Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2007, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 30.05.2007, Blaðsíða 13
oitcsaunu^ MIÐVIKUDAGUR 30. MAI 2007 13 Hátíðin Vor undir Jökli gekk vel Það varu ekki einungis bömin sem höfihi gaman afþví að búa til kastala úr sandinum. Jón Einarssan sagðist vera í sandkassaleik eins og á árum áður, er hann var nokkrum tugum árayngri. A myndini er knapi mótsins Rúnar Þór Ragnarsson á Kristal. Hestur mótsins var hryss- an Old setin af Elvari Þór Alfreðssyni en eigandi Aldar er Guðmundur Ólafsson. Firmakeppni í Grundarfirði Um Hvítasunnuhelgina var haldin hátíðin Vor undir Jökli og var margt til gamans gert. Marinó Mortensen var framkvæmdastjóri hátíðinnar sem sveitarfélagið Snæ- fellsbær stóð að. Sagði hann í samtali við Skessuhom að hann hafi ekki nákvæmar tölur um fjölda gesta sem sóttu hátíðina heim. „Allavega var talsverð umferð hér og mér sýnist allt hafa farið vel fram. Þeir sem ég hef talað við eru sammála um að hátíðin í ár hafi gengið vel. Það vora fermingar í Olafsvík, margir í bænum, svo erfitt er að átta sig á íjölda þeirra sem kom til þess að sækja hátíðina eingöngu," sagði Marinó og bætti við: „Það var talsverður fjöldi sem kom og skoðaði Malarifsvitann, einnig var góð þátttaka í sandkast- alakeppninni í Skarðsvík. Hið sama var upp á teningnum í þrautakeppninni á Gufuskálum Hressingar er þjónustuaðíli með kaffivélar og vatnskada til leigu í fvrirtæki og heimili, lögð er áhersla á persónulega og góða þjónustu. Bjóðum eingöngu uppá fyrsta fiokks ' vörur. Kynnið ykkur vörur í og verð inná heimasíðu § okkar, eða hafið samóand í síma 5 170 170. hressmgar þar sem böm og unglingar reyndu með sér. Eg er mjög sáttur við þessa helgi. Það eina sem mátti Þétt umferð var um umdæmi lögreglunnar í Borgamesi um síð- asthðna helgi, sem oft hefur verið kölluð fyrsta stóra ferðahelgi ársins. Að sögn Theódórs Þórðarsonar, yf- irlögregluþjóns í Borgamesi er um- ferð um helgar orðin mikil í um- dæminu allt árið, en þetta er fyrsta helgin sem hjólhýsi, fellihýsi og tjaldvagnar em áberandi. vera betra var veðrið," sagði Mar- inó. Um eitthundrað umferðalaga- brot vora framin á tímabilinu ffá fimmtudegi til mánudags. Attatíu og fimm vora teknir fyrir of hraðan akstur. Sá sem fór hraðast þar sem 90 kílómetra hámarkshraði er leyfður, fór á 130 km. Annar var tekinn á kafla þar sem fimmtíu kíló- metra hámarkshraði á klukkustund er leyfður, á 90 km. hraða. Fjórir Firmakeppni Hestaeigendafélags Grundarfjarðar var haldin 28. maí í góðu veðri. Agæt þátttaka var á mótinu í fullorðinsflokkum en fá- mennara var í bama- og unglinga- flokkunum. Mótið gekk hratt og vel fyrir sig þó svo að smá hlé yrði milli greina, þar sem knapamir sem voru að keppa þurftu flestir að fara og skipta um hesta fyrir næstu greinar. Að loknu móti voru grillaðað pylsur í boði N1 með tilheyrandi meðlæti. voru teknir fyrir að aka undir áhrif- um fíkniefna og þrjú fíkniefiiamál komu til kasta lögreglunnar. Þar af var eitt þar sem um töluvert magn var að ræða en í því tilfelli voru þrír einstaklingar stöðvaðir í bíl og höfðu tvær stúlkur komið efnunum fyrir innvortist. „Ef umbúðirnar era ekki vel tryggar er innvortis flutningur lífshættulegur og dauð- Helstu úrslit vora þau að Guðrún Osp Olafsdóttir sigraði í bama- og unglingaflokki á Val. Sigurbjörg Pétursdóttir sigraði barnaflokkinn á Snúði. Unglingaflokk vann Rúnar Þór Ragnarsson á Kristal. I B flokki sigraði Elvar Þór Alfreðsson á Old og A flokkinn vann Gústaf Ivarsson á Igli. Elvar Þór sigraði einnig í tölti einnig á Old og Gústaf vann skeiðið á hiyssunni Kveikju. kh inn handan við hornið. Það er einnig athyglisvert að fólk skuli vera farið að leggja á sig þennan flutningsmáta á milli landshluta. I því felast skilaboð á báða bóga,“ sagði Theodór Þórðarson í samtali við Skessuhom. bgk Haraldarhús opið um sjómannadagshelgina Sögusýning í máli og myndum Aaf Með fíkniefhi innvortis IsNord - TÓNLISTARHÁTIÐ BORGARFIRÐ! a -10. JÚNÍ INDRIÐASTAÐIR Föstudagur 8. júní k!. 20.30 Fram koma Kjartan Ragnarsson, Jóhann Sígurðarson, Halfdóra Friðjónsdóttir, íris Guðbjartsdóttir, íeikhúsband og Kammericór VesriJriands. BORGARNESKIRKJA Laugardagur 9. júní kf.16.00 Fram toma Guðrún Ingimarsdóttir, Bergþór Pálsson, Jónína Ema Amardóttir og Trausti Jónsson. GRÁBRÓK Sunnudagur 10. júní ki. 16.00 Fram koma m.a. Guðrún Ingimarsdóttrr, Bergþór Pálsson, Guðmundur Þorvaidsson, HijómskálakvintetSnn og félagar úr Kammerkór Vesturiands. Nánari uppfýsingar á isnord.is Kátir voru karlar... 110 árfrá komu Kútters Haraldar til Akraness! Allir hjartanlega velkomnir!

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.