Morgunblaðið - 10.08.2019, Side 54

Morgunblaðið - 10.08.2019, Side 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 2019 Á sunnudag og mánudag Norðan 10-18, hvassast við NA-ströndina. Talsverð rigning norðan til á landinu, en slydda eða snjókoma til fjalla. Þurrt sunnanlands. Hiti 3 til 7 stig á láglendi fyrir norðan, en allt að 14 stiga hiti syðst að deginum. Á þriðjud. og miðvikud. Norðaustankaldi og væta á köflum, en þurrt að kalla sunnan til. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Hinrik hittir 07.21 Molang 07.25 Refurinn Pablo 07.30 Húrra fyrir Kela 07.54 Rán og Sævar 08.05 Nellý og Nóra 08.12 Mói 08.23 Hrúturinn Hreinn 08.30 Djúpið 08.51 Bréfabær 09.02 Millý spyr 09.09 Flugskólinn 09.30 Ævar vísindamaður 10.00 Fuglabjargið Hornøya 10.30 Pricebræður bjóða til veislu 11.10 Villt náttúra Indlands 12.00 Feneyjatvíæringurinn 2019 12.40 Ísland – Sviss 15.00 Íslandsmótið í golfi 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Disneystundin 18.11 Guffagrín 18.33 Sígildar teiknimyndir 18.40 Hið sæta sumarlíf 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kung Fu Panda 21.15 The Rainmaker 23.15 Síðasta konungsríkið 00.05 Agatha rannsakar málið – Dauðlegur dýralæknir 00.50 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 10.30 Bachelor in Paradise 11.55 Everybody Loves Ray- mond 12.15 The King of Queens 12.35 How I Met Your Mother 13.00 Speechless 13.30 Crystal Palace – Ever- ton BEINT 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Our Cartoon President 18.45 Glee 19.30 The Biggest Loser 20.15 Bachelor in Paradise 21.40 Haywire 23.20 Get Shorty 01.05 Valkyrie 03.05 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 07.00 Strumparnir 07.25 Kormákur 07.35 Billi Blikk 07.45 Kalli á þakinu 08.10 Tindur 08.20 Dagur Diðrik 08.45 Latibær 09.10 Stóri og Litli 09.20 Mæja býfluga 09.30 Lína langsokkur 09.55 Víkingurinn Viggó 10.05 Stóri og Litli 10.20 K3 10.30 Ninja-skjaldbökurnar 10.55 Friends 11.20 Ellen 12.00 Bold and the Beautiful 13.20 Grand Designs Australia 14.15 Suits 15.00 The Sticky Truth About Sugar 16.00 Seinfeld 16.25 Divorce 16.55 Veep 17.25 Golfarinn 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Top 20 Funniest 19.55 Grænuvellir: Sjúklegt svínarí 21.15 Mary Shelley 23.15 Chloe and Theo 00.40 Phantom Thread 02.50 Deadwood 04.40 Kidnap 17.00 Hafnir Íslands 2017 (e) 17.30 Kíkt í skúrinn (e) 18.00 Áfangar 18.30 Súrefni 19.00 Suður með sjó 19.30 Smakk/takk 20.00 Súrefni (e) 20.30 Mannamál (e) 21.00 21 – Úrval (e) 19.00 Country Gospel Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorroẃs World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 19.00 Eitt og annað frá Dalvík 19.30 Þegar; Evelyn Ýr (e) 20.00 Heimildarmynd; Bræðslan 20.30 Landsbyggðir; Stein- grímur J. Sigfússon 21.00 Föstudagsþátturinn Rás 1 92,4  93,5 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Að rækta fólk. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Hyldýpi. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Listin og landafræðin. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Meistari Morricone. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Úr gullkistunni. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 10. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:04 22:04 ÍSAFJÖRÐUR 4:52 22:25 SIGLUFJÖRÐUR 4:34 22:09 DJÚPIVOGUR 4:29 21:37 Veðrið kl. 12 í dag Norðan og norðvestan 5-10 m/s, en 8-13 á morgun. Rigning eða súld með köflum á Norður- og Austurlandi, hiti 5 til 10 stig. Yfirleitt léttskýjað sunnan heiða með hita 11 til 17 stig yfir daginn. Heldur svalara á morgun. Tónlist sem framleidd var á árum áður er betri en sú sem fram- leidd er nú. Þetta er staðreynd sem staðfest er með ítrekuðum af- rekum ómerkilegra laga sem fá að spilast á öldum ljósvakans, ný- legast hverra er lagið Old Town Road með „tónlistarmönnunum“ Lil Nas X og Billy Ray Cyrus. Frá því voru nýverið fluttar fréttir þegar lagið leiðinlega hafði vermt efsta sæti Billboard-listans í Bandaríkjunum 17 vikur í röð, lengur en nokkur önnur smáskífa. Sem betur fer eru til útvarpsstöðvar sem bjarga fólki frá slíkri pínu, Gullbylgjan og Retro sem dæmi. Engin tilfinning er betri en sú sem hellist yfir mann þegar skipt er yfir á Retro, eftir að hafa verið misþyrmt af nýjustu nútímatónlist, og heyra þar Glen Frey og félaga í The Eagles, eða Dolly Parton og Kenny Rogers, leggja á borð tónlist sem var samin til þess eins að láta manni líða vel. Ekki má þó skilja þennan pistil sem svo að öll nútímatónlist sé ömurleg. Að halda slíku fram væri fásinna. Hins vegar þykir ljósvakarýni óhætt að fullyrða að tónlist á árum áður, á árabilinu 1960-1980 sem dæmi, hafi fremur verið samin með það að augnamiði að veita hlustandanum ánægju heldur en að græða sem mest sem fyrst, eins og oft virðist vera megintilgangurinn í dag. Inn á milli heyrist þó í útvarpinu í nýjum tónlistarmönnum sem tekst að láta einlægnina ráða för, og heldur einn þeirra tónleika á Laugardalsvelli í kvöld. Ljósvakinn Teitur Gissurarson Gullið er björgun frá misþyrmingu Tónlistarmenn Billy Ray Cyrus og Lil Nas X. AFP 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Val- mundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. Tónlistarkonan Lady Gaga hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir lag sitt „Shallow“ úr myndinni A Star is Born. Lagahöfundurinn Steve Ronsen vill þó meina að lagið sé of líkt laginu „Almost“ sem hann gaf út árið 2012 og krefst skaðabóta. Ronsen og lögmaður hans vilja ná sátt um málið og krefjast margra milljóna bandaríkjadala. Lady Gaga er einnig komin með lögmann í málið sem segir að Ronsen og lög- maðurinn séu að reyna að græða peninga á auðveldan hátt. Lady Gaga er höfundur lagsins ásamt Mark Ronson, Andrew Wyatt og Anthony Rossomando. Stal ekki Shallow Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 14 heiðskírt Lúxemborg 22 rigning Algarve 23 léttskýjað Akureyri 10 alskýjað Dublin 17 skúrir Barcelona 32 léttskýjað Egilsstaðir 9 rigning Vatnsskarðshólar 13 heiðskírt Glasgow 18 rigning Mallorca 30 heiðskírt London 21 skúrir Róm 32 heiðskírt Nuuk 15 léttskýjað París 22 skýjað Aþena 33 heiðskírt Þórshöfn 13 alskýjað Amsterdam 23 léttskýjað Winnipeg 22 léttskýjað Ósló 21 léttskýjað Hamborg 20 rigning Montreal 23 léttskýjað Kaupmannahöfn 20 skýjað Berlín 27 heiðskírt New York 27 léttskýjað Stokkhólmur 20 léttskýjað Vín 29 heiðskírt Chicago 24 léttskýjað Helsinki 19 skúrir Moskva 15 alskýjað  Kvikmynd frá 1957 um bragðarefinn Bill Starbuck sem lofar örvæntingarfullum íbúum smábæjar í Kansas að hann geti framkallað rigningu á þurrkatíma gegn greiðslu. Myndin var tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna. Leikstjóri: Joseph Ant- hony. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Katharine Hepburn og Wendell Corey. RÚV kl.21.15 The Rainmaker

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.