Morgunblaðið - 10.08.2019, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 10.08.2019, Blaðsíða 48
48 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 2019 Sölustaðir: Flest apótek, heilsuhús og heilsuhillur stórmarkaða Nánar á artasan.is • Eplakjarni, elfting og hirsi • Tocotrienol örvar hársrótina • Amínósýrur, bíótín og sink • Procyanidin B2 úr eplum Hair Gro stuðlar að eðlilegum hárvexti Er hárið að þynnast Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – KR................................................... 2:4 Valur – HK/Víkingur ............................... 7:0 Fylkir – Stjarnan...................................... 3:1 Staðan: Valur 13 12 1 0 51:8 37 Breiðablik 13 11 2 0 43:12 35 Selfoss 13 7 1 5 17:15 22 Þór/KA 13 6 3 4 24:20 21 Fylkir 13 6 1 6 18:26 19 KR 13 4 1 8 16:27 13 Stjarnan 13 4 1 8 12:27 13 ÍBV 13 4 0 9 23:35 12 Keflavík 13 3 1 9 21:28 10 HK/Víkingur 13 2 1 10 10:37 7 Inkasso-deild kvenna Grindavík – ÍA ......................................... 3:3 Helga Guðrún Kristinsdóttir 84., 90., 90. – Sigrún Eva Sigurðadóttir 21., Bryndís Rún Þórólfsdóttir 30., Fríða Halldórsdóttir 47. Rautt spjald: Andrea Magnúsd. (ÍA) 90. Staðan: Þróttur R. 12 10 0 2 49:9 30 FH 12 9 2 1 38:15 29 Afturelding 12 6 2 4 23:14 20 Tindastóll 12 6 1 5 31:31 19 Haukar 12 6 0 6 16:13 18 Grindavík 12 3 5 4 18:21 14 Augnablik 12 4 2 6 9:13 14 ÍA 12 3 4 5 14:16 13 Fjölnir 12 3 3 6 16:29 12 ÍR 12 0 1 11 3:56 1 2. deild kvenna FHL – Völsungur..................................... 0:2 Leiknir R. – Álftanes ............................... 1:3 Staðan: Völsungur 8 7 1 0 17:7 22 Fjarð/Hött/Leikn. 10 5 1 4 28:12 16 Grótta 8 4 2 2 16:8 14 Álftanes 9 4 0 5 21:17 12 Sindri 8 4 0 4 13:19 12 Hamrarnir 9 3 1 5 10:13 10 Leiknir R. 8 0 1 7 3:32 1 Þýskaland Bikarkeppnin, 1. umferð: Sandhausen – Mönchengladbach .......... 0:1  Rúrik Gíslason lék allan leikinn fyrir Sandhausen. Frakkland B-deild: Chambly – Grenoble................................ 0:0  Kristófer Ingi Kristinsson var ekki í leikmannahópi Grenoble. Noregur B-deild: Sandefjord – Start................................... 0:0  Viðar Ari Jónsson lék allan leikinn með Sandefjord en Emil Pálsson er frákeppni vegna meiðsla.  Aron Sigurðarson lék allan leikinn með Start. Jóhannes Harðarson er þjálfari liðsins. Svíþjóð Växjö – Djurgården ................................ 2:1  Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan leik- inn með Djurgården og skoraði mark liðs- ins. Guðrún Arnardóttir var ekki með og Guðbjörg Gunnarsdóttir er í barneignafríi. KNATTSPYRNA HLÍÐARENDI/ ÁRBÆR/EYJAR Björn Már Ólafsson Jóhann Ingi Hafþórsson Arnar Gauti Grettisson Valur fór aftur upp í toppsæti Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta með afar sannfærandi 7:0-sigri á HK/ Víkingi á heimavelli. Leikurinn fór eins og við var að bú- ast þegar toppliðið mætir botnliðinu. Valskonur hafa verið á húrrandi sigl- ingu í sumar og ljóst frá upphafi að þær myndu stela stigunum þremur. HK/Víkingsliðið spilaði agaðan varn- arleik – lögðu rútunni eins og þjálfari liðsins orðaði það eftir leik og á köfl- um í fyrri hálfleik áttu Valskonur í erfiðleikum með að opna þær. En þegar leið á leikinn og þreyta gerði vart við sig þá opnuðust flugbrautir á bak við vörn HK/Víkings sem eld- snöggir sóknarmenn Vals nýttu sér og með sendingargetu Dóru Maríu og Margrétar Láru sem þræddu boltann trekk í trekk inn fyrir þá var markasúpa staðreynd. Liðið er því verðskuldað á toppi deildarinnar en forskotið á Breiðablik er lítið og fjör- ið í toppbaráttunni er rétt að byrja! Valskonur sýndu fjölbreytt vopna- búr í sóknarleiknum og aðlöguðu sig vel leikstíl HK/Víkings í síðari hálf- leik. Þjálfari Vals hafði orð á því eftir leik að HK/Víkingsliðið hafi komið þeim á óvart með maður-á-mann varnarleik sínum í upphafi leiks. Botnbaráttan er staðreynd hjá HK/Víkingum en það má nefna það þeim til hróss að þær stilltu upp ungu liði og ljóst að ætlunin er að veita ungum leikmönnum dýrmæta reynslu í efstu deild fyrir komandi leiki gegn öðrum liðum í botnbarátt- unni. Þær geta og einfaldlega verða að taka stig gegn liðunum í kringum sig ef þær ætla sér ekki að leika í In- kasso-deildinni á næsta ári. bmo@mbl.is Umskipti Fylkis halda áfram Sigurganga Fylkis hélt áfram gegn lánlausu liði Stjörnunnar á heimavelli. Fylkir vann verðskuld- aðan 3:1-sigur, sem hefði jafnvel get- að orðið stærri. Úrslitin koma ekki á óvart, sé litið á gengi liðanna upp á síðkastið. Stjarnan er nú með einn sigur í síðustu tíu á meðan Fylkir er var að vinna sinn fjórða sigur í röð. Lið Fylkis er ekki endilega betur mannað en Stjarnan, en sjálfs- traustið er töluvert meira hjá Fylk- iskonum. Ída Marín Hermannsdóttir fór á kostum og skoraði tvö mörk ásamt því að leggja upp eitt. Hún átti bæði mörkin sín skuldlaust, þar sem hún skapaði mikinn usla í vörn Stjörn- unnar upp úr engu. Stjörnukonur réðu ekkert við hana. Hinum megin fékk Stjarnan varla færi, þangað til Aníta Ýr Þorvaldsdóttir skoraði sára- bótamark í uppbótartíma. Undirrit- aður skrifaði á dögunum að bik- arkeppnin væri að fara illa með Fylki, sem vann ekki í sex deild- arleikjum í röð. Eftir tap gegn Sel- fossi í undanúrslitum bikars, hefur Fylkir unnið fjóra leiki í röð og farið úr fallsæti upp í miðja deild. Stjarnan er á leiðinni í hina áttina og gæti allt eins fallið. johanningi@mbl.is Með sjálfstraust í bikarúrslit KR vann gríðarlega mikilvægan sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í gær þeg- ar þær unnu 4:2 með mörkum frá Katrínu Ómarsdóttur og Guðmundu Brynju en þær stöllur skoruðu tvö mörk hvor. Brenna Lovera og Clara Sigurðardóttir skoruðu mörk ÍBV. Tóninn var settur í leiknum þegar KR fékk víti eftir einungis 44 sek- úndur eftir afar klaufalegan varn- arleik hjá ÍBV en vörn ÍBV vill lík- lega gleyma þessum leik sem fyrst en allir fjórir leikmenn ÍBV sem spiluðu í vörn áttu afar dapran dag og var Mckenzie til að mynda skipt útaf í hálfleik. Líkt og allir sem að fylgjast með fótbolta vissu að þá er brottför Cloe Lacasse úr liði ÍBV þeim afar þungur því Eyjaliðið er afar bitlaust fram á við ekki með hana innanborðs og staða ÍBV orðin svört í botnbarátt- unni og eru þær í ansi mikilli hættu á falla hreinlega bara um deild. Það ber að hrósa KR-liðinu fyrir afar skipulagðan og vel spilaðan leik en þær gáfu engin færi á sér og voru mjög beinskeyttar fram á við með þær Katrínu og Guðmundu Brynju í broddi fylkingar. Næsti leikur þeirra er bikarúrslit og geta þær mætt bjartsýnar og fullt sjálfstraust eftir þessa frammistöðu í þann leik. sport@mbl.is Fjölbreytt vopnabúr Vals  Valur valtaði yfir HK/Víking og fór á toppinn  Elín, Margrét og Fanndís skor- uðu allar tvö  Fjórði sigur Fylkis í röð  KR upp um þrjú sæti með sigri í Eyjum Morgunblaðið/Kristinn Magnúss. Markaregn Valskonur fagna einu af sjö mörkum sínum. Elín Metta Jensen brosir fyrir miðju en hún skoraði tvö af fyrstu þremur mörkunum í gær. 0:1 Katrín Ómarsdóttir 2.(v) 1:1 Brenna Lovera 30. 1:2 Guðmunda B. Óladóttir 32. 1:3 Katrín Ómarsdóttir 45. 1:4 Guðmunda B. Óladóttir 61. 2:4 Clara Sigurðardóttir 90. I Gul spjöldBrenna Lovera og Sesselja Líf Valgeirsdóttir (ÍBV), Katrín Ómars- dóttir (KR). Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson 7. ÍBV – KR 2:4 Áhorfendur: 121. M Clara Sigurðardóttir (ÍBV) Ingibjörg Lúcia Ragnarsd. (ÍBV) Brenna Lovera (ÍBV) Ingunn Haraldsdóttir (KR) Guðmunda Brynja Óladóttir (KR) Katrín Ómarsdóttir (KR) Betsy Hassett (KR) Gloria Douglas (KR) Lilja Dögg Valþórsdóttir (KR) 1:0 Elín Metta Jensen 8. 2:0 Fanndís Friðriksdóttir 42. 3:0 Elín Metta Jensen 55. 4:0 Margrét Lára Viðarsdóttir 61. 5:0 Fanndís Friðriksdóttir 67. 6:0 Margrét Lára Viðarsdóttir 72. 7:0 Hlín Eiríksdóttir 85. I Gul spjöldMálfríður Anna Eiríksdóttir (Val) VALUR – HK/VÍKINGUR 7:0 Dómari: Andri Vigfússon, 8.. MM Elín Metta Jensen (Val) M Dóra María Lárusdóttir (Val) Margrét Lára Viðarsdóttir (Val) Fanndís Friðriksdóttir (Val) Guðný Árnadóttir (Val) Elísa Viðarsdóttir (Val) Audrey Baldwin (HK/Víkingi) Karólína Jack (HK/Víkingi) 1:0 Ída Marín Hermannsdóttir 23. 2:0 Ída Marín Hermannsdóttir 49. (v) 3:0 Bryndís Arna Níelsdóttir 76. 3:1 Aníta Ýr Þorvalsdóttir 90. Dómari: Guðni Þór Þórsson, 8. Áhorfendur: 205. MMM Engin FYLKIR – STJARNAN 3:1 MM Ída Marín Hermannsdóttir (Fylki) M Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylki) Cecilía Rán Rúnarsdóttir (Fylki) Marija Radojicic (Fylki) Margrét Björg Ástvalsdóttir (Fylki) Berglind Rós Ágústsdóttir (Fylki) Þórdís Elva Ágústsdóttir (Fylki) Aníta Ýr Þorvaldsd. (Stjörnunni)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.