Morgunblaðið - 11.06.2019, Síða 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 2019
DUXIANA Reykjavik | Ármuli 10 | Reykjavik | +354 5 68 99 50 | www.duxiana.is
GÆÐI OG ÞÆGINDI
SÍÐAN 1926
DUX 1001 - VÍÐÞEKKT ÞÆGINDI
Byggt á fyrsta DUX rúminu sem var framleitt árið 1926, þetta er sannarlega það sem draumar eru byggðir á.
„KUNNÁTTA ÞÍN ER ORÐIN ÚRELD. ÞAÐ
HEFUR MARGT BREYST EFTIR AÐ ÞÚ
FÓRST Í KAFFI.”
„SJÁÐU AUGUN Í HONUM. ÞAU ERU NÁNAST
MENNSK.”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að dæla eldsneyti
á bílinn svo hún þurfi
þess ekki.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
VARIST
HUNDINN
TAKIÐ
NÚMER
BÍT NÚ
NÚMER
ÁI!
HRÓLFUR! ÞAÐ ÓK VAGN YFIR
NÝJA SKJÖLDINN ÞINN!
ÉG TEK FÚS VIÐ SKAÐABÓTUM ÁN MÁLALENGINGA!
APAR
Icelandair, er gift Jóni Magnússyni
flugstjóra hjá Icelandair. Börn þeirra
eru Ólafur Arnar, f. 6.11. 2002 og
Margrét Karitas, f. 13.5. 2006. Jón
átti fyrir Magnús, f. 1986, Ásgeir, f.
1987 og Sólveigu, f. 1990.
Systur Ólafs: Rósa, f. 13.4. 1939, d.
21.7. 1971, var gift Kristjáni Jón-
assyni, Ágústa Áróra, f. 1949, er gift
Aðalsteini Helgasyni.
Foreldrar Ólafs voru hjónin Þor-
steinn Ólafsson, stórkaupmaður í
Reykjavík, f. 19.11. 1916, d. 27.12.
1962, og Aagot Magnúsdóttir, hús-
móðir í Reykjavík, f. 12.8. 1919, d.
28.3. 1983.
Ólafur Ág.
Þorsteinsson
Munnveig Andrésdóttir
húsmóðir á Seyðisfi rði
Sigurður Pétur
Jónasson
smiður á Seyðisfi rði
Guðný Ragnheiður
Rögnvaldsdóttir
húsfreyja á Dísa-
stöðum og Felli
Guðmundur Árnason
bóndi á Dísastöðum og Felli í Breiðdal, S-Múl.
Ragnheiður Margrét Ólafsdóttir
húsmóðir í Glaumbæ, Skag.
Ástríður Ólafsdóttir húsmóðir í Rvík
Gísli Ólafsson læknir í Rvík
Ólafur Ág. Ólafsson forstjóri í Rvík
Aagot Magnúsdóttir
húsmóðir í Reykjavík
Guðmundur Magnússon skólastjóri
og fræðslustj. á Reyðarfi rði og í Rvík
Sigurður Magnússon kaupmaður og framkv.stj. ÍSÍ
Stefanía Magnúsdóttir húsmóðir í Reykjavík
Aðalbjörg Magnúsdóttir húsmóðir á Fáskrúðsfi rði
Torfhildur Magnúsdóttir símstöðvarstj. á Eskifi rði
Emil Magnússon kaupmaður í Grundarfi rði
Guðný Magnúsdóttir húsmóðir í Denver, Colorado
Sigurbjörg Guðmundsdóttir
húsmóðir í Reykjavík
Þorsteinn Jónsson
bakari í Hafnarfi rði og Rvík
Ágústa Áróra Þorsteinsdóttir
húsmóðir í Reykjavík
Ólafur Ág. Gíslason
stórkaupmaður í Reykjavík
Margrét Guðmundsdóttir
húsmóðir á Eyrarbakka
Gísli Jónsson
sjómaður, verkam. og fi skmatsm. á Eyrarbakka
Úr frændgarði Ólafs Ág. Þorsteinssonar
Þorsteinn Ólafsson
stórkaupmaður í Reykjavík
Magnús Guðmundsson
verslunarmaður á Reyðarfi rði
Rósa Jónína Sigurðardóttir
húsmóðir á Reyðarfi rði
Páll Imsland heilsaði leirliði á sjó-mannadaginn:
Í ösinni mætti ég miðli.
Mannkertið varð þar að biðli
og hugmynd hans tókst
til hálfs er mér ljóst,
því ég framvegis hafði ’ann að friðli.
„Meira um ástalífið“ sagði Fía á
Sandi:
Arnhildur gamla á Eir
sem ævilangt tilbað hann Geir
táldregur aðra
sú tæfa og naðra
hvern dag alveg þartil hún deyr.
Pétur Stefánsson orti til Sigrúnar
Haraldsdóttur á afmælisdegi hennar
5. júní:
Öfund mín hún vex og vex,
veittust þér skáldagnóttir.
Nú ertu orðin sextíu og sex,
Sigrún Haraldsdóttir.
Kveðja barst frá Ólafi Stefánssyni:
Þó að vaxi raup og rex,
rimmur eins á þingi:
að Rúna Har sé sextíu’og sex
sáranauðugt kyngi,
– til lukku samt!
Gústi Mar. orti:
Laus við nöldur nagg og pex
náðargáfu sóttir.
Skáldkona er segir sex
Sigrún Haraldsdóttir.
Sigrún þakkaði vísurnar:
Ég þó nokkuð fallegri en flotkví,
það fylgir mér oftast nær rykský.
Kannski örlítið sljó.
Enn er ég þó
ungleg og sex sinnum sexý.
Og bætti við: „Trúi því hver sem
vill!“
Davíð Hjálmar í Davíðshaga sagði
svo frá fyrir viku rúmri: „Gekk upp í
skálann Gamla, hann er í Fálkafelli
ofan við Kjarnaskóg. Var með rösku
fólki svo að ég hitnaði vel á leið upp.
Fór varlega niður aftur enda vita
allir sem ganga á fjöll að þá er meiri
hætta á óhöppum“:
Upp í Gamla gekk ég hratt,
greri rós í kinnum.
Á niðurleið þó naumast datt
nema fjórum sinnum.
Bjarni Guðmundsson rifjar upp
stöku eftir Guðmund Jónsson frá
Hlíð (1925-2015):
Lada sport er þarfaþing
þegar kemur vetur.
Undir stýri einn ég syng
öðrum mönnum betur.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Meira um ástalífið
og afmælisvísur