síma 437-2214 eða sendi tölvupóst á: tourinfo@vesturland.is -n fréttaveita Vesturlands Skessuhorn ehf. MIÐVIKUDAGUR 30. MAI 2007 BORGARBYGGÐ Eftirfarandi stöður eru lausar til umsóknar: Að Kleppjámsreykjum: • Smíðakennsla • Almenn bekkjarkennsla Á Hvanneyri: • Þroskaþjálfi eða kennari til að sinna fötluðum einstaklingum Nánari upplýsingar veitir Guðlaugur Óskarsson skólastjóri í síma 861-5971 eða á netfanginu gudlaugur@gbf.is. Upplýsingar um skólann má finna á vefsíðu hans www.gbf.is. Menntunar- og hæfniskröfur: • B.Ed. próf er skilyrði • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar æskiieg • Kennslureynsla og reynsla af skólastjórnun • Færni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð • Skipulagshæfni, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Leitað er að kraftmiklum og drífandi stjórnanda sem er tilbúinn til að starfa að öflugri skólaþróun íjákvæðu starfsumhverfi. Húsnæði er í boði á staðnum. Nánari upplýsingarveitirÁsthildur Magnúsdóttir fræðslustjóri í síma 433-7100 eða á netfanginu asthildur@borgarbyggd.is. Upplýsingar um skólann má finna á vefsíðu hans www.varmaland.is. DEILDARSTJÓRI SKÓLASKJÓLS Kennari, frístundakennari eða annar uppeldismenntaður starfsmaður óskast til starfa við skólaskjól í Borgarnesi frá og með 1. ágúst. Um er að ræða 100% stöðu sem skiptist í ca 70% starf við rekstur skólaskjóls fyrir 1.-4. bekk við Grunnskólann í Borgarnesi og 30% starf við kennslu eða önnur störf. Starf deildarstjóra skólaskjóls er nýtt starf hjá Borgarbyggð sem felur meðal annars í sér stefnumótunarvinnu skóladagvistunar eða lengdrar viðveru í sveitarfélaginu. Menntunar- og hæfniskröfur: • B.Ed. próf eða önnur uppeldismenntun • Hæfni og reynsla af stjórnun • Færni (mannlegum samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð • Skipulagshæfni, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Leitað er að kraftmiklum og drífandi starfsmanni sem hefur sérstakan áhuga á starfi með börnum. Nánari upplýsingarveitirÁsthildur Magnúsdóttir fræðslustjóri í síma 433-7100 eða á netfanginu asthildur@borgarbyggd.is. Umsóknarfrestur um störfin er til og með 10. Júní2007. Umsóknir skulu sendar til fræðslustjóra, Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi. ÞROSKAÞJÁLFI - SMÍÐAKENNARI - ALMENN KENNSLA Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir þroskaþjálfa og grunnskólakennurum til starfa á Hvanneyri og á Kleppjárnsreykjum frá og með 1. ágúst. í skólanum eru um 160 nemendur. Um 120 nemendur eru á Kleppjárnsreykjum f 1.-10. bekk og um 40 nemendur eru á Hvanneyri í 1.-5. bekk. Áhersla er lögð á íþróttir og hvers kyns hreyfingu, heilbrigði og umhverfismennt. Grænfánanum erflaggað á Hvanneyri og útikennslu byggðri á verkefninu "Lesið í skóginn - með skólum" ersinnt á báðum stöðum. Gott mötuneyti er í skólanum. Lausar stöður hjá Borgarbyggð SKÓLASTJÓRI Skólastjóri óskast til starfa við Varmalandsskóla frá og með 1. ágúst. Varmalandsskóli er staðsettur í einstöku umhverfi um 90 km. frá Reykjavík, miðja vegu milli Borgarness og Bifrastar. Starfsemi skólans einkennist af af kraftmiklu og framsæknu skólastarfi, með einkunnarorð skólans; gleði, heilbrigði og árangur að leiðarljósi. Um 150 nemendur stunda nám við skólann. Á næsta skólaári verður lögð áhersla á byrjendalæsi í yngstu bekkjum skólans auk þess sem skólinn tekur þátt í metnaðarfullu þróunarstarfi í samstarfi við aðra grunnskóla Borgarbyggðar og Menntaskóla Borgarfjarðar þar sem unnið verður að innleiðingu nýrrar aðalnámskrár, breytingu á kennsluháttum og samfellu milli skólastiga. BORGARBYGGÐ Borgarbyggð er öflugt ogframsækið sveitarféiag íjaðri höfuðborgarsvæðisins. íbúarnir eru tæplega 4.000 og dreifast nokkuð jafnt i þéttbýli og dreifbýli. Mikil áhersla er lögð á fræðslumál i sveitarfélaginu. Þar eru þrír grunnskólar, sex leikskólar, tónlistarskóli, tveir háskólar (á Bifröst og á Hvanneyri), auk þess sem Menntaskóli Borgarfjarðar tekur til starfa næsta haust. Góð iþróttaaðstaða og öll helsta þjónusta er til staðar. Borgarbyggð leitar aðfólki á öllum aldri, afbáðum kynjum, með margs konar menntun og reynslu. í samræmi við jafnréttisstefnu Borgarbyggðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störfhjá sveitarfélaginu. Landsbyggðin lifi boðar til Byggðaþings á Hvanneyri í samvinnu við Landbúnaðarháskólann, laugardaginn 9. júní, 2007, kl. 14-18 Ráðstefnustjóri: Magnús B. Jónsson, prófessor 5 stutt framsöguerindi: 1) Jafnrétti til náms um allt land: Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðarháskóla íslands. 2) Nýting landsins: Jónatan Hermannsson, lektor við Landbúnaðarháskóla íslands. 3) Nytjar sjávarfangs og vatna, fjölbreytileiki í ferðaþjónustu: Skúli Skúlason, rektor Hólaskóla. 4) Mikilvægi háhraðanets og upplýsingatækni fyrir allar byggðir: Jón Baldur Lórenz, forstöðumaður Tölvudeildar Bændasamtaka íslands. 5) Þjóðlendumálið, staða þess og framhald: Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri Grenivík. Reynt verður að gera fundinn að góðum umræðuvettvangi og svara spurningum um þessi mál og mörg önnur sem brenna á fólki í hinum dreifðu byggðum landsins, svo sem: Samgöngumál, hlutverk sparisjóða og ríkis í eflingu byggða, samstaða milli þéttbýlis og dreifbýlis, hlutverk menningar og lista í eflingu byggðar, ferðamennska, atvinnulist á landsbyggðinni, mikilvægi alhliða grasrótarbaráttu og lifandi umræðu um byggðamálin Rallborð verður f gangi mest allan þingtímann þar sem skiptast á framsöguerindi og fyrirspurna- og umræðutímar. í pallborðinu munu sitja framsögumenn ásamt fleirum með sérþekkingu og taka þátt í lifandi og fræðandi umræðu með öðrum þátttakendum í byggðaþinginu. I Hátíðarsamkoma að hætti heimamanna um kvöldið, veisla, gamanmál, x dans og önnur skemmtiatriði. 1 Frekari upplýsingar á heimasíðu Landsbyggðin lifi: www.landlif.is Sunnudaginn 10. júní, kl. 10-13 verður svo aðalfundur Landsbyggðin lifi með venjulegum aðalfundarstörfum, stjórnarkosningu, starfsáætlun og svo framvegis. www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.