Fréttablaðið - 28.09.2019, Side 37

Fréttablaðið - 28.09.2019, Side 37
Wound – nýr Omega sáraúði frá Kerecis Ég var þrettán ára þegar sóríasis fór fyrst að láta á sér kræla. Þessi hvimleiði sjúk- dómur kom svo og fór næstu árin en þegar ég nálgaðist þrítugt fór ástandið að versna til muna,“ segir Einar Örn Grettisson sem gekk lækna á milli til að fá bót meina sinna og prófaði alls kyns smyrsl og stera sem ekkert bitu á sárin. „Svo gerðist það að ég fór utan til Svíþjóðar í nám og lifði á dósa- mat og óhollustu sem fátækur námsmaður. Það gerði allt verra enda hefur lélegt mataræði bein áhrif á sóríasis og þegar verst lét var ég undirlagður af stórum sárum og hrúðri á handleggjum og fótleggjum og hættur að geta sofið á nóttunni fyrir viðstöðu- lausum kláða. Þá upplifði ég í fyrsta skipti örvæntingu og að sjúkdómurinn olli mér verulegu hugarangri,“ segir Einar sem hóf aftur göngu á milli húðlækna og meltingarlækna í von um lækn- ingu, en hjálpin kom frá móður Einars sem starfar í heilbrigðis- geiranum. „Mamma hafði heyrt um árangur Psoria-kremsins frá Kerecis og þá var ekki eftir neinu að bíða. Ég dreif mig í að kaupa kremið, bar það á sárin í þrjá daga og fann f ljótlega mun. Kremið sló strax á kláðann og í dag finn ég ekki fyrir neinu og sef vært allar nætur,“ segir Einar. „Sóríasis lýsir sér með slæmum sárum sem líta út fyrir að vera að gróa en gera það ekki. Mann klæjar mikið í þau og hjá mér var þetta komið upp að öxlum og í hársvörðinn líka. Í dag sést ekki á mér að ég sé með sóríasis og það háir mér ekkert. Ef ég finn fyrir einkennum ber ég strax á mig MariCell™ Psoria og finn að allt lagast f ljótt og vel. Fyrir mig var MariCell™ Psoria lausnin en það er eina kremið sem hefur virkað á mig alla leið.“ Kremið sló strax á kláðann. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Kerecis kynnir MariCell™, íslensk húðkrem sem inni-halda mOmega-3™ fjöl- ómettaðar fitusýrur, ávaxtasýrur og karbamíð. Kremin eru CE-merkt og flokkast því ekki sem snyrtivörur heldur lækningavörur. Þau innihalda hvorki stera né parabena og með ávísun læknis greiða Sjúkratryggingar Íslands hluta kostnaðar- ins. MariCell™kremin eru þróuð af dr. Baldri Tuma Baldurssyni húðsjúkdómalækni og eru framleidd á Ísafirði. Kremin eru notuð til að meðhöndla ýmis húðvandamál, en á markaði eru fjórar tegundir af MariCell™ kremum sem gefið hafa góða raun. MariCell™ PSORIA er einstak- lega virkt krem sem er sérþróað til meðhöndlunar á þykkri og hreistraðri húð og einkennum sóríasis. Það meðhöndlar hreistraða húð og einkenni sóríasis, dregur úr kláða, losar húðflögur, er rakagefandi og eykur vatnsbindigetu húðar- innar. Kremið inniheldur mOmega-3™ fjölómett- aðar fitusýrur og byggir á íslenskri einkaleyfa varinni tækni Sölustaðir: Apótek. MariCell™ PSORIA meðhöndlar einkenni sóríasis Wound sáraúðinn er einfaldur og þægilegur í notkun n Hreinsið sárið vel með hreinu vatni og hristið brúsann vel. n Úðið úr fimm til tíu sentimetra fjarlægð á húð og umhverfis sárið. n Hyljið með sáraumbúðum sem henta hverju sinni. Wound sáraúðinn inni-heldur bæði Jóhannesar-jurtarolíu og Neemolíu, en báðar þessar olíur eru þekktar fyrir græðandi eiginleika og inni- halda fjöl ómettaðar fitusýrur. Úðinn er til dæmis hentugur til að meðhöndla núningssár, hruflsár, væg brunasár, sár eftir blöðrur, sár eftir inngróna nögl, litla skurði og skrámur. Úðinn er 100 prósent náttúru- legur og án rotvarnarefna. Hann hefur bakteríuhemjandi eiginleika og samverkandi áhrif olíanna flýtir fyrir sáragræðslunni. Sáraúðinn er CE merkt lækn- ingavara og er nú þegar fáanlegur í apótekum. Kerecis kynnir Wound sáraúð- ann sem inni- heldur Omega olíur úr jurtarík- inu og flýtir fyrir náttúrulegri sára- græðslu. Varð eins og nýr FÓLK KYNNINGARBLAÐ 5 L AU G A R DAG U R 2 8 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 2 8 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 2 F B 1 0 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 E 7 -1 9 3 0 2 3 E 7 -1 7 F 4 2 3 E 7 -1 6 B 8 2 3 E 7 -1 5 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 2 7 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.