Fréttablaðið - 28.09.2019, Side 22

Fréttablaðið - 28.09.2019, Side 22
FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Kringlukastar- inn Guðni Valur Guðnason sem keppir fyrir hönd ÍR, keppir í dag í undanúrslitum kringlukastsins á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Doha, Katar. Guðni Valur er eini fulltrúi Íslands á mótinu í ár og viðurkenndi að það væri sérstakt að vera upp á eigin spýtur en ekki með Íslend- ingum. „Það er vissulega sérstakt, maður er vanur því að vera með smá hóp af Íslendingum þegar komið er á þessi mót en ég er að minnsta kosti með Pétur Guðmundsson, þjálfara minn með mér,“ sagði Guðni léttur, aðspurður út í hvort að það væri einmannalegt að vera eini Íslend- ingurinn sem keppir á mótinu. Þetta er í f y rsta sinn sem Guðni tekur þátt á HM í frjáls- um eftir að hafa tekið þátt á Ev rópumótinu 2016 og 2018 ásamt Ólympíuleikunum 2016. „Það er alltaf magnað að koma á svona viðburði og sjá hversu stór- fenglegt þetta er, að sjá allt fremsta íþróttafólks heims komið til að keppa.“ Árið hefur verið viðburðarríkt hjá Guðna. Eftir að hafa verið kos- inn frjálsíþróttamaður ársins undir lok ársins 2018 kom í ljós að hann var með líf himnubólgu sem setti verulega strik í reikninginn. Guðni hóf því ekki æfingar fyrr en í mars. Í vor tóku sig upp nárameiðsli sem hann var að glíma við yfir sumar- Æfði dúðaður fyrir hitann í Katar Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason sem keppir fyrir hönd ÍR, keppir í dag í undanúrslitum kringlukastsins á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í Doha, Katar. Guðni Valur er eini fulltrúi Íslands á mótinu í ár og mætir hæfilega bjartsýnn til leiks. tímann en Guðni náði aftur fullri heilsu áður en skráning lokaðist á HM og ákvað því að kýla á tæki- færið. „Miðað við allt sem hefur gengið á til þessa á árinu er maður bara nokkuð brattur fyrir mót. Það hefur gengið ágætlega til þessa á árinu og vonandi gengur enn betur hérna í hitanum þegar maður er allur búinn að mýkjast upp.“ Mótið fer fram á Khalifa-vellinum í Doha, fyrsta vellinum sem er tilbú- inn fyrir HM í knattspyrnu sem fer fram árið 2022. Spáin hljómar upp á 37 gráðu hita og sól þegar Guðni keppir klukkan 17:45 að staðartíma, 14:45 að íslenskum tíma. Guðni kom til Katar á miðviku- daginn og náði því tveimur æfinga- dögum í Doha fyrir keppnisdaginn. „Við höfum verið að reyna að undir- búa okkur á Íslandi, ég æfi yfirleitt í mörgum lögum af fötum til að undirbúa mig betur fyrir hitann en aðstæður verða ef til vill betri en á EM í fyrra,“ sagði Guðni Valur enda er völlurinn kældur niður og má búast við um 28 stiga hita inn á vellinum þegar keppnin sjálf fer fram að kvöldi til. Á Evrópumótinu sem fór fram í Berlín síðasta sumar var hitinn heldur meiri, rúmlega þrjátíu gráður og kom það niður á keppendunum. „Undirlagið var að bráðna í Berlín sem varð til þess að spjótkastararn- ir voru að renna í atrennum sínum.“ Alls eru 32 skráðir til leiks í kringlukastinu og komast 12 áfram í úrslitin sjálf en ef Guðna tekst að jafna eða bæta eigið met, 65,53 metra, fer hann áfram í úrslitin og tryggir sér um leið þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Tókýó næsta sumar. „Það yrði auðvitað frábært að ná að nýta hitann vel til að bæta eigið met og komast um leið inn til Tókýó. Það er búið að hækka lágmarkið núna um rúmlega tvo metra frá Ólympíuleikunum í 2012 en stefnan er að komast til Tókýó á næsta ári.“ kristinnpall@frettabladid.is Guðni kastar hér á Ólympíuvellinum í Berlín þar sem Evrópumótið fór fram á síðasta ári. NORDICPHOTOS/GETTY Vonandi gengur manni vel í hitanum þegar líkaminn er búinn að mýkjast upp. Guðni Valur Guðnason, ÍR Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Hönnunarsta›all - GrunnurMosfellsbær RÉTT LITAMEÐFERÐ MERKIS MERKI Í LIT Tákn – 100% Pantone 371 eða samsvarandi CMYK gildi Letur – Svart TÁKN NOTAÐ EINGÖNGU 100% Pantone 371 ÞEGAR PRENTAÐ ER Í EINUM PRENTLIT Tákn og letur – 100% Pantone 371 Mosfellsbær Mosfellsbær Hönnunarsta›all - GrunnurMosfellsbær RÉTT NOTKUN Mosfellsbær SVART/HVÍTT Tákn og letur – 100% svartur ÞEGAR PRENTAÐ ER Í EINUM PRENTLIT Tákn og letur negatíft á bakgrunni í 100% Pantone 371 TÁKN NOTAÐ EINGÖNGU 100% svartur TÁKN TIL HLIÐAR VIÐ LETUR Eingöngu til notkunar á reikningsform Mosfellsbær Tákn og letur – negatíft í 100% svörtum bakgrunni Mosfellsbær Mosfellsbær Mosfellsbær Mosfellsbær 100% Pantone 371 100% svartur 100% Pantone 371 100% svartur MERKI MOSFELLSBÆJAR Höf. Kristín Þorkelsdóttir TÁKN A) Tilvísun til silfurs Egils Skallagrímssonar Dóttir Egils, Þórdís, bjó að Mosfelli og dvaldi hann hjá henni síðustu árin. Í nágrenni Mosfells á Egill að hafa falið silfursjóð sem Aðalsteinn hinn sigursæli Englakonungur gaf honum. Táknið er stílfærð mynd af þremur skjöldum sem prýddu bakhlið penings sem var í umferð á tíma Aðalsteins hins sigursæla. B) Þrír skildir fléttast saman og mynda samstöðu, sbr. þrjá byggðarkjarna fyrrum Mosfellshrepps: Mosfellsdalur, Reykjahverfi og „niðursveitin“. Hönnunarsta›all - GrunnurMosfellsbær PANTONE 371 PANTONE 371 MERKI MOSFELLSBÆJAR Höf. Kristín Þorkelsdóttir TÁKN A) Tilvísun til silfurs Egils Skallagrímssonar Dóttir Egils, Þórdís, bjó að Mosfelli og dvaldi hann hjá henni síðustu árin. Í nágrenni Mosfells á Egill að hafa falið silfursjóð sem Aðalsteinn hinn sigursæli Englakonungur gaf honum. Táknið er stílfærð mynd af þremur skjöldum sem prýddu bakhlið penings sem var í umferð á tíma Aðalsteins hins sigursæla. B) Þrír skildir fléttast saman og mynda samstöðu, sbr. þrjá byggðarkjarna fyrrum Mosfellshrepps: Mosfellsdalur, Reykjahverfi og „niðursveitin“. Hönnunarsta›all - GrunnurMosfellsbær PANTONE 371 PANTONE 371 Lóðirnar eru allar ætlaðar fyrir einbýlishús samkvæmt gildandi skipulagi. Þær lóðir sem eru fyrir neðan götu liggja samkvæmt deiliskipulagi að sjó með óskert útsýni yfir voginn og flóann auk þess að vera í næsta nágrenni við útivistarsvæði og golfvöll. Einungis einstaklingum er heimilt að sækja um lóðirnar og heimilt er að gera tilboð í fleiri en eina lóð. Hver umsækjandi getur hinsvegar einungis fengið einni lóð úthlutað. Alls eru nú til úthlutunar 15 lóðir og verður hverri lóð úthlutað til þess aðila sem gerir hæst tilboð í viðkomandi lóð, enda uppfylli viðkomandi aðili öll fjárhagsleg skilyrði og geti sýnt fram á fjármögnun lóðar og byggingar einbýlishúss. Tilboðin í lóðir skulu berast Mosfellsbæ eigi síðar en 31. október 2019 og verða móttekin með raf ænum hætti. Allar nán ri upplýsin a um úthlutun lóða að Súluhöfða 32- 57 er að finna á slóðinni www. mos.is/suluhofdi og hjá Heiðari Erni Stefánssyni, lögmanni Mosfellsbæjar í síma 525 6700. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt úthlutunarskilmála og lágmarksverð hverrar lóðar Úthlutun lóða að Súluhöfða 32-57 2 8 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R22 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 8 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 2 F B 1 0 4 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 E 6 -D 9 0 0 2 3 E 6 -D 7 C 4 2 3 E 6 -D 6 8 8 2 3 E 6 -D 5 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 2 7 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.