Fréttablaðið - 28.09.2019, Page 12

Fréttablaðið - 28.09.2019, Page 12
Samfélagsstyrkir Landsbankans Landsbankinn veitir 15 milljónir króna í samfélagsstyrki árið 2019. Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 4. október næstkomandi. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Umsóknarfrestur vegna samfélagsstyrkja er til og með föstudeginum 4. október 2019. Rafrænar umsóknir og nánari upplýsingar á lbn.is/samfelagsstyrkur. Verkefni sem einkum koma til greina:  Verkefni á vegum mannúðar- samtaka og góðgerðarfélaga  Verkefni á sviði menningar og lista  Menntamál, rannsóknir og vísindi  Forvarna- og æskulýðsstarf  Umhverfismál og náttúruvernd Veittir eru styrkir í þremur þrepum:  1.000.000 kr.  500.000 kr.  250.000 kr. Ferðin felur í sér: Þriðja fasteignaráðstefnan um kaup á húseign á Spáni 28. og 29. september 2019 HARPA REYKJAVÍK Opið 11:00 – 18:00 Skipulagt af • KYNNINGAR. Öflugustu byggingaraðilar á svæðinu kynna verkefni sín. • EIGNIR Í BYGGINGU . Fáðu upplýsingar um 40 glæsileg verkefni byggingaraðila á svæði Costa Blanca og Costa Cálida. • FYRIRLESTRAR. Haldnir verða fyrirlestrar um kaupferlið á Spáni. • HARPA. Fáðu svör við öllum spurningum á einum og sama staðnum. Fáðu fría aðgöngumiða á www.fasteignaspaniexpo.com SAMFÉLAG John Snorri Sigurjónsson kleif á dögunum annar Íslendinga fjallið Manaslu í Nepal. Fjallið er áttunda hæsta fjall í heimi og er 8.163 metrar á hæð, en aðeins fjór- tán fjöll á allri jörðinni eru hærri en 8.000 metrar. „Þetta er fjórða fjallið sem ég næ á toppinn á og er yfir 8.000 metrar,“ segir John en árið 2017 kleif hann fjöllin Lohtse, K2 og Broad Peak. „Manaslu gekk vel. Ég fór frá grunnbúðunum í fyrstu búðir, þaðan beint í þriðju búðir og því næst í þær fjórðu. Þar hvíldi ég mig í fjóra tíma áður en ég fór á toppinn,“ segir John. John Snorri var sjö klukkustundir að ná á hæsta tind fjallsins og segir hann tilfinninguna hafa verið frá- bæra. „Yfirleitt er ekki farið á hæsta tindinn en þeir liggja tveir saman og það þarf að fara yfir einn til að ná þeim næsta,“ segir hann. „Niðurleiðin gekk vel og ég ákvað að ganga alla leið niður í grunnbúð- irnar af toppnum,“ segir John. „Það var svolítil örtröð á leiðinni niður og á tveimur stöðum þar sem þurfti að klifra veggi var algjört stopp,“ segir hann. Gera má ráð fyrir að rúmlega tvö hundruð og fimmtíu manns hafi verið á ferð á sama tíma og John en 237 manns höfðu þá leyfi til að ganga leiðina. „Þessi fjöldi er fyrir utan sjerpa og fararstjóra. Ég held að þetta hafi verið metþátttaka eða fjöldi leyfa,“ segir John. Ferð John á tind Manaslu er æfing fyrir enn stærra verkefni. Hann hyggst ganga aftur á topp K2 en nú að vetrarlagi. „K2 er eina fjallið af átta þúsund metra tindunum fjór- tán sem enginn hefur náð að klífa að vetri til,“ segir John. „Miklir kuldar og vindar eru þess valdandi að engum hefur tekist þetta en margir hafa reynt,“ segir hann. „Þetta er stórt verkefni og gríðar- leg áskorun en ég er með ákveðna aðferðafræði sem ég tel að geti gengið upp,“ segir hann og bætir við að með honum í för verði gott lið vanra klifurmanna. Þegar blaðamaður náði tali af John var hann enn staddur í Nepal, nánar tiltekið í þorpinu Samagaun. Hann stefnir að því að koma heim til Íslands á þriðjudaginn. „Upp- haf lega ætlaði ég að koma heim á laugardag en ég er fastur hér vegna veðurs, það komast engar þyrlur hingað að sækja okkur,“ segir hann að lokum. birnadrofn@frettabladid.is Hyggst ganga á K2 að vetri til John Snorri Sigurjónsson kleif nýverið eitt hæsta fjall heims, Manaslu í Nepal, aðeins annar Íslend- inga. John segir tilfinninguna á toppnum frábæra. John Snorri Sigurjónsson veifar þjóðfána Íslands á fjallinu Manaslu í Nepal. FJÖLMIÐLAR Útgáfufélagið Birt- ingur tapaði 168 milljónum króna á árinu 2018. Félagið gaf út 4 blöð og tímarit á árinu; Mannlíf, Vikuna, Gestgjafann og Hús og híbýli, auk þess sem það hélt úti vefmiðlinum mannlif.is. Í ársreikningi Birtings kemur fram að rekstrartekjur þess hafi numið tæpum 448 milljónum á árinu. Margir hafa kvartað undan rekstrarumhverfi fjölmiðla í dag en auk Birtings enduðu Árvakur og DV í tapi eftir árið 2018. Tap Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins, nam 415 milljónum króna og tap DV nam 240 milljónum króna. Útgá f u félag Frét t ablaðsins, Torg,  skilaði 39 milljóna króna hagnaði í fyrra. Stundin skilaði 10,5 milljóna króna hagnaði og útgáfu- félag Viðskiptablaðsins hagnaðist um tvær milljónir króna. Birtingur skilaði einnig tapi árið 2017, sem nam 149 milljónum króna. Þá gaf félagið einnig út tíma- ritið Nýtt líf. - ókp Birtingur tapaði 168 milljónum á árinu 2018 147 milljóna króna tap varð á resktri útgáfufélagsins Birt- ings á árinu 2017. Birtingur gefur út tímaritin Mannlíf, gestgjafann, Hús og híbýli og Vikuna. Ég er fastur hér vegna veðurs, það komast engar þyrlur hingað að sækja okkur. John Snorri Sigurjónsson 2 8 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R12 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 8 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 2 F B 1 0 4 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 E 6 -C A 3 0 2 3 E 6 -C 8 F 4 2 3 E 6 -C 7 B 8 2 3 E 6 -C 6 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 2 7 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.